Alþýðublaðið - 17.05.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 17.05.1921, Side 1
Alþýðublaðið Gefið rtt af AlþýðnflokkBum. 1921 riðjudaginn iy. maí. 109. tölubl. Ba nnlagagæzlan. Skrúðganga Templara og áskoranir. í gærdag fór fram hér í bæn- um skrúðganga Good Templara. Hófst hún ki. 2 frá Templarahús- inu og var farið stóran hring i bænum og numið staðar í Barna- skólaportinu. -Þar var fundur sett ur og bornar upp og samþyktar i einu hijóði eftirfarandi tiilögur; 1. í sambandi við einkasölufrum- varp það á áfengi, er flytja má til landsins samkvæmt bannlög unum, sem væntaulega verður sam- þykt á alþingi, skorar fundurinn á Iandsstjórnina; 1. að koma á fuilkomnu eftir- iiti um meðferð á iöglega inn- fluttu áfengi; 2. að ákveða skamt þann, sem ákveðinn verður samkvæmt einka sölulögunum, eigi hærri en einn iítra á hverja 10 menn (’/io lítra á mann) ( læknishéraði hverju. 3. að skipa svo fyrir, að ekki megi selja í lausasölu nokkura þá tegund af áfengisbiöndu, sem reynslan sýnir að nota má tii drykkjar. 4. að veita ekki heimild til fnniendrar fra'mieiðslu á ilmvötn- am og hárvötnum, sem áfengi er i. II. Fundurinn teiur það tvímæla- lausa skyldu iandsstjórnarinnar, að sjá svo um, að við væntan- lega konungskomu í sumar verði bannlögin ekki brotin af hvorugra hálfu, landsstjórnar né konungs, með því að hafa áfengi um höad, enda leggi stjórnin þegar niður völd, sjái hún að þessum vilja alþjóðar fáist ekki framgengt. III. Fundurinn skorar á Iandsstjórn- ina að hafa nákvæmt eftirlit með því, að lögreglustjórar og dómar- ar gangi rösklega og samvizku- samléga fram í því, að framfylgja bannlögunum. Fluttu þeir Þorvarður Þorvarðs- son bæjarfulltrúi og Árni Jóhanns- son bankaritari snjailar ræður, en Ingólfur Jónsson lýsti tillögunum í fáum orðum. Skrúðgangán fór ágætlega úr hendi, og var þátttakan furðulega mikil þegar þess er gætt, að fólk er óvant slíkum skrúðgöngum. Munu ekki færri en K200 hafa tekið þátt í henni. Um tillögurnar er það að segja, að þær eru allar þess eðlis, að stjóruin getur ekki skorast undan því að táka þær tii greina, og hún má reiða sig á það, að þeim verður fylgt eftir, því sá áhugi er vaknaður meðal hugsandi manna í iandinu um það, að taka fyrir hið hóflausa skeytingarleysi stjórn- arinnar, sem að þessu hefir rikt hér. Stjórnin á höfuðsökina á þvi hveraig komið er, því hún hefir skeytt þvi engu þó þeir sem lag- anna eiga að gæta, hafi vanrækt skyldu sína. Hún hefir óátalið lát ið óhlutvöndum biöðum haldast þsð uppi, að skora á menn að brjóta bannlögin, einu iögin sem beiniínis hafa að takmarki hag heildarinnar. Alstaðar ber á lagabrotunum, jafnvei þingheigin hefir nú á þessu þingi ekkt haft frið. £n stjórnin heldur að sér höndum og lokar augunum. Hvar eru bannmennirnir á þingif Hví heíjast þeir ekki handa og gerast forvfgismenn þess, að hrinda ósómanum af hendi þjóðarinnarf Þeir eiga að krefjast þess, heimta það, að stjórnim sjái svo urn að lögum Iandsins verði framfylgt af hlutaðeigandi stjérn- arvöldutn; ella leggi húu niður völdic. Vér íslendingar erum svo fá- menn þjóð, að vér höfum ekki ráð á þvl að aia ónytjunga í em- bættum. Ef þeir reynast óhæfir verða þelr að fara, hvort sem þa® er stjórnin, landlæknir eða Iægra settir þjónar þjóðarinnar. Lögbrjóta vill enginn hafa í þjónustu sinni, og hvi skyldi þjóðin þá gera sig ánægða með slfka menn? Templarar ©g aðrir bannmenn, ailir sem eitthvað hugsa, verða að taka höndum saman og krefj- ast þess, að lögum landsins, hver svo sem þau eru, verði fylgt fram með álúð og samvizkusemi; og fyrst og fremst verður að gera þá kröfu til stjórnar landsins, að hún geri skyldu sina möglunarlaust í þessu efni. Jlýjnstn simskeyti. Khöffl, 15. mai. Eorfanty Mefflr í hótunum. Frá Berlin er símað að Korfanty sá er stýrir innrásinni í Upp- Schlesfu, hóti pólsku stjórninni að mynda sjálfstætt iýðveldi úr Upp- Schlesfu og Fosen, ef hún lýsi því ekki opinberlega yfir, að hún iáti eitt yfir sig og upphiaups- menn gauga. Unðanbrögð pólsku stjörnarinnar, Sfmað er frá London, að Lloyd George hafi sagt það í neðrideikl þingsins, að yfirlýsingar pólsku stjórnarinnar viðvikjandi innrásinni í Upp Schlesíu, séu hreinustú undanbrögð, og að minsta kosti England ætii ekki að skoða slfka yfirtroðslu triðarsamningsins senv iítilfjörlega staðreynd. Skúli fógeti kom að austan í gær með 105 lifrarföt.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.