Vísir - 25.06.1965, Blaðsíða 2

Vísir - 25.06.1965, Blaðsíða 2
SíÐAN Sjö konur í neðanjarð- arhelli í 14 daga 1 fyrradag gerðist það í FraKklandi að kona með „tals- verða „yfirvigt“ hvarf hrein- lega i jörðu niður, — til þess að grenna sig. Hún er ein sjö kvenna sem Jóta loka sig í köldimmum helli í jðrðu niðri nálægt þorpinu Soullac, og þama mun htin dðsa ósamt meðsystrum sírrum fÆ4dagaæins og titraunakanina hfá vísindamönnum, sem fylgj ast með þessari tilraun mjög spenntir og teJja að ymislegt mant feoma gagnlegt fram við Nlcole — 34 ára og fráskilin Irene M. getum við kallað hana þessa fe'itu konu, því eng in hinna 7 lcvenna hefur viljað iáta nafn,sfns getið, er 80 kg. og tveggja bama móðir. „Kannski get ég misst nokkui aukapund með þessi móti sagði frúin við mann sinn þegar hún hafði tekið þessa ákvörðun. Aðrir þátttakendur: Annick, 25 ára, einkaritari hjá forstjóra í París. Hún er ógift, 51 kg. á þyngd, reykir tvo pakka af sígar ettum á dag. Nicole. 34 ára, frá- skilin skrifstofustúika, Marie- Madelaine, 23 ára, ógift stúlka af þekktri franskri læknafjöl- skyldu. Francoise, 23 ára, að- stoðarstúlka á skrifstofu trygg ingafQags: Baitera, ögEft, 21 árs skrifstofudama og að lok- um Janine 23 ára görnul, ögift saumakona hjá tfzkufirma. Þrjár af þessum konum mundu þykja mjög fallegar og eru lfka mjög eftirsóttar. Þær segja að það sé ekki bara „auka pundin,,* sem geri það að verk um að þær gefi sig fram til þessarar inriilokunar, heldur for vitnin ein. Um 50 konur sóttu um að komast að við þessa vísinda- rannsókn. Það er að vísu ekki stór tala því „starfinn" var vel auglýstur ög franskar konur eru 25 milljónir talsins. Meðal þelrra sem sóttu um var fræg kvikmyndaleikkona og blaða- kona frá stórblaði. Báðar voru strikaðar út, því tilgangur þeirra var augljós. Það var á- kveðið í upphafi að koma í veg fyrir að konurnar reyndu að notfæra sér þetta til auglýs- ingar. Jafntefli Danlr hafa nokkrum sinnum komið hingað til að sparka bolta í kapp við hérienda. Áður fyrr meir sóttu þeir hingað lít- inn sigur á stundum, biðu jafn- vel ósigur, að vísu ekki beinlínis fyrir fslenzkum knatt spymumönnum — heldur fyrir íslenzku hestunum, sem þá voru þörfustu þjónarnir, a.m.k. þörfustu þjónamir í þeirri bar áttu okkar við danska. Þá var nefnilega til siðs að bjóða danska knattspymuliðinu í út- reiðatúr til Þingvalla daginn áð ur en úrslitaleikurinn fór fram og kannski voru mestu garpam ir ekki settir á bak gangþíð- ustu hestunum, en ekki munu þó liggja fyrir neinar skjallegar harmildir um það. Árangurinn af þessum .-'ítúrum og áhrif hans á gang úrslitaleiksins, er auðvelt að ímynda sér — eink um þegar þess er gætt að stjórn ir knattspyrnufélaganna hér og aðrir framámenn tóku þátt í þessari iandkynningarreisu, en öbreyttir keppendur sátu heima og kölluðu framámennimir þetta íslenzka hæversku við danska — sem það og var. Þess skal getið, að dönsku sparkar- amir komu þá auðvitað sjóleið ina hingað, og hafði sjóriðan ef laust all æskileg áhrif á frammi stöðu þeirra — unz rasssærið tók við. Nú er þetta breytt, nú hafa íslenzkir boltasparkarar misst tvo sina snörpustu Iiðs- odda, sjóinn og hest'inn og má fullyrða að allt þetta hafi snú izt dönskum í vií. Þegar þetta er athugað, verð ur jafntefli K.R. við úrvalslið Sjálendinga að kallast stórsig ur, miðað Við það, sem áður var, en Vesturb. ganga þar bæði sjólausir og hestlausir til leiks. Sýnir þetta kannski bet ur en nokkuð annað, að mikið hafa núverandi framámenn hér lends boltasparks til síns máls, þegar þeir fullyrða í tæki færisræðum sínum, að aldrei hafi sú göfuga fþrótt staðið hér á jafnháu stigi, líkamlega — og jafnvel andlega. Það er a.m. k. harla óréttmætt að vera að halda þvi fram að reykvísk knattspyma sé í öldudal í Laug ardalnum. Hitt er eigi að síður athug andi, hvort ekki mundi ör- uggast að leita enn sem fyrr bandalags við þarfasta þjóriinn áður en úrvalsliðið gengur til leiks við Sjálendingana. Þrátt fyrir allt er úrvalsliðið ekkert K.R. Alls vom það 9 konur sem teknar voru úr hópnum. Af þeim hættu tvær við á sfðustu stundu. Önnur gat ekki samið við tengdaforeldra sína, sem lögðust gegn fyrirtækinu, hin hafð'i ekki látið frá sér heyra í tvo sólarhringa og var ekki Konumar geta fengið sigarett ur af vild í hellinum og í lítilli lind þvo þær sér. Það sem þær leggja sér til munns er vis- indalega rannsakað áður. Amerískt sjónvarpsfélag bauð risaupphæð fyrir að fá að hafa kvikmyndatökuvél niðri I hell- inum, en tilboðinu var hafnað, þvf vfsindamennimir töldu að það sem hér var um konur að ræða mundi það hafa áhrif á efnask'iptin, ef þær vissu að þær væru I kvikmyndatöku Átti að taka myndina með aðstoð infrarauðra geisla, þ. e. án nokk urs ljóss en hitastraumar frá konunum notaðir í staðinn, en nýjasta tækni gerir þetta kleift Ekki er vitað fyllilega hvað vakir fyrir Frökkum með til- raunum þessum, a.m.k. ekki að öllu leyti, en sumir vilja halda þvi fram að það standi í sam- bandi við öskadraum Frakka Francoise 23 ára, ógift, aðstoð- arstúlka á skrifstofu. þ.e. að verða kjarnorkuveld'i, og þetta sé tiiraun gerð til að vera viðbúnir gegn kjarnorku- sprengju. ......... m Annick, 25 ára, ógift, einkarit- ari reiknað með að hún yrði með. 1 hópi vísindamannanna em sálfræðingur augnlæknir, eyrna læknir, mannfræðingur og ýms- ir fleiri. Fyrst og fremst em það áhrif einverunnar á efna- skiptin og eins á litaskynið. I hellinura munu konumar lifa án þess að hafa hugmynd um hvort dagur er eða nótt. Þær hafa hvorki úr eða útvarp til að miða við. Hins vegar mega þær nota smátýmr sem eru fest ar við hjálma þeirra. Vísinda- mennirnir geta síðar komizt að raun um hversu m'ikið hver kona hefur þurft að nota ljós sitt I myrkrinu. Sjúkrastofu hefur verið kom ið fyrir þama í iðmm jarðar og verða konumar athugaðar daglega. Marie Madelaine — 23 ára, ógift. Kári skrifar: H.J. skrifar um höfnina: „ Að undanfömu hefur hér verið nokkuð rætt um að girða af höfnina eða hafnarsvæðið og sýnist víst sitt hverjum þar um. Ég vil leyfa mér að leggja orð í belg og tek þá strax fram að ég er alvarlega á móti slíkri girðingu. Skal ég gefa hér nokkra skýr ingu á þeirri skoðun minni. I fyrsta iagi er ég mjög mikið á móti öllum girðingum, t.d. girðingum í kringum lóð’ir og bletti og ættum við Reykvík- ingar að vinna kappsamlega að því að láta sem allra flestar girð'ingar hverfa sem fyrst. Skoðið t.d. rimlagirðingamar umhverfis hús og lóðir í Hlíð- unum og vfðar I bænum og sjá ið hvilík hörmung margt af þesr girðingardrasli er, niður brotið, skakkt og skælt og mjög víða ekkert haldið við, sama má segja um girðingar úr varanlegru efni, vímet og þess háttar. Burtu með allt hel vftis draslið og sjáið hversu stórkostlega myndi breytast þegar lóðir og svæði opnast. í öðm lagi kostar það of fjár að girða hafnarsvæðið. Við eigum að spyrna Við fótum og varast að borgin eða borgarfyr irtæki ausi ekkj út i óþarfa fjárfestingar þegar allir iauna- menn og margir fleiri eru að sligast undan útsvars- og skatta píningu. í þriðja lagi bjargar þessi girðing að engu leyti þe’im mönnum sem dmkknir eru að flækjast um hafnarsvæðið, þeir detta þá bara og týna lffi ann- ars staðar. Ég vil benda ráðamönnum hafnarinnar 3 að láta því önnur verkefni sitja I fyrirrúmi. Vinn ið að þvi að fegra og hreinsa til víða S hafnarsvæðinu. Það þarf að mála og iaga til mörg hús, rífa önnur, hreinsa burt óþarfa skúra og braggarusl og margt fleira. Ef að þessu verð ur unnið verður höfnin op'in yndj margra borgarbúa og einn af þeim fáu stöðum þar sem margir geta veitt sér þá ódýru og hollu stund með því að rölta um hafnarsvæðið og slappað af þegar stund og stund gefst frá okkar venjulega brauðstriti."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.