Vísir - 30.06.1965, Blaðsíða 11

Vísir - 30.06.1965, Blaðsíða 11
VÍSIR . Miðvikudagur 30. júní 1965. P HERAÐSMOT Hm Sm Hm Héraðsmót H. S. H. var haldið að Breiðabliki sunnudaginn 20. júní. Þátttaka var góð og árangur einnig miðað við veðurskilyrði, en regn og kuldi á- gerðist, þegar á daginn leið. Áhorfendur voru um það bil 300 og létu þeir kuldann ekki aftra sér frá að fylgj- ast með íþróttakeppninni til loka. Mótið hófst að venju með guðsþjónustu, sr. Hreinn Hjartarson sóknarprest- ur í Ólafsvík prédikaði. Ræðu flutti formaður hins nýstofnaða Glímusambands fslands, Kjartan Berg- mann. Hann stjórnaði einnig glímukeppni mótsins og afhenti glímumönnum verðlaun í mótslok. Úrslit íþróttakeppninnar urðu þessi: KARLAR: 100 m. hlaup: Guðbjartur Gunnarsson IM 11.6 Hrólfur Jóhannesson St 11.6 Sigurður Kristjánsson St 11.8 400 m. hlaup: Guðbjartur Gunnarsson iM 54.6 Ásgeir Jónsson Á 61.8 Halldór Magnússon St 63.4 1500 m. hlaup: Jóel B. Jónasson Þ. 5:01.6 Guðbj. Gunnarsson ÍM 5:06.8 Ellert Kristinsson Snf 5:08.2 ••\yW/W/\/\/\/\/V/\/\/N^^V»N/N/N/Vi* Þjónar og kokkar í knattspyrnu Starfsmannahópar ýmsir hafa undanfarin ár reynt með sér í knattspyrnu og nú virðist það f ærast f vöxt að fyrirtæki komi á innbyrðis keppni, þar sem keppt er um verðlaun^bikara Starfsmenn veitingahúsanna i Reykjavfk eru t. d. um pessar mundir að keppa um CINZANO bikarinn, sem er gefinn af Heildverzlun Alberts Guð- mundssonar. Fyrir nokkru léku starfsmenn Klúbbsins og Naustsins og var leikurinn harður og fjörugur eins og vænta mátti. Ve'tinga- þjónar og kokkar sýndu þarna að þeir eru þess megnugir að framleiða og framreiða ágætis knattspyrnu ekki síður °n mat og drykkjarföng. Áður hafði einn leikur farið fram f keppninni, Hótel Saga og Klúbburinn gerðu janfrefli í einhverjum mest æsandi leik sem lengi hefur hézt, — báðir skoruðu tvö mörk. Er þá einn Ieikur eftir. Naust og Saga og nægir Nausti jafntefli til aS vinna mótið að þessu sinni. Má búast við að sigur þess auki enn á vinsældir körfukjúklings ins og annarra gómsætra rév.n, því hver vill ekki verzia við veitingahús með svo fótlipra þjóna? 1.60 1.55 /*»/W>/\/\/V^/N<N/\0/N/S/^\/S/^SJ 4X100 m. boðhlaup: Sveit lM Sveit Umf. Staðarsv. Sveit Umf. Snæfefls Langstökk: Sigurður Hjörieifsson ÍM Þorður Indriðason Þ Sigurður Kristjánsson St Hástökk: Halldór Jónasson Snf. Eyþór Lárentsínuss. Snæfv Sigurþór Hjörleifsson ÍM '. Þrístökk: Þórður Indriðason Þ 13S9 Sig. Hjörleifsson IM 13.50 Eyþor Lárentsfnusson Snæf 12.44 Stangarstökk: Ellert Kristinsson Snf 3.00 Guðm. Jóhannesson ÍM 3.00 Þórður Indriðason Þ 2.90 Kúluvarp: Erling Jóhannesson ÍM 14.25 Sigurþór Hjörleifss. iM 13.91 Guðm. Jóhannesson IM 11.79 Kringlukast: Erling Jóhannesson ÍM 38.75 Sigurþór Iljörleifsson IM 37.69 Guðm. Jóhannesson lM 35.47 Spjótkast: Sigurður Þór Jónsson St 45.23 Hildimundur Bjðrnsson Snf 43.95 Guðm. Þorgrfmsson St 41.60 Glíma: Sigurþór Hjörleifsson IM 3v. Karl Ásgrfmsson ÍM 2v. Hjalti Jóhannesson ÍM 1 v. KONUR: 100 m. hlaup: Helga Sveinbjörnsd. E 13.8 Sesselja G. Sigurðard. Snæf. 13.8 Elfsabet Sveinsbjörnsd. E 13.9 Rakel Ingvarsdóttir Snf 13.9 Langstökk: Elísabet Sveinsbjörnsd. E 4.52 Sesselja G. Sigurðard. Snf 4.37 Helga Sveinbjörnsd. E 4.32 Hástökk: Rakel Ingvarsdóttir Snf 1.33 Helga Sveinbjörnsd. E 1.25 Sigriður Lárentsínusd. Snf 1.25 Kúluvarp: Sigríður Lárentsínusd. Snf 8.37 Svala Lárusdóttir Snf 8.23 Elísabet Hallsdóttir E 8.20 ÞORÐARSON... Knattspyrnan í yngri flokkunum fer fram af miklu f jöri um þessar mundir og ekki auðvelt að spá I eru Akurnesingar i stórsókn gegn Valsmönnum í 5. flokki og sá sem er Þórður Þórðarson, sonur Þórðar Þórðarsonar knattspyrnukappa, sent«CB»«ftio^ar eám af okkar beztu knattspyrnumönnum. Hver veit nema sá litli feti í fótspor Jtíftofft *Mllt&IBHmHQKtBlllmVto**tmt>IN*ii*il!ii*^******1r^^^^^ F0RYSWNA I BRIÐLI Vestmamiaeyingar hafa nú tekið forystuna í b-riðli 2. deiídar og hafa 2 stig um meira en næsta lið, Kringlukast: Elfsabet Sveinbjörnsd. E 22.70 Sigríður Lárentsfnusd. Snf 21.50 Svata^Larosdóttir Snf 20.49 4X100 m. boðhlaup: Sveit Umf. Eldborgar 59.3 Sveit Umf. Snæfells 60.0 íþróttafélag Miklaholtshrepps hlaut flest stig á mótinu og vann til eignar verðlaunagrip er for- maður héraðssambandsins, Hauk- ur Sveinbjörnsson gaf til að keppa um. 17. juní i Stykkishólmi. Að venju var keppt í frjálsum íþróttum á þjóðhátíðardaginn í Stykkishólmi. Keppendur voru flestir frá Umf. Snæfelli, en auk þeirra nokkrir frá öðrum félögum innan H.S.H. Halldór Jónasson vann 17. júní-bikarinn fyrir bezta afrek mótsins, en hann stökk 1.75 m. í hástökki. Af öðrum árangri má nefna, að. Sigurður Hjörleifs- son Í.M. stökk 6.38 m. í langst. og 13.60 m. í þrístökki. Eyþór Lárentsínusson stökk 6.11 m í langst. og 1.65 m. í hástökki. Er- ling J annessoh Í.M. varpaði kúlu 13,57 m. og kringlu 38.83 m. Sigurþór Hjörleifsson Í.M. varpaði kúlu 13.28 m. og kringlu 38.73 m. Loks kastaði Hildimundur Björns- son spjóti 44.30 m. Fréttaritari H.S.H. ísaf jörður, eftir 5 leiki. — Unnu Vestmannaeyingar Breiðablik í gærkvöldi með 5:1 á vellinum í Kópa vogi. Leikurinn var allur heldur gróf- ur, en þó brá fyrir allgóðum sam- ¦<N*W>/N/>/>/>/VWN/*/\^/S/\/>/,V Staðan í 2. deild ¦^- Breiðablik—Vestmanna- eyjar 1:5 (1:3). A-riðill: Þróttur 4 3 1 2 19:6 7 Siglufj. 3 111 8:7 3 Haukar 3 111 5:6 3 Sandgerði 4 0 13 2:15 1 B-riðUl: Vm.-eyjar 5 ísafjörður 5 FH 5 Breiðablik 4 Víkingur 5 18:9 8 17:13 6 13:7 5 6:15 4 5:15 1 Markhæstu leikmenn Axel Axelsson, Þrótti, 6 Eiríkur Helgason, FH, 6 Ingvi G. Skarphéðinss. V.eyj. 6 Kristmann Kristmannss. Isa. 5 Grétar Kristjánss., Breiðabl. 4 Erlingur Sigurlaugss., Vm.eyj. 4 Haukur Þorvaldsson, Þrötti, 4 leiksköflum liðanna. Eyjamenn voru mun betri og verðskulduðu svo stóran sigur, enda voru tæki færin að heita má öll þeirra, en Ragnar Lárusson, markvörður Breiðabliks skarst oft í leikinn og bjargaði snilldarlega. I fyrri hálfleik byrjaði ÍBV með að skora en Breiðablik jafnaði með ágætri vftaspyrnu Jóns Inga Ragnarssonar, sem var dæmd eftir | að Eyjamaður varði á linu með hendi. Þetta jafnaði Ingvi Geir Skarphéðinsson fyrir Vestmanna- eyinga og skoraði 3:1 skömmu fyrir leikhlé. I seinni hálfleik komu tvö mörk til viðbótar og áttu Vestmannaey- ingar þá enn meira í leiknum, enda sóttu þeir þá undan vindinum. Beztu menn í leiknum voru þeir Aðalsteinn Sigurjónsson, h. útherji Vestmannaeyja, stórskemmtilega leikinn og ógnandi, þótt hann sé e. t. v. nokkuð þungur, og Ingvi Geir, sem er markheppinn og snar leikmaður, hann skoraði 4 mörk liðsins. Af Breiðabliksmönnum var Ragnar markvörður beztur, en Júlí us Júlíusson er ágætur leikmaður, en ætti ,sennilega bezt heima í stöðu miðvarðar. -jbp- ÍWntuti p prentsmi6ja & gúmmístímpiager4> . ElnholtíZ - SiroJ20W»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.