Vísir - 29.06.1965, Blaðsíða 3

Vísir - 29.06.1965, Blaðsíða 3
V í S IR . Þriðjudagur 29. júní 1965, „Þeir leggja af stað ... núna! Þeir eru að koma á beinu brautina, þeir koma!“ Það er Hjalti Pálsson, þulur á Hesta- mannamótinu, sem haldið var í Skógarhólum við Þingvelli á sunnudaginn, sem flytur á- Kristinn Hákonarson nieð „labb-rabb“-tækið. horfendum þessar upplýsing- ar gegn um hátalarann. Og fimm þúsund augu bein ast að gæðingunum, sem koma á stökki eftir braut- inni og knöpunum, sem sitja þá af list. Því nær sem að markinu dregur magnast spennan, og er sigurvegar- inn þeysir fram hjá tíma- vörðum Ijúka áhorfendur upp fagnaðarópum með tilheyr- andi klappi. En meðan einn riðillinn þreytir sprettinn er næsti að undirbúa sig, og Kristinn Hákonarson, annar af tveim vallarstjórum keppn innar, varðstjóri f Hafnar- fjarðarlögreglunni, stendur í dómarastúku og hefur sam- band við fjarlæga menn gegn um „labb-rabb“-tæki. Það verður að beita nýjustu tækni, svo framkvæmd móts- ins gangi að óskum. nimoá lev núri ii I Bmofl r'hovrfEuxúl r [i,; miort Reykjavík fullfermdur af reykvískri æsku, en til von- brigða fyrir þá, er vildu hneykslast á unga fólkinu, gerði þetta fólk ekki spor af sér, heldur kom sér fyrir í tjöldum sfnum og náttaði með spekt. Kaffihlé í hæstarétti. Það verður ekki sagt, að vín sjáist á nokkrum manni, utan hvað þrír aldavinir halla sér upp að nærstöddum jeppa og syngja „Yfir kaldan eyði- sand“. Áætlunarbíll hafði komið kvöldið áður frá „Hæstiréttur" mótsins. Lengst til vinstri er þulurinn, Hjalti Pálsson, hægra megin eru þrír tíma- verðir, frá vinstri: Úlfar Kristmundsson, Hjalti Sigurbjörnsson og Leifur Sveinsson. HESTAMENN Á HESTAMÓTI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.