Vísir - 25.06.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 25.06.1965, Blaðsíða 1
 VISIR 55. rág. — Föstudagur 25. júní 1965. - 141. tbl. Góð síldveiBi vii Eyjar Engin síldveiði fyrir auston Síldveiðiflotinn norðaustan- undangenginn sólarhr'ing lands var dréifður í morgun, mörg skip í höfnum eða í vari og nokkur þó enn á miðunum, en ekkert veiðiveður og til- kynntu ekki nema 6 skip umafla samtals 1120 mal. En á Eyja- miðum var gott veður og góður afli. Sjö bátar fengu uppundir eða um 6000 mály á Eyjamiðum, en þegar blaðið fékk þær fréttir voru nokkrir bátar enn á miS- unum. Óféigur II. var með 1100 mál Skagaröst 1000, Bergur 1150, Ófeigur ni. 800, Huginn I. 550 og Reynir 500. Síldin fer öll í bræðslu sem áður. M Vegabætur á samgönguæðunum tveimur. Til vinstri sést öskjuhlíðin og aka þar þrír bílar samhliSa. Til hægrl er 4rtúnsbrekkan með nýju akreininni til hægri '(Ljósm. I.M.). Aðaiæðar úr borginni breikkaðar Fyrir nokkrum dögum var Reykjanesbraut breikkuð um eina akrein frá mótum Bústaða vegar efst á öskjuhlíð að Þór- oddsstöðum og greiðir þetta verulega úr þeim umferðarhnút um, sem þarna hafa skapazt vegna hinnar miklu umferðar á mjðrri götu. Þá er unnið að breikkun EH- iðaárbrekkunnar í sama skyni. Eru báðar aðateeðarnar út úr borginni þvi að greiðast og breikka. Hefur ástandið þarna oft verið afar slæmt, en um Ell iðaárbrekkuna fara iðulega um 1000 bflar um helgar að sögn lög reglunnar. Nú fer sumarumferð in að hefjast, svo þessar fram kvæmdir koma á réttum tínia. Þess skal get'ið að ráðlegt er fyrir bílstjóra, sem ætla að áka áfram niður á Miklatorg að velja vinstri akrein, en þá sem ætla að fara Lönguhlíðina að velja innri akréinina ,en tals- vert hefur borið á þvf að bíl- stjórar hafi ekki áttað sig á þessu. Ingi Ú. Magnússon, gatna- málastjóri Reykjavíkurborgar, sagði að þess'i breikkun væri fyrsta skrefið í áttina að breikka götuna niður á Mikla- torg, en það verk yrði þó ekki unnið á næstunn'i. TJmferðar- þunganum á þessum kafla Reykjanesbr. verður aflétt að verulégu leyti í haust, þegar nýja Kringlum.brautin verður opnuð fyrir umferð, en hún ligg ur úr botni Fossvogsdals yfir f Sætún og verður éin aðalum- ferðaræð borgarinnar. Er lögð áherzla á að opna þá götu sem fyrst og verður hún malargata fyrst 1 stað.____________ Heildarsöltun nálgast 9000 tunnur Söltun hafin á 11 stöðum og á Siglufirði er sultuð á 14 plönum 22. júnf höfðu verið saltaðar! til söltunar undanfarna tvo daga. Raufarhöfn, 4501 tunna, Seyðis- 8.620 tunnur og í gær var saltað! Sfldarsöltun hófst 18. júní og | firði 589 tunnur, Borgarfirði á nokknim stöðum eins og t.d.|22. júní hafði verið salt-eystra 263 tunnur. Vopnafirði, Siglufirði, en þar hefur verið salt-1 - , -._,...,. ,„. JÍn „. , ,. .. ,,„„ a eftirtoldum stóðum: I 559 tunnur, Siglufirði 1199 tunnur, að á 14 plönum. Samkvæmt upplýsingum sem j Vísir hefur fengið frá skrifstofu; síldarútvegsnefndar hafði s.i. ] þriðjudag verið saltað á 10 stöðum ¦ á landinu og í fyrradag bættíst einn staður við, Dalvík, en þangað liafa brír bátar komið með sfld iað Húsavfk 731 tunna, Neskaupstað 187 tunnur, Fáskrúðsfirði 479 tunn ur og Ólafsfirði 653 tunnur. Þá barst, eins og fyrr segir, all- mikið af söltunarsíld á nokkra staði f fyrradag og síðar. Er fitumagnið f síldinni var mælt I fyrrakvöld á Siglufirði reyndist síldin yfirleitt vera 17—20 og 21% féit, jafn stór og falleg. Samningafundir 1 gær var haldinn iundur í undirnefnd samnlnganefndar Dagsbrúnar og Hlífar og vinnu- veitenda. Annar fundur hefur verið boðaður M. 4. í dag Þá hefur sáttasemjari boðað samningafund með fulltruum vinnuveitenda og Málmiðnaðar sambandsins í dag kl. 4. Einnig hefur verið boðaður fundur í undirnefnd samninga- nefndar Sjómannafélags Rvíkur og vinnuveitenda á máhudag- Bls 3 Gjörbylting í út- búnaði togara. — 7 Fðstudagsgrein um vonir á sættum austurs og vesturs. —i 9 Spjallað vi'ð Marfu Markan. _ 10 Talað við Baldur Jónsson. Engin ástæða til svartsýni, þó að laxveiði sé treg íjúní — Sugði Þór Guðjónsson í viðtuli við Vísi Yfirleitt er laxveiðin vfðast treg á stöng, enn sem komið er, sagði Þór Guðjónsson, veiði- málastjóri, í viðtall við Vísl í gær. Það er þó engin ástæða til að vera 'með svartsýhi, júnfmán uður gerir ekki útslagið með veiðina i sumar. Veiðin fer eftir mörgu, eins og kulda, laxagón^ um, sem koma missnemma, sjávarföllum og vatnsmagni ' ánum og fleiru. Fyrir norðan er enn mjög kalt, en samkvæmt þvi, sem Jón Eyþórsson tjáði mér er hitinn á annesjum þar ekki melri en 5—6 gráður. Hér fyrir sunnan er enn mjög vatns- lftið f mörgum ám. Annars er júní alls ekki bezti mánuðurinn, en menn eru orðnir eftirvænt- ingarfullir eftir veturinn, gera sér of háar vonir og verða því fyrir vonbrigðum ef illa veiðist. Það er ekki fyrr, en i júlí, sem laxinn byrjar að ganga fyrir alvöru, og þar sem laxinn tekur oftast bezt þegar hann er að ganga upp verður júlímánuður að öllu jöfnu bezti veiðimánuð- urinn. Ef veiðiaðstæður eru slæmar f þeim niánuði fæst mest í águst. ¦ Þór sagði að erfiðara væri að fá upplýsingar um silungsveiði, en hanh hefði heyrt að sæmileg veiði hefði verið í sumum yötn- um, þó hafi verið kvartað um Framh. á bls. 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.