Vísir - 05.07.1965, Page 5

Vísir - 05.07.1965, Page 5
VÍSIR . Mánuðagur 5. júlí 1965. 5 útlönd í morgun útXönd í morsun utlönd i morgun utlönd í mongun Hlé é spreagjuárésm stöðugt til Bandaríkjastjóm hefir lýst sig reiðubúna til þess að gera hlé á loftárásum á Norður-Viet nam, ef það mætti verða til þess að greiða fyrir samkomu- i'!''sumleitunum um frið. Dean Rusk skýrði frá þessu í '.varpsræðu í gær. Hann : að svo að orði, að Bandaríkja stjórn hefði stöðugt til athugun ar að gera hlé á loftárásum á Norður-Vietnam, en þess sæjust enn engin merki, að það mundi breyta nokkru um þá afstöðu kommúnista, að neita að setja að samningaborði til þess að reyna að koma á friði íVietnam Seinustu fréttir herma, að ekkert lát sé á sprengjuárásum. Sprengjuflugvélar frá flugvéla- skipum gerðu árásir í gær á skotfærabirgðastöð, en líkur em fyrir að búið hafi verið að flytja skotfærabirgðimar á ör- uggari stað, þegar árásin var gerð. Þá fréttist í morgun að B-52 sprengjuflugvélar frá Guam hafi komið til nýrrar árásar á Norður Vietnam. Varpað var sprengjum á stað, þar sem mik- ill liðssamdráttur átti sér stað. Þá var sagt í fréttum í morg- un, að líkur bentu til að verið væri að afferma sovézk flutn- ingaskip f Norður Vietnam. Sir Patrick Dean, sem var aðalfulltrúi hjá Sameinuðu þjóð unum og nú er sendiherra lands síns (Bretlands) í Washington, sagði í ræðu í gær, að of snemmt væri að leggja Vietnam málið fyrir Sameinuðu þjóðirn- ar. Hann kvaðst enn vona, að tekið yrði á móti Friðarnefnd samveldisráðstefnunnar, og að það mætti verða til þess að greiða fyrir samkomulagi. heims- horna milli ► Frétt frá Santo Domingo hermir, að 30—Í0 vopnaðir menn hafi vegið tvo lögreglu- þjóna og sært 3 aðra. Gerðist þetta við lögreglustöð í Ramon Santana. Árásarmenn hrópuðu „lengi lifi Caamano", ér þeir hófu árásina. ic U Thant framkvstj. Saméin- uðu þjóðanna er kominn til Genf og situr fund Efnahags- og félagsmálaráðs þeirra. ► Útkoma blaðsins SAIGON TIMES (kemur út á ensku) hef ir verið bönnuð f 5 daga vegna frétta um árásina á Da Nang flugstöðina. Blaðið er mest lesið af bandarískum hermönnum. — Útkoma 26 suðurvietnamskra blaða hefir verið bönnuð í einn mánuð. ic Tito forseti Júgóslavíu héimsótti fyrir seinustu helgi flóðasvæðin við Dóná og Drövu þar sem 35.000 manns hafa flú- ið heimili sín. 7000 hús eyði- lagzt og akrar að flatarmáli 100.000 hektarar, en þama var éitthvert bezt ræktaða land í allri álfunni. Enn gera flóðin usla. 1000 menn voru fluttir á laugardag frá Backa Palanka, 40 km. frá Novi Sad, sem er miðstöð landbúnaðarhéraðanna, sem flætt hefur yfir. ► Fjórar Bandaríkjaflugvélar voru skotnar niður í sprengju- árásinni á olíustöðina í Nam Dinh — að því er hermt er í tilkynningu frá Hanoi. Árásinni er lýst sem „nýju og hættulegu skrefi til útbreiðslu styrjaldar- innar“. — Vietcong-lið gerði árás með sprengjuvörpum á bandarísku flugstöðina f Can Tho og skutu yfir 20 sprengjum en allar misstu marks. ic Frétt frá Melbourne á Flor idaskaga hermir, að fundizt hafi þar spönsk galeiða á sjáv- arbotni. Búið er að ná upp einni lest af silfri (f stöngum). í fyrra var bjargað málmum og gripum að verðmæfi um 60 milljónir kr. úr annarri spánskri galeiðu á sjávarbotni. Skip þess'i voru í spönskum flota, sem sökk við Florida- skaga í hvirfilvindi 1715. Moumedierme. Þriggju éru sjélfstæðisuf■ mæli Alsír í dug Boumedienne flytur úvurp og myndur ríkisstjórn ► Fjórir þingmenn úr flokki republikana í Bandaríkjunum hafa hvatt Johnson forseta til þess að fara til Parísar og ræða þar við de Gaulle forseta til þess að greiða fyrir að jöfnuð verði ágreiningmál Bandaríkja- manna og Frakka. ► Gata í Parfs hefir fengið nýtt heiti — ber nafn Churc- hills. 1 dag eru 3 ár liðin frá því Alsír varð sjálfstætt. Boumedienne flytur útvarpsræðu og skýrir nú f fyrsta sinn frá nöfnum allra þeirra, sem sæti eiga í Byltingarráðinu, en ráðið hefir nú falið Boumedienne stjómarmyndun. Ben Bella hafði fyrirskipað und- irbúning mikilla hátíðahalda, en stöðvun varð á öllu slíku þegar Ben Bella var steypt og yfirleitt búast menn við, að deyfð verði yfir öllu, — menn óttast meira ókyrrð. — Skoðun margra, sem gerst fylgjast með málum, er því sú, að pað’^Mn gérik í dag1 kunhi að reynast mikilvæg Vísbending um hugarfar fólksins í garð Ben Bella og Byltingarráðsins. Nú er hálfur mánuður liðinn frá þvi bylt ingin var háð og margt í óvissu jafnvel um það hverjir skipa Bylt ingarráðið, þar til í dag að Bomedi- enne skýrir frá þvf. Ef til vill gerir Boumedienne ýt- arlega grein fyrir stefnu og áform um hinnar nýju stómar og ef til vill skýrir hann frá skipun hennar, en hann sagði í gær í viðtali við fréttaritara Kairoblaðsins Akhbars, að hann ætlaði ekki að stofna hernaðarlegt einræði í landinu, heldur miða að sérstökum „alsírsk um socialisma", sem reynslan hefði sýnt að myndi henta þar í landi. • Haile Selassie Eþíópíukeisari sagði fréttamönnum í gær, að Boumedienne og Bouteflika hefðu fullvissað sig um, að Ben Bella væri á lífi. Varðveitið augnablikið með KODAK filmu! í x': " 3 Þér getið treyst KODAK filmum — mest seldu filmum í heimi HANS PETERSENI SiMi 20313 BANKASTRÆTI 4

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.