Vísir - 29.06.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 29.06.1965, Blaðsíða 1
Stærstí laxinn á land 28 punda lax dreginn á silungaspún Stærsti lax sumarsins veidd ist á sunnudag f Laxá f S-Þing- eyjarsýslu. Starfsmaður frá Flugfélagi Islands Árni Byron Jóhannsson veiddi þar 28 punda lax á Laxatanga seni er í landi Núpa. Árni var síður en svo í þeim hugleiðingum að reyna við stór lax, þegar hann rénndi á sunnu dagsmorguriinn. Hann var með mjög létta línu (14 pund) og 12 gramma íslandsspúu, og er furðulegt, að honum skyldihafa tekizt að halda svo stóram laxi, enda fór hann varlega og lauk viðureigninni ekki fyrr en eftlr klukkutíma. Sögðu félagar hans Framh. á bls. 6 Bráðabirgðalögin tryggja síldarflutninga ag áframhaldandi saltsildarverkun Greinargerð ríkisstjórnarinnar um sföðvun síldveiðiflotans Vísi barst f gærkvöldi þessi greinargero frá rfkisstjórninni nm stöðvun sfldveiðiflotans. 1 tilefni af hinni fyrirvaralausu og övæntu stöðvun síldvciðiflot ans vill rikisstjórnin taka fram, sem nú skal greinæ Hinn 24. þ.m. voru gefin út bráðabirgðalög um verðjöfnunar- og flutningasjóð síldveiða árið 1965. Efni þeirra er f höfuðatriðum þetta: Að ríkisstjórninni sé heimilt að ákveða að af allri bræðslusfld, sem veiðist frá 15. júní til ársloka 1965 fyrir Norður- og Austurlandi skuli greiða 15 kr. fyrir hvert mál í sérstakan sjóð. Að heimilt sé að verja af fé sjóðsins til hækkunar á fersksíldar verði til söltunar allt að 30 kr. hverja uppsaltaða tunnu. Að greiða sfldveiðiskipum, sem sigla með eigin afla frá veiðisvæð- um sunnan Bakkaflóadýpis til hafna vestan Tjörness fimmtán Útvegsmenn ræia við $M- 'órana í dag í dag kl. 2 e. h. munu fimm sfldarskipstjórar koma til við- ræðna um stöðvun síldarflotans vl» nefnd L.Í.O. SWpstjórar hafa ekki kosið formlega við- ræðunefnd enn sem komið er. Þeir sem til viðræðnanna koma eru eftirtaldir skipstjórar: Har- aldur Agústsson, Reykjaborg, Guðbjörn Þorsteinsson, Þor- stcini, Armann Friðriksson, Helgu, Páll Guðmundsson. Arna Magnússyni og Gunnar Her- mannsson, Eldborgu. A fundi stjórnar L.Í.Ú. kl. 10 f gærmorgun var kiörin nefnd til þess að ræða þá ákvörSun sfldarskipstjóranna að sigla skip mti sfnum heim af miðunum. í þessa nefnd L.I.Ú. voru kjörn Ir: Agúst Flygenring, Hafnar- firði, Matthfas Bjarnason, ísa- firöi, og Tómas Þorvaldsson, Grindavik. í gær var gefin út sameigin- leg yfirlýslng af hálfu Alþýðu- sambands íslands, Farmanna- og fiskimannasambandsins og Sjómannasambandsins vegna á kvörðunar skipstjóranna að hætta veiðum. I yfirlýsingunni er sá dráttur harðlega átalinn sem orðið hef ur hjá Verðlagsráði sjávarút- vegsins um verðlagningu sjá- varafla. Þá mótmæla stjórnir þessara sambanda þeirri ákvörð un yfirnefndar að ákveða nú löngu eftir að síldveiðar liefj- ast tvennskonar verð á sumar veidda sfld. Þá telja stjórnirnar hlð ákveðna verð á sfld tll bræðslu allt of Iágt, miðað viB veiðimagn, fyrirframsölu á mjöli og lýsi og markaðsverð á þeim afurðum eins og það er nú. Þá mótmæla stjórnirnar bráða birgðalögunum um verðjöfnun sfldar f bræðslu og salt og mót mæla því einnig, að aðeins skuli greitt flutningsgjald á sfld til Norðurlandshafna en ekki gagn kvæmt til Austurlandshafna, ef sfldin skyldi veiðast aðallega fyrir norðan. Þá er loks mót- mælt þeirri ákvörðun laganna afl sjómenn og útvegsmenn skuli þurfa að greiða ákveðna f járhæð vegna samninganna við verklýðsfélögin fyrir norðan um úrbætur í atvinnumálum þess landshluta. króna flutningastyrk á hvert mál bræðslusfldar. Styrkurinn er bund inn þvf skilyrði að löndunartöf sé á Austurlandshöfnum og Raufar- höfn. Ennfremur að hlutaðeigandi verksmiðjur greiði síldveiðiskipum til viðbótar á hvert mál eða sam- tals 25 krónur þegar svo er hátt- að sem að framan greinir. Að verja allt að fjórum milljónum króna til flutnings á söltunar- og frystingar- hæfri síld til Norðurlandshafna. Sjö manna sjóðsstjórn á að ann- ast innheimtu gjaldsins og dreif- ingu þess. Fyrir lágu upplýsingar um það, að hækkun á bræðslusfldarafurð- um þ.e. lýsi og mjöli hefði orðið miklu meiri en tilsvarandi hækk- un á þeirri saltsíld, sem líkur eru til að framleidd verði á þessari sfldarvertfð. Af þvf leiddi hættu á þvf, að sfld fengist ekki til sölt- unar, sökum þess, hve hráefnis- verð hennar yrði lágt samanborið við bræðslusíldarverð. Útflutningsverðmæti saltsfldar er nær þrefalt miðað við magn borið saman við afurðir úr bræðslu síld og liggur mismunurinn að verulegu leyti í meiri verðmæta- sköpun innanlands. Það hefur tekið áratuga starf að afla markaða fyrir íslenzka saltsíld. Markaðir þessir eru í augljósri hættu, ef verulega dregur úr síldarsöltun. Gæti það valdið óbætanlegu tjóni íslenzkum sjávarútvegi, þeim landssvæðum, þar sem söltun aðallega fer fram og þjóðarbúinu í heild. Sú lækkun sem verður á bræðslusfldarverðinu af þessum sökum rennur óskipt til sjómanna og útgerðarmanna í hækkun hrá- efnisverðs um allt að þrjátta krón ur miðað við uppsaltaða tunnu. Á sl. ári náðist um það sam- komiriag í Verðlagsráði miöi fuM- trúa sjómanna og útvegsmanna annars vegar og fulltrúa síldarkaup enda hins vegar að leggja hhtta af andvirði bræðslusíldar í sérstakan sjóð til að greiða fyrir siglingu veiðiskipa með eigin bræðslusíld- arafla til hafna norðanlands, þeg- Framh. á bls. 6. j^j ,|..^ - r;. ,^ Sfðdegis f gær streymndu sfldarskipin inn í Reykjavfkurhöfn hvert á eftir öðru. Sólfari og As- björn eru hér nýlögst að og Pétur Sigurðsson sigllr inn. Bls. 3 Hestamannamótið — 4-5 Greinargerðir um sfldarverðið. ¦— 7 Hann bltu engin vopn. —8-9 Ný hverfi rfsa fyrir innan Arbæ. —10 Talað við séra Eirik á Þingvöllum Stöðug veiði og bezta veður á síldarmiðunum fyrir austan — Sagði Jakob Jakobsson í viðtali við Vísi í morgun Agæt síldveiði er núna hjá norsku og færeysku síldveiði- bátunum fyrir austan. Norsku bátarnir voru ( morgun f næst um blankaloghi á 70—90 mflun um út af Langanesi og síldar- leitarskipið Ægir var á svipuð um slóðum, þegar Vfsir náði tali af Jakob Jakobssyni f morg- un. — Norsku bátarnir á þessu svæði veiða jai'nt og þétt þessa dagana. Þeir fá ekki sérlega stðr köst en hafa stöðuga veioi. Þá segjast Færeyingar hafa orðið varir við allmikla sfld á suður- Ieið frá Jan Mayen. Þeir hafa veitt hana á 69 gráðu, en veðrið þar hefur ekki verið gott. Sú sfld er enn um og yfir 200 mfl ur f rá landinu. — 1 gærmorgun urðum við varir viS allmikla sfld á svæSi 8—90 m. f suSaustur frá Langa ncsi. Þá skruppum viS Ifka aust ur á haf og urBum þar varir viS dreifSa sfld 200 mflur frá landi. — Hafþór er aS byrja leit aftur fyrir AustfjörSum og varS hann var viS síldartorfur neðarlega út af HéraSsflóa. Pétur Thorsteinsson hefur leitaB fyrir norSan og er kominn aust ur á móts viS Sléttu, en hefur enga sfld fundiS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.