Vísir - 28.06.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 28.06.1965, Blaðsíða 5
VlSIR . Mánudagur 28. júní 1965. 5 .orgun utlönd í morgun útlönd í mongun utlönd i morgun Enn befiiB s vars frá Norfiur- Vietnam í STUTTU Friðarnefnd Snmveldisráðstefn- ræðir ferðaóætlanir unnar Enn er beðið formlegjs svars frá stjórn Norður-Vietníim við fyrirspurn um það hvort hún vilji veita mótttöku friðamefnd Samveldisráðstefnunnar. en svar hennar er talið þaði mik- il ægasta af öllum, þar sem gæti verið undir þvf kom- i.. iivort Sovétríkin og, Kína b yttu afstöðu sinni og íféliust á að setjast að samningaéborði. Friðamefndin kom saman á fund í gær til þess að ræða viðræðuskilyrði sín á milli og ferðaáætlanir, að svo miklu leyti sem það er hægt á þessu stigi. Vietcong hefir tekið sömu afstöðu og stjórn Kfna og seg- ir Wilson hafa rekið erindi Bandaríkjanna með því að koma með uppástunguna um friðamefnd Samveldislandanna. Litið er svo á, að Wilson hafi unnið diplomatiskan sigur á Samveldisráðstefnunni með þvf að fá samþykki hennar til nefndarskipunarinnar. Hins vegar hafa leiðtogar Kfna, Egyptalands og Indonesiu (Nasser, Chou og Súkarno) beðið álitshnekki, vegna þess að þeir gátu ekki fengið því framgengt, að haldin yrði ráð- stefna Asíu- og Afríku-þjóða- leiðtoga f Algeirsborg, en henni hefir verið frestað fram f nóvember, en tilgangur þeirra var að fá slíka ráðstefnu til þess að taka afstöðu í samræmi við þeirra eigin út af Viet- nam. Fyrir það var girt með ákvörðunum Samveldisráðstefn unnar. Nasser, Chou og Súkarno ræðast nú við f Kairo um hvað gera skuli og hafa kvatt þang- að utanríkisráðherra sína, en þeir vom komnir til Algeirs- borgar. Halda þeir fund með þeim á morgun. MÁLI ► Sveit úr stjórnarher Kongó hefir bjargáð 19 hvítum gfslum úr grelpum uppreistarmanna. Var flogið með fólkið til Leo- poldv'lle. Meðal þess er brezka trúboðs-hjúkrunarkonan Marga- ret Hays, sem hefir verið á valdi uppreistarmanna í heilt ár, önnur kona og tvö böm. — Um 30 hvitra manna er enn saknað. Þeir em flestir portúgalskir. VONBRIGÐI í SAN FRANCISCO Biðst Adlai Sfevenson lausnar? 1 frétt frá San Francisco segfir, að mikil vonbrigði séu ríkjandi meðal stjórnmálamanna, sem komu þangað í tilefni 20 ára af- mælis Sameinuðu þjóðanna, vegnia þess, að hátíðahöldin hafa ekki orðið til þess að draga úr viðsjám eins og menn höfðu gert sér vonir um. Margir eru sagði líta svo á, segir í NTB-frétt, að Johnson for>- seta sé mikið um að kenna hversm andrúmsloftið sé þungt, og nokkr- ir þátttakenda hafa ekki farið dult með, að þeir séu samþykkir The New York Times, sem kallar um- mæli í ræðu Johnson forseta mas eitt. Adlai Stevenson aðalfulltrúi Bandarikjanna hjá Sameinuðu þjóð unum tókst ekki að vekja hrifni með ræðu sinni, en f henni hvatti hann til að hermdarverkum yrði hætt. Frjálslyndir menn innan demokrataflokksins hafa lagt til við Stevenson, að hann segi af sér í mótmælaskyni yið utanríkis- stefnu stjórnarinnar. Það mun hann þó vart gera nema til hern- aðaraðgerða komi í Vietnam. NÝJAR FRÉTTIR í STUTTU MÁLI Við bióðum yður Vinnuföt þrfár gerðir vinnufata veljið YÐAR gerð í ¥OAR númeri fuiSEcomnasta st VfR-LON vinnufötin. þægileg, íslenzkt sniö; sterk, IIV2 oz. nælonstyrkt nankin. yður ■ VÍR-TWILL. Smekkleg vinnúföt í hrein- lega vinnu, þægileg sport- og ferðaföt. Fást í fjórum litum. ► í Suður-Vietnam hefir verið gripið til róttækra ráðstafana til þess að hindra hermdarverk, en hið seinasta var framið í fyrri viku í grennd við veitingastað á fljótspramma, og biðu 40 manns bana. Nú hefir verið sett umferðarbann, og vofir það yfir þeim, sem rjúfa það að vera skotnir tafarlaust. Mönnum ber að skila öllum vopnum og verk föll eru bönnuð. ► í Júgóslavíu hefir verið lýst yfir að neyðarástandslög séu gengin í gildi í mesta landbúnað arhéraði landsins, vegna flóða hættu, en þar er Novisad — 100 þúsund íbúa borg í yfirvofandi hættu. í einu þorpi þarna sóp- aði burt 30 húsum um helgina. ► í dag verður birt tilkynn- ing um trúlofun Beatrix prins- essu ríkisarfa Hollands 1 og Vestur-Þjóðverjans Claus von Armstrong. Hann er henni 11 árum eldri. Hann hefir verið nofiið vinnuföfi sem klæða yðup- nofiið VIR vinnuföt V VÍR-vinnuföf í þröngu amerísku sniði. Efni frá U.S.A. Þykkasta efni sem fáanlegt er á heimsmarkaðinum. Hagr kvæmast vérð á fötum sinnar tegúndar v__________ - J gagnrýndur í Hollandi sem brúð gumaefni, þar sem hann sé fyrr verandi nazisti og er talsverð andúð gegn honum. Ráðstafanir hafa verið gerðar til þess að hindra uppþot. i> Gerald R. Ford leiðtogi republikana í fulltrúadeild þjóð- þingsins hvatti í gær Johnson forseta til aukinna hemaðar- Iegra aðgerða í Víetnam. ► Fidel Castro flutti ræðu í gær í Havana og vítti, að Ben Bella var steypt. Hann vék að þeim möguleika að Byltingarráð ið kynni að slíta stjórnmálasam bandi við Kúbu vegna yfirlýs- ingar sinnar. — Castro hefir tekið afstöðu sem er þveröfug við gerðir Pekingstjórnar, sem hefir viðurkennt Bylt' garráðið. > Þingkosningar hafa farið fram i Saarhéraði. Flokkur Er- hards hlaut nauman meirihluta 254.113 atkvæði en jafnaðar- menn 241.934. Báðir juku fylgi sitt á kostnað smáflokkanna. HRAUNBÆR Höfum til sölu 2 og 3 herb. íbúðir við Hraun- bæ á bezta stað tilbúnar undir tréverk og málningu allt sameiginlegt klárað utan sem innan. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 5 hæð. Sími 24850,, Kvöldsími 37272.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.