Vísir - 29.06.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 29.06.1965, Blaðsíða 13
V 1 S IR . Þriðjudagur 29. júní 1965. 13 HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi olíukyndinga og önnur rafmagns- heimilistæki. — Sækjum og sendum — Rafvélaverkstæðið H. B. Ölafsson, Síðumúla 17. Sími 30470. DÆLULEIGAN AUGLÝSIR Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum þar sem vatn tefur framkvæmdir leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884 Mjóuhlíð 12. Vegaþjónustubilar F.l.B. TEPP AHREIN SUN Hreinsum teppi og húsgögn i heimahúsum. Fullkomnar vélar. Teppahraðhreinsunin, sími 38072. VEGAÞJONUSTA F.I.B. TRAKTORSGRAFA TIL LEIGU Leigjum út skurðgröfur til lengri eða skemmri tima. Uppl. I síma 40236. BIFREIÐAEIGENDUR — Viðgerðir. Trefjaplastviðgerðir á bifreiðum og bátum. Setjum trefjaplast á þök og svalir o. m. fl. Plastval, Nesvegi 57. Simi 21376. NÝJA TEPPAHREIN SUNIN Vegaþjónusta Félags íslenzkra bifreiðaeiganda hófst um sl. helgi Héldu þá sjö bifreiðir út á veg- ina til aðstoðar við vegfarendur, auk sjúkrabifreiðar, sem verður um hverja helgi úti á vegunum hér á suð-vesturlandi. Vegaþjón ustan hefur verið skipulögð og undirbúin, þar til í lok ágústmán- aðar og verður bifreiðum fjölgað, eftir því sem umferðin eykst. Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig bílaáklæði. Vönd- uð vinna, fljót afgreiðsla. Sími 37434. SKURÐGRÖFUVINNA Tek að mér skurðgröft og ámokstur með nýrri Intemational trakt- orsgröfur. Ýti til og jafna. Lipur og fljótvirk. Uppl. í sima 30250 milli kl. 9 og 19. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar rafknúnar vinnuvélar, steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleýgum, steinbora, vatnsdælur o. m. fl. Leigan h.f., sfrrii "*■*"- * ' FISKAR Ný sending komin. Tunguvegi 11. Sími 35544. Starfsemi vegaþjónustunnar verður mjög svipuð og undanfar- in ár nema, hvað vegaþjónustubif reið verður nú starfrækt á Vest- fjörðum í fyrsta skipti og vega- þjónustubifreið verður bætt við á Austurlandi. Þá verða eins og und anfarin ár starfræktar tvær vega- þjónustubifreiðir frá Akureyri. Vegaþjónustubifreiðarnar á Austur landi verða starfræktar frá Egils stöðum og Neskaupstað, en bifreið in á Vestfjörðum frá Vatnsfirði. Allar þessar bifreiðir verða aðeins iúti á_ vegúnúm ýfir urriferðarmestu ^helgjársújnarsifis, eri bifréiðarriar á vegunum hér suð-vestanlands allar helgar þar til 10. ágúst. Bezta leið- in til þess að koma skilaboðum til vegaþjónustunnar er að stöðva tal- stöðvarbifreið og biðja ökumann- inn um að koma skilaboðum á- leiðis eða hringja i Gufunesradio 22384. FUGLAVINIR — DYRAVINIR Við höfum fengið stóra sendingu af beztu blöndu at fuglafræi handa eftirtöldum fuglum: kanarífuglum, selskabspáfagaukum, dvergpáfa- gaukum, alls konar fingum og stórum talandi páfagaukum, ennfrem- ur skjaldbökum og hömstrum. Kannizt þið við Vitakraft? Fuglamir gera það. Gullfiskabúðin, Barónsstíg 12. SKRAUTFISKAR OG FUGLAR Yfir 40 tegundir skrautfiska og gullfiska. - Margar tegundir gróðurs og fuglar og fuglabúr í úrvali. Fiska- og fuglabúðin Klapparstíg 36. Sími 12937._______________________ GANGSTÉTTIR Tökum að okkur að steypa gangstéttir. Sími 51989. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — hæfnisvottorð. — Sími 32527. Stúlka — París 18—19 ára stúlka óskast til heimilisstarfa á íslenzkt heimili í París frá 24. ágúst í eitt ár. Uppl. gefur Ingibjörg Pálsdóttir í síma 15827 íbúð til leigu Lítil íbúð á 1. hæð, stofa, svefnherbergi, smáeldhús, wc. til leigu frá 1. júlí fyrir reglu- saman einstakling. Tilboð sendist augld. Vísis fyrir kl. 5 á miðvikudag auðkennt Hagar F.Í.B. hefur nýlega fest kaup á nýlegri Land-Rover jeppabifreið og á þá félagið sjálft tvær bifreiðir. Þá hafa verið pantaðar 3 vegaþjón ustubifreiðir frá „The Automobil Association“ í Englandi og eru bif reiðirnar væntanlegar í sumar eða næsta haust. Áður en vegaþjónustan hófst efndi F.Í.B. til námskeiðs fyrir 18 pilta, sem hafa sótt um starf í vegaþjónustu félagsins, og er það einn þáttur í þeirri viðleitni F.Í.B. að reyna að þjálfa starfsmenn sína sem bezt. 1 fyrrasumar gerði F.l.B. tilraun með að hafa slysahjálp á vegum úti og gafst hún mjög vel. Hefur því verið ákveðið að sjúkrabifreið búin hjúkrunargögnum frá Slysa vamarfélaginu og með meðlim úr Hjálparsveit skáta í Reykjavík verði um flestar helgar, þar til í september, úti á vegunum og verð ur bifreiðin einkum staðsett þar sem álitið er að umferðin sé mest Undanfarin ár hafa tryggingafé- lögin styrkt starfsemi vegaþjón- ustu F.Í.B. enda hefur reynsla sýnt að ,þær helgar sem vegaþjónustan RÖNNING H.F. Sjávarbraut 2, við Ingólfsgarð Sími 14320 Raflagnir, viðgerðir á heimilis- tækjum, efnissala FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA er starfrækt hefur dregið úr slys I félög styrkt þessa starfsemi: Sam- um og öðmm umferðaróhöppum. í vinnutryggingar, Sjóvátrygginga- ár hafa þó aðeins þrjú trygginga-1 félag íslands og Hagtrygging. Ný 2ja herb. íbúð Vesturbænum Höfum til sölu 2 herbergja íbúð á jarðhæð í Vestur- borginni. Stórglæsilegt hús. Sér hitaveita, malbikuð gata. Harðviðarinnréttingar. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11 . Sírni 21515 . Kvöldsími 336S7 og 23608. n82"úberb. íbúð Til sölu 2 herbergja Ibúð á jarðhæð við Rauðagerði. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu, með hitalögn og er tilbúin til afhendingar strax. HÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA Laugavegi 11 . Sími 21515 . Kvöldsími 33687 og 23608. Sérhæð á Melunum HÖFUM TIL SÖLU efri hæð og ris á fallegasta stað á Melunum. Á hæðinni eru 4 herbergi, eldhús og bað- herbergi, fjögur herbergi 1 risi, ásamt snyrtiherbergi. Risið er hentugt fyrir barnaherbergi, eða séríbúð. Rílskúrsréttur fylgir. 4ÚS OG SKIP FASTEIGNASTOFA -augavegi 11 . Sími 21515 . Kvöldsimi 33687 og 23608. ÓDÝRAR ÍBÚÐIR í smíðum 2 herbergja íbúðir, seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, með fullgerðri sameign. Húsnæðis- málalán geta gengið til kaupanna. Sér hiti í hverri íbúð og húsið er aðeins 3 hæðir. 3 herbergja íbúðir, tilbúnar undir tréverk og máln- ingu í borgarlandinu. Seljast með fullgerðri sam- eign. Húsnæðismálalán geta gengið til kaupanna. 4 herbergja glæsilegar íbúðir í smíðum í borgarlandinu. Seljast fokheldar, með tvöföldu gleri, sér hitalögn og múraðri sameign. Einnig er hægt að fá íbúðimar tilbúnar undir tréverk og málningu. HÚS og SKIP fasteignastofa, Laugavegi 11. Sími 21515, kvöldsími 23608 — 33687.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.