Vísir - 05.07.1965, Blaðsíða 7
VlSIR . Mánudagur 5. júlí 1965.
Lyftubííítrm gerir
vínnupaf ía úrelfa
í sarnbandi við
húsaviðgerðir og
þlhmnaerrí verk.
Einbýlishús
Lítið einbýlishús óskast til kaups. Má vera
gamalt. — Tilboð sendist augld. Vísis merkt
„Rólegt — 1961".
Einbýlishús
Höfum til sölu í Garðahreppi glæsilegt einbýlishús,
sem verður fokhelt eftir 2 mánuði. Uppsteyptur bíl-
skúr. Húsið er 184 ferm. með bílskur, 6 hérb. og
eldhús. Verð kr. 700 þús. Útb. kr. 500 þús. Teikningar
liggja framtni á skrifstofu okkar.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10 5 hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272.
ER NU FYRIRLIGGJANDI
Nokkrir bílar til afgreiðslu
fyrir sumarfríin.
ATH.: breytt símanúmer
22-4-66
CORTINAN ÁFRAM í FARARBRODDI!
Ennþá hefur FORD-verksmíðjunum í Englandi
tekizt að endurbæta CORTINUNA.
Ekki með útlitsbreytingum, heldur með
tækniframförum.
M.a.: Loftræsting — með lokaðar rúður. .'"""•
Ðiskahemlar á framhjólum. ,
Smurning óþörf.
Ný vélarhlif. — Nýtt mælaborð. — Nýtt stýri.
Sami undirvagn. — Sama véL •— Sama „bodý"
S<á
SYEINN EGILSSON H.F.
UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466
Ferðafélag íslands ráðgerir eftir
taldar sumarleyfisferðir I júlí:
8. júlí hefst 4 daga ferð um Suð-
urland, allt austur að Núpsstað.
10. júlí hefst 9 daga ferð um Vest
urland óg Vestfirð'i.
12. júlí hefst 8 daga ferð um Ör-
æfi og Hornafjörð.
13. júlí hefst 13 daga ferð um
Norður- og Austurland.
14. júlí hefst 12 daga ferð í öskju,
Ódáðahraun og suður Sprengi-
sand.
17. júlf hefst 6 daga ferð um Kjal-
vegssvæðið.
17. júlí hefst 9 daga ferð um Fjalla
baksveg nyrðri, Landmannaleið.
24. júlí hefst 5 daga ferð um Skaga
fjörð.
24. jtilí hefst 6 daga ferð um Fjalla
baksveg syðri.
6. júlí hefst fyrsta skíðanámskeið
ið í Keri'ingarfjöllum.
í öllum ferðunum er kunnugur
fararstjóri með til leiðbeiningar
Vinsamlega tilkynnið þátttöku
með góðum fyrirvara. Allar nánari
upplýsingar eru veittar I skrif-
stofu félagsins öldugötu 3, símar
11798 og 19533
HEILDSÖLUBIRGPIR O.JOHNSON & KAABER HF