Vísir - 25.06.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 25.06.1965, Blaðsíða 13
V í S IR . Föstudagur 25. júní 1965. illlllillllllillliiiiillif-j TRÉSMIÐIR ATHUGIÐ Til sölu er sögunarvél. Tilvalið I mótauppslátt. Uppl. i síma 32497 kl. 8-10 í kvöld._________________________ DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12. TEPPAHREIN SUN Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppahraðhreinsunin, sími 38072. _______________ BIFREIÐAEIGENDUR — HÚSEIGENDUR Trefjaplastviðgerðir. Setjum á þök, svalir þvottahús o. fl. Yfir- dekkjum jeppa og ferðabíla, ryðbætum bretti, klæðum á gólf o. fl. Simi 30614. STANDSETJUM LÓÐIR Hreinsum og standsetjum lóðir. Bjöm R. Einarsson. Slmi 20856 og Ólafur Gaukur. Simi 10752. .. ■ " 1 -------- - ~ -■ .----------------1.■■ . . TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í sima 40236. BIFREIÐAEIGENDUR — Viðgerðir. Trefjaplastviðgerðir á bifreiðum og bátum. Setjum trefjaplast á þök og svalir o. m. fl. Plastval, Nesvegi 57. Sími 21376.__ HÚS G AGN AHREIN SUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig bílaáklæði. Vönd- uð vinna, fljót afgreiðsla. Simi 37434. BÍLASPRAUTUN Vallargerði 22, Kópavogi. Simi á kvöldin: 19393. HREINSUM ÚTIHUIH)IR Fagmaður tekur að sér að hreinsa og olíubera útihurðir og harð- viðarinnréttingar. Sími 18322 og 41055. BIFREIÐAEIGENDUR Gerum við bfla með trefjaplastefnum. Leggjum i gólf, gerum við bretti o. fl. Setjum á þök á jeppum og öðmm ferðabílum. Einnig gert við sæti og klætt á hurðarspjöld. Sækjum, sendum. Sími 36895. SKURÐGRÖFUVINNA Tek að mér skurðgröft og ámokstur með nýrri International trakt- skurðgröfu. Ýti til og jafna. Lipur og fljótvirk. Uppl. í síma 30250 milli kl. 9 og 19. MOSKVITCH — VIÐGERÐIR Bílaverkstæðið Suðurlandsbraut 110, ekið upp frá Múla. Föstudagsgreinin- Framh. af bls 7 skapsins eru viðurkennd og hneigzt til vestrænna lýðræðis- legra aðferða. Sósíalistarn'ir sem fara með völdin í Sovétríkjunum fram- kvæma jiessar breytingar víst ekki með glöðu geði, þvi að þær fara algerlega í bág við kenningar þær og hugsjónir sem hafa verið le'iðarljós þeirra í heilan mannsaldur. En mér virðist að þeir séu beinlínis neyddir til þess. Þe'ir verða að bera þróunina hjá sér saman við þróunina í nágrannaríkjum sínum í V.-Evrópu. Stalin hélt við einræðisstjóm og þótt'ist geta náð góðum árangri með þvi að skipuleggja alla fram- leiðsluna. Sannleikurinn var sá að hann skild'i við efnahagsmál Sovétríkjanna í kalda koli. Krú- sjeff kom og þóttist ætla að betrumbæta þetta allt með til- færingum og fyrirmælum ofan frá, en ástandið fór enn stöð- ugt versnandi og var svo kom ið að lá Við hungursneyð í landinu. En á sama tíma fleygði öllu fram á Vesturlönd um, svo að Hfskjarabilið milli austurs og vesturs fór sífellt breikkandi. Nú eru valdhafam’ir greini- lega að snúa við á braut sósi alismans, þeir þreifa fyrir sér á nýjum leiðum, hikandi og hræddir, en t'ilneyddir að leita að úrræðum. Ástandið er mjög ótryggt. Núverandi forustumenn þeir Breshnev og Kosygin em alger andstæða við Krúsjeff þeir reyna að vinna sitt verk í kyrr þey og meta e'ins og kaup- sýslumenn meira en fræði sósí alismans, hvaða hagfræðikenn ingar eru liklegar til að gefa góða praktíska raun og styðjast mest við álit verkfræðinga. En þeir virðast hins vegar ekki vera sterkir pólitískir forustu- menn, engir sérfræðingar í notkun áróðurs og leggja ekki mikla áherzlu á að afla sér persónulegra auglýsinga eða vinsælda. Heyrist nú orðrómur um það, að einhverjir áburðar- meiri yngri menn vilji reyna að víkja þeim til hliðar og troða sér upp í valdastólana, Þó allt sé þannig fremur á framfarabr. austur þar, er ástand og stjórn málahorfur í Sovétrikjunum nú Í3 svo ótryggt, að það væri vissu lega glapræði aö svo feomnu máli, að leysa upp hin öflugu vamarsamtök vestrænna þjóða. Þorsteinn Thorarensen. VEIÐILEYFI - REYÐARVATN Veiðileyfi í Reyðarvatn eru seld á eftirtöldura stöðum: SPORT Laugavegi 13 VESTURRÖST Garðastræti 2 Sófus Bender, sími 35529 (Borgarbílastöðin) AÐALSTÖÐIN Keflavík NÝJA FISKBÚÐIN Akranesi Vélbátur ferjar á milli veiðistaða. Til sölu mjög skemmtilegt Einbýlishús við Kópavogsbraut, fremst á Kársnesi. Vftt og breitt útsýni. Húsið er um 150 ferm^ 3 svefnherb., eldhús, bað og gestasnyrtmg, húsbóndakrókur, setustofa með ami, borð- skáli og leikskáli. Loft í stofu, skálum og eld- húsi klætt gullálmi. Furu- og teakklæddir milliveggir. Tvöfalt gler. Eirofnar. Bflskúrs- réttur. Fasteigna- og lögfræðistofan Laugavegi 28B - Sími 19455 Jón Grétar Sigurðsson, hdl. Gfsli Theódórsson Heimasími 18832. DÖGG ÁlfheUnum 6, Reykjavík Sími 33978. AUGLÝSING um afhendingu nufnskírteinu í Reykjavík AUGLÝSING um ný sjúkrasamlagsskírteini Afhending nafnskírteina, sem Hagstofa íslands fyrir hönd Þjóðskrárinnar hef- ir gefið út samkvæmt lögum nr. 25, 21. apríl 1965, til allra einstaklinga, sem fæddir eru 1953 og fyrr og voru á skrá hér f lögsagnarumdæminu 1. desember sl., hefst mánudaginn 28. júní nk. Afhending nafnskírteina til íbúa Seltjarnarneshrepps fer fram á sama stað samkvæmt ósk sýslumanns Gullbringu- og Kjósarsýslu. Athygli skal vakin á því, að við notkun nafnskírteinis í sambandi við fyrir- mæli laga, reglugerða og lögreglusamþykkta um að tiltekinn aldur sé skilyrði fyrir viðskiptum eða fyrir komu eða dvöi á stað, er nafnskírteinið því aðeins sönnunargagn um aldur, að f því sé mynd af hlutaðeiganda með embættis- stimpli lögreglustjóra og dagsetningu. Þeir sem óska, að mynd sé f nafnskírteini sínu, skulu afhenda mynd af sér berhöfðuðum, 35x45 mm að stærð, tekna á endingargóðan pappfr, sem lfmist vel á skfrteinið. Nafnskírteinin eru afhent ókeypis, en skírteinishafi greiðir sjálfur kostnað við gerð myndar. Hinn 1. ágúst n.k. falla úr gildi samlags- skírteini er samlagsmenn í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur nú hafa í höndum. Ný skírteini verða afhent samlagsmönnum f Gagnfræðaskólanum við Vonarstræti frá 28. þ. m. eins og nánar segir hér að neðan. Þó skulu þeir, sem hafa öðlazt lögheimili í Reykjavík eftir 1. des. 1964 sækja skfrteini sfn í afgreiðslu samlagsins, Tryggvagötu 28. Þar liggja einnig skfrteini þeirra, sem ekki eru í skilum við samlagið, þ. e. hafa ekki greitt inn á skattareikning sinn sem svarar samlagsgjöldum, svo og nokkurs hóps manna, sem ekki hefir verið að fullu gengið úr skugga um, hvort eigendur þeirra séu í rétt- indum. Afgreiðslustaður og tími: Tilhögun afhendingar: Nafnskírteini og samlagsskírteini verða afhent í Gagnfrasðaskólanum, Vonar- stræti 1 (gamla Iðnskólahúsinu) virka daga kl. 9-12 og 13-17. Á föstudög- um verður afgreiðslutími þó til kl. 19, en á laugardögum kl. 9—12. Skírteinin verða afhent borgarbúum eftir heimilisföngum Dagana 28. júní tii 3 .júlí verða skírtelni afhent til þeirra, sem búsettir eru við götur sem byrja á A, Á, og B, samkvæmt fbúaskrá 1. des. sl. Afgreiðslutími annarra skírteina verður auglýstur síðar. Nafnskírteini Seltirninga verða öll til afhendingar frá upphafi. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Sjúkrasamlag Reykjavíkur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.