Vísir - 05.07.1965, Blaðsíða 3

Vísir - 05.07.1965, Blaðsíða 3
V1S IR . Mánudagur 5. júlí 1965. 3 stig og þriðja 1 röðinni var Hér- aðssamband Suður-Þ'ingeyinga með 28 stig, Crslit í frjálsum íþróttum á sunnudag Hástökk karla: Ingólfur Bárðarson, HSK, 1.79 Halldór Jónsson, HSH, 1.79 Helgi Hólm, UMFK, 1.75 Kringlukast kvenna: Ragnheiður Pálsdóttir. HSK, 34.09 Dröfn Guðmundsd., UMSK, 32.07 Guðbjörg Gestsdóttir, HSK, 30.58 Þristökk: Guðmundur Jónsson, HSK, 13.88 Karl Stefánsson, HSK, 13.78 Sigurður Hjörle'ifsson HSH, 13.77 4x100 m. hlaup kvenna: Sveit HSÞ, 55.3 Sveit HSH, 56.0 Sveit USAH, 56.0 Sveit HSK, 56.3 Sveit UMSK, 56.5 Sveit UMSE, 56.7 2. Valgeir Stefánss. UMSE 127 stig. I 3. Birgir Jónasson HSÞ 126% stig Gróðursetning trjáplantna. 1. Ármann Olgeirsson HSÞ 82 stig. 2. Jón Loftsson UMSK 91 stig. 3. Davíð Herbertsson HSÞ 90 stig. Hrossadómar. 1. Sigurður Sigmundsson HSK 93.50 stig. 2. Theódór Árnason HSÞ 91.25 stig 3. -4. Ari Teitsson HSÞ 89.75 stig. ; 3.-4. Haraldur Sveinsson HSK 89.75 stig. Ostafat og eggjakaka — Unglingar — 1. Sigríður Teitsdóttir HSÞ 99 stig 2. Valgerður Sigfúsdóttir UMSE 92 stig 3. Ingunn Emilsdóttir HSÞ 91 stig Lagt á borð og blómaskreyting. 1. Jónfna Hallgrfmsdóttir HSÞ 112 stig 2. Hildur Marinósdóttir UMSE 111% stig ! 3. Sigríður Sæland HSK 99% stig Víkivakaflokkur sýnir á palli. Ostafat var framreitt og var liður i starfsfþróttunum. „Áhorfandi"gríp- inn til að dæma 1000 m. boðhlaup: Sveit UMSK, 2:06.6 Sveit UMSE, 2:07.5 Sveit UMSS. 2:08.8 Sveit HSÞ, 2:09.6 Sveit HSH, 2:09.8 Sveit HSK, 2:10.3 Sveit HVI, 2:12.6 Úrslit í starfsíþróttum á laugardag. Lagt á borð og blómaskreyting. — Unglingar — 1 Sigríður Teitsdóttir HSÞ 109 st. 2. Helga Halldórsd. UMSE 107 — 3. Sólrún Hafsteinsd. HSÞ 103 — Ostafat og eggjakaka. — Fullorðnir — 1. Marselína Hermannsdóttir HSÞ 117 stig 2. Jónína Hallgrímsdóttir HSÞ 116% stig. 3. Halldóra Guðmundsdóttir HSK 112 stig. Nautgripadómar 1. Steinar Ólafsson UMSK 97 stig. 2. Brynjólfur Guðmundssson HSK. 96^4 stig 3. -5. Halldór Einarsson UMSK 96 stig. Sauðfjárdómar. l.Indriði Ketilsson HSÞ 86.5 stig 2 Theódór Árnason HSÞ 86 stig 3. Viðar Vagnsson HSÞ 84.5 stig. Dráttarvélaakstur. 1. Viðar Valtýsson HSÞ 136% stig. Starfsíþróttir., 1. HSÞ ............... 77 stig 2. UMSE ............ 37.5 — 3. HSK ............... 36.5 — 4. UMSK ............ 14 — Úrslit í starfsíþróttum á sunnudag. Jurtagreining. — Fullorðnir — 1. Guðmundur Jónsson HSK 39 st. 2. Viðar Vagnsson HSÞ 38 — 3. Ari Teitsson HSÞ 35 — Jurtagreining. — Unglingar — 1. Erlingur Teitsson HSÞ 24% stig 2. Árni Hjartarson UMSE 24 stig. 3. Aðalsteinn Arason HSÞ 23% st. Urslit í sundi á laugardag 100 m. frjáls aðferð kvenna: Ingunn Guðmundsd., HSK, 1:14.1 Sólveig Guðmundsd., HSK, 1:21.4 Ásrún Jónsdóttir, HSK, 1:24.7 100 m. bringusund kvenna: Þuríður Jónsdóttir, HSK, 1:32.2 Auður Guðjónsdóttir, UMFK, 1:33.5 Dómhildur Sigfúsd., HSK, 1:35.0 200 m. bringusund: Einar Sigfússon, HSK, 2:57.4 Birgir Guðjónsson UMSS, 3:02.0 Þór Magnússon, UMFK, 3:03.6 100 m. frjáls aðferð: Davfð Valgarðsson, UMFK, 1:02.9 Gísli Þór Þorvarðss., HSH, 1.08.4 Helgi Björgvinsson, HSK, 1:08.5 Það blés ekki byrlega fyrir heimaliðið í fyrri hálfleik á laugar- dag í Kópavpgi, þegar það lék við FH. Virtist á tfmabiii sem Hafn- arfjarðarliðið ætlaði að endurtaka „burstið" frá í fyrri leik félaganna á vellinum í Hafnarfirði. Eftir 7 mínútur var staðan orðin 2:C .„rir FH og vörn Breiðabliks f molum. Þetta tókst Breiðabliki samt að jafna með ágætum leik f sókn og vörn í seinni hálfleik, en fyrri hálf leik lauk með 3:1 fyrir FH. 1 seinni hálfleik skoraði Breiðablik þrjú mörk, jöfnunarmarkið að vfsu sjálfsmark, og vann leikinn rétti- lega. þvf eftir marktækifærum hefði leikurinn eins getað endað með rækilegri „hefnd" fyrir 8:0 leikinn, t. d. átti miðherji Breiða- blks, Guðmundur Þórðarson ekki færri en 5 tækifæri mjög opin. Jón 4x50 m. boðsund kvenna: Sveit HSK, 2:20.0 Sveit UMFK, 2:33.8 Sveit UMSS, 2:38.5 4x50 m. frjáls aðferð karla: Sve'it UMFK, 2:02.9 Sveit UMSS, 2:05.5 Sveit HSS, 2:11,0 Stig héraðssambanda og félaga eft ir fyrri dag: HSK 45 UMFK 34 UMSS 23 Ingi Ragnarsson, innherji, skoraði 3 markanna, öll mjög falleg, en fyrir FH skoruðu Ragnar Jónsson 2 óg Eiríkur Helgason eitt. Enginn dómári var mættur, þeg ar leikurinn átti að hefjast. Það var mikil heppni að Albert Guð- mundsson var þarna staddur sem áhorfandi, þvi hann var reiðubúinn til að hlaupa f skarðið. — Dæmdi hann leikinn framúrskarandi vel og hefur annar eins dómur ekki sézt 1 iangan tíma, ekki einu sinni hjá okkar fremstu dómurum. Á ísafirði vann heimaliðið örugg an sigur yfir Vestmannaeyingum og eru þau lið þá jöfn eftir 6 leiki (tveir eftir) með 8 stig, en Breiða blik er með 6 stig eftir 5 leiki og hafa öll þess lið þvf tapað 4 stigum í mótinu og berjast um að komast í úrslitin sennilega gegn Þrótti, sem er langefstur í riðlin- um. ísfirðingar skoruðu eitt mark í hvorum hálfleik. Fyrst skoraði Elvar Ingason úr aukaspymu snemma f leiknum, en f sfðari hálf leik skoraði Elvar aftur, það var seint í leiknum, úr vítaspyrnu. Áð- ur höfðu Isfirðingar fengið víta- spyrnu og fengu ekki skorað f það skipti. Áttu lsfirðingar mun meira f leiknum og sigurinn þvf sann- gjarn. Dómari var Guðmundur Haralds son og dæmdi mjög vel. Atriði úr Áshildarmýrarsamþykktinni, sem sýnd var á mótinu. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.