Vísir - 28.06.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 28.06.1965, Blaðsíða 12
 12 VlSIR . Mánudagur 28. júní 1965. ^lillllllilllllllllilll SítRAUTFISKAR OG FUGLAR Yfir 40 tegundir skrautfiska og gullfiska Margar tegundir gróðurs og fuglar og fuglabúr í úrvali. Fiska- og fuglabúðin Klapparstfg 36. Sfmi 12937. KJÓLAR — KÁPUR — PEYSUR Seljum kápur, kjóla, peysur og margt fleira við lægsta verksmiðju- verði. Ennfremur vefnaðarvörur og búta. Verksmiðjuútsalan, Skip- holti 27, 3. hæð. FISKAR Ný sending komin. Tunguvegi 11. Sími 35544. FUGLAVINIR — DÝRAVINIR Við höfum fengið stóra sendingu af beztu blöndu af fuglafræi handa eftirtöldum fuglum: kanarífuglum, selskabspáfagaukum, dvergpáfa- gaukum, alls konar fingum og stórum talandi páfagaukum, ennfrem- ur skjaldbökum og hömstrum. Kannizt þið við Vitakraft? Fuglamir gera það. Gullfiskabúðin, Barónsstfg 12. NOTAÐ TIMBUR TIL SÖLU Panill, hurðir í körmum og annað timbur 3x7, 2x4, 1x5, lx4_ jám o. fl. Ennfremur Scandia eldavélar. Uppl. f símum 21673 og 24954. HÚSMUNIR TIL SÖLU Til sölu amerískt svefnherbergissett, barnarúm ísskápur og þvotta- vél. Uppl. f síma 18597. iiBBiWiiitiBi 'i n'v'; ij:1,;; -JiV. i~r ..' 1 - DIESELVÖRUBIFREIÐ ’55 TIL SÖLU f úrvals lagi. Ford sendiferðabifreið árg. ’55. Bifreiðinni geta fylgt atvinnumöguleikar. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudag merkt 1575. JEPPA-KERRA f ágætu standi til sölu. Uppl. f Coca Cola verksmiðjunni. rr.iTgTi . -■ - --rr—==■—:— —— ..—-.7---- ■ .... SUMARBÚSTAÐUR TIL SÖLU Sumarbústaður til sölu f smíðum í nágrenni Reykjavíkur Rækt- uð og girt lóð. Ódýrt. Sími 24842 eftir 8,30 á kvöldin. TRAKTOR ÖSKAST Viljum taka á leigu eða kaupa nú þegar lítinn traktor. Sími 40988. TIL SÖLU Ánamaðkur til sölu. Goðheimum 23 sfmi 32425. Geymið auglýsing una. Bamanærföt og sokkabuxur (gammosíubuxur) til sölu. Sími 14254. ___________ Veiðimenn. Nýtíndir skozkir ána maðkar fyrir lax og silung til sölu f Njörvasundi 17. Sími 35995. Geymið auglýsinguna. Ánamaðkar til sölu. Framnes- vegi 34 kjallara. ______ Til sölu 2 manna svefnsófi. Verð kr. 2300, og Sindrastóll verð kr. 2000. Uppl. í síma 19686. Til sölu Ford Prefect árg. ’46 til niðurr’ifs, fæst allur fyrir kr. 1500. Uppl. í sfma 41804. Til sölu ný Winchester hagla- byssa (sjálfvirk). Uppl. f síma 32611. Til sölu barnarúm, útvarpstæki, borð, hurðir. Selst ódýrt. Uppl. í síma 18864 eftir kl. 6. Bíll til sölu Austin 8, model ’46. likið af varahlutum. — Uppl. á Ferjuvogi 19, kjallara, eftir kl. 8 i kvöld og næstu kvöld.________ Til sölu Moskwitch 1955. Uppl. hjá Birni Sverrissyni f sfma 14700 á vinnutíma. Oldsmobile bfil, árg. ’54 til sölu ■' Suðurgötu 8 A, niðri. Selst ódýrt. lenault ’46 tll sölu. Gott boddy. Uppl. í síma 10018. Góður Pedigree barnavagn til sölu. Sfmi 12553. Veiðimenn! Nýtfndur ánamaðk- ur til sölu. Sími 37276, Skálagerði 11. — Contaflex myndavél til sölu. Sími 20862. Trillubátur tii sölu 19 feta lang- ur með góðri vél. Uppl. í sfma 34321 eftir kl. 7. _ Pedlgree barnavagn til sölu, Óðinsg. 20 kj. gengið n'iður fyrir húsið Stretchbuxur. Til sölu stretchbux ur Helanca ódýrar, góðar, köflótt ar, svartar og grænar. Stærðir 6- 46^gfmj_14616_____________________ Notuð þvottavéi til sölu. Verð 2500 kr. Sími 23458 j Til sölu vel með farinn Murphy- • Richards ísskápur 6-7 cub. Uppl. í I síma 12424 Kvisthaga 10 kjallara. • Til sölu vegna brottflutnings 2 i gólfteppi stærðir 3x4 og 2Y2x! 3i/2, sími 10675 kl. 6-9 í kvöld og j annað kvöld * Góð taurulla til sölu, verð kr. 500- sfm'i 14192.______ Lítið sófasett og svefnstóll til j sölu Sími 12666. Hjónarúm með springdýnum og náttborðum til sölu. Uppl í síma 10106 Til sölu Moskwich bifreið árg. ’58. Verð kr. 17 þúsund. Uppl. síma 50586 Rauðamöl til sölu, fín rauðamöl, mjög góð í allar innkeyrslur bíla- plön uppfyllingar grunna o fl. Bjöm Árnason simi 50146. Til sölu hjónarúm með spring- dýnum, barnakojur myndavél Moskva - 5 o. fl. Sím'i 21429. MMMnr" wt r’Mgœfsvœm-.- Peningaveski tapaðist við Kjöt og Grænmeti s. 1. laugard. Vin- samlegast hringið í sfma 12283. ■■" " r '—- r.------------m-------Wltrm Tapazt hefur kvenúr Roamer á leiðinni frá Flókagötu 13 að Há- teigsvegi 1 eða.fiskbúð'inni á Skarp héðinsgötu að morgni 18. júní. Skilist góðfúsl. að Flókagötu 13. Sími 23354. Kettlingar fást gefins. Sfmi 30037. _________________ BARNAGÆZLA Bamagæzla á kvöldin. Sími 24249. Get tekið að mér 2-3 krakka á daginn í Kópavoginum. Uppl. f síma 41773 til kl. 6 10 ára telpa óskar eftir bama- gæzlu. Simi 32817. ÝMIS VINNA Bílaleiga Hólmars, Silfurtúni. Leigjum bfla án ökumanns. Sfmi 51365. Glerfsetningar, setjum f tvöfalt gler. Sfmi 11738 kl. 7-8 e.h. Reykvikingar! Bónum og þrffum bíla. Sækjum, sendum ef óskað er. PantiC tfma f sfm_ 50127. Ryðbæting með logsuðu, rétting ar og fleira að Digranesvegi 109. Pfanóflutningar. Tek að mér að flytja ■«--ó. Uppl. f síma 13728 og á Nýju sendibílastöðinni. Sfmar 24090 og 20990. Sverrir Aðal- bjömsson, Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélavikgerðir. Fljót afgreiðsla. Sylgja Latrfásvegl 19 (bakhúsið). Sfmi 12656, Mosaik, tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fólkj um litaval o. fl. Sfmi 37272, Glerísetningar. Setjum í e'infalt og tvöfalt gler. Otvegum allt efni. Sími 24032 kl. 7-8 á kvöldin. Raftækjaviðgerðir — Kæliskápa viðgerð. — Rafiðjan, Vesturgötu 11. Sím'i 19294. Get bætt vlð mig málningu ut- an húss og innan. Sím’i 19154. Tek að mér húsverk. Uppl. f sfma J21063._______________________ Gangstéttir. Tökum að okkur að steypa gangstéttir. Sími 51989. — ÓSKAST KEYPT Klæðaskápur óskast. Uppl. f síma 14456. Vil káupa Ffat 1100. Fléiri bfla- tegundir koma til greina. Sfmi 40243. Skíðaskór óskast nr. 38—39. — Uppl. gefnar í sfma 10772. Vil kaupa Renault árg. ’46-’47 í góðu lagi. Uppl. um bílinn óskast sendar til augld. Vísis fyrir mið- vikud. merkt: „Staðgreiðsla-1243“ ísskápur. Notaður ísskápur ósk- ast. Uppl. í síma 12864. Sjálfskiptur gírkassi í Buick ’54 óskast til kaups. Uppl. í síma 35238._____________________________ Óska eftir telpuhjóli fyrir 6-8 ára. Sími 41617. Lítið drengja tvíhjól óskast til kaups. Sími 34144. ATVINNA ATVINNA „ KONUR ÓSKAST til hreingeminga ld. 8—12 á laugard. Gott kaup. Uppl. Coca Cola verksmiðjunni. Fyrirspumum ekki svarað f síma. ATVINNA ÓSKAST Reglusamur ungur maður óskar eftir vinnu strax eða sfðar, margt kemur til greina, er vanur verzlunar og lagerstörfum. Bílpróf — Með mæli. Sfmi 21383 kl. 7—9 e. h. IT'" — ■■". — :=— .’ ■ .. t ..... ..._^i ATVINNA ÓSKAST Fertugur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Tilboð merkt — Atvinna 980 — sendist Vfsi fyrir miðvikudagskvöld. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur viðgerðir á húsum utan sem innan. t.d. setjum 1 gler, jámklæðum þök, gerum við þakrennur, þéttum sprungur á veggjum og hvers konar trefjaplastviðgerðir. Uppl. í síma 12766 kl. 12-1 og 6-8. ATVINNA — ÓSKAST 2 ungir menn óska eftir vinnu sem fyrst. Annar er með meira bifreiðapróf, en hinn vanur þungavinnuvélum. Sími 36848. BÍLAEIGENDUR — BÍLSTJÓRAR Alsprauta og bletta bfla. Gunnar Pétursson, Öldugötu 25A. Sími 18957. BIFREIÐASTJÓRI Vanur bifreiðastjóri óskar eftir vinnu á kvöldin. Er laus kl. 5. Einn- ig laugardaga og sunnudaga og 1 mánuð frá 8. júlí. Hef meiraprófs- | réttindi. Sími 60108. ATVINNA 1 BOÐI Stigaþvottur. Kona ós'kast til að ræsta stiga í fjölbýlishúsi við Háa- leitisbraut, Sím'i 31138 eða 37280. ATVINNA ÓSKAST Nýstúdent vantar sumarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. f síma 34436 frá 2-7 í dag. Óska eftir 10-12 ára telpu í vist, helzt í Laugameshverfi. Uppl. í síma 36012. 10 ára telpa óskar efdr vist í Skjólunum eða nágrenni. — Sfmi 16805. 14 dags maður óskast létt vinna. Harmonikuhurðin sf Lindargata 25 Ræstingakona óskast í afleysing um seinni hluta dags. Bjömsbak- arí. Sími 11531. Verkfræðinemi sem lokið hefur fyrri hluta prófi óskar eftir auka- vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. f síma 30378 eftir kl. 7 á kvöldin. — I HÚSNÆDI HQSNÆÐ! ÍBÚÐ — ÓSKAST Ung reglusöm bamlaus hjón sem vinna bæði úti. Óska eftir 1—2 herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 23283. ÍBÚÐ TIL SÖLU Falleg hæð ásamt bílskúr til sölu. Sími 41106. ÓSKAST TIL LEIGU Óska eftir 1 herb. g eldhúsi um næstu mánaðamót. Vinsamlegast hringið f sfma 22952 eftir kl. 6. Ungur sjómaður óskar eftir 1 herbergi, helzt í austurbænum. — Uppl. í síma 51245. Ungur og reglusamur maður ósk ar eftir að taka á leigu lítið herb. frá og með 1. júlf, sím'i 19285 í dag. Og á morgun sami sími frá kl. 17.30-19. Skipti. Lítið einbýlishús í ná- grenni við Keflavfk eða Njarðvík- ur óskast f skiptum fyrir lítið hús í Reykjavík. Uppl. i sfma 38714. Herbergi óskast. Einhleypur karl maður f hreinlegri vinnu, óskar eftir herb. í Mið- eða austurbæn- um, helzt með sérinngangi. Uppl. f síma 21062 eða 2~275. Roskin einhleyp kona óskar eftir herb. sem fyrst. Herbergið þarf ékki að vera stórt. Sími 19373. Stúlka óskar eftir 1 stóru herb. eða 2 litlum herb. og eldhúsi og eldunarplássi (ekki skilyrði). Til- boð send'ist Vísi merkt: „Fyrir- framgreiðsla-1505“, fyrir 30. þ. ni. TIL LEIGU Til leigu f Kópavogi 2 herbergi, eldhús og bað. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð með greinilegum uppl. um fjölskyldu- stærð og fyrirframgreiðslu sendist Vísi fyxir 30. júní, merkt: „Kópa- vogur — 8090“. FuBorðinn karlmaður óskar eftir að fá leigða Iitla fbúð. Uppl. f síma 10923. Ung hjón utan af landi með eitt barn óska eftir 2 herb. íbúð. Alger reglusemi og góð umgengni. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 41427. Herbergi til leigu, fyrir ábyggi- lega konu, til 15. sept Fyrirfram- greiðsla. Tilb. sendist augld. Vísis merkt: „Róleg umgengni“. Námsmaður óskar eftir 1—2 herbergja íbúð frá 1. okt. til júnf. Þrennt í heimili. Algjör reglusemi. Tilboð sendist Vfsi fyrir miðviku- dagskvöld, merkt: „Námsmaður — 1229". Herb. með hú'gögnum til leigu fyrir reglusaman mann. Sími 15187. Herbergi til leigu í Miðbænum fyrir fullorðinn mann, Sjómaður gengur fyrir. S ' inngangur. Uppl. í síma 20708. íbúð óskast, 2 herbergja íbúð fyrir systkini utan af landi sem fyrst. Sími 37127. •tOTiK9>-5RrríES«£aajB.-5’V:v---- -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.