Vísir - 05.07.1965, Blaðsíða 7

Vísir - 05.07.1965, Blaðsíða 7
V í S IR . Mánudagur 5. júlí 1965 Einbýlishús Lítið einbýlishús óskast til kaups. Má vera gamalt. — Tilboð sendist augld. Vísis merkt „Rólegt — 1961“. »qC’ /5 . Einbýlishús Höfum til sölu í Garðahreppi glæsilegt einbýlishús, sem verður fokhelt eftir 2 mánuði. Uppsteyptur bíl- skúr. Húsið er 184 ferm. með bílskúr, 6 herb. og eldhús. Verð kr. 700 þús. Otb. kr. 500 þús. Teikningar liggja frammi á skrifstofu okkar. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 5 hæð. Sími 24850. Kvöldsimi 37272. ER NÚ FYRIRLIGGJANDI Nokkrir bílar til afgreiðslu fyrir sumarfríin. ATH.: breytt símanúmer 22-4-66 CORTINAN ÁFRAM Í FARARBRODDI! Ennþá hefur FORD-verksmiðjunum 1 Englandi tekizt að endurbæta CORTINUNA. Ekki með útlitsbreytingum, heldur með tækniframförum. M.a.: Loftræsting — með lokaðar rúður. Diskahemlar á framhjólum. Smurning óþörf. Ný vélarhlif. — Nýtt mælaborð. — Nýtt stýri. Sami undirvagn. — Sama vél. — Sama „bodý“ SVEINN EGILSS0N H.F. UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 Ferðafélag Islands ráðgerir eftir taldar sumarleyfisferðir í júlí: 8. júlí hefst 4 daga ferð um Suð- urland, allt austur að Núpsstað. 10. júli hefst 9 daga ferð um Vest urland ög Vestfirð'i. 12. júlí hefst 8 daga ferð um Ör- æfi og Hornafjörð. 13. júli hefst 13 daga ferð um Norður- og Austurland. 14. júlí hefst 12 daga ferð í Öskju, Ódáðahraun og suður Sprengi- sand. 17. júlí hefst 6 daga ferð um Kjal- vegssvæðið. 17. júlí hefst 9 daga ferð um Fjalla baksveg nyrðri, Landmannaleið. 24. júlí hefst 5 daga ferð um Skaga fjörð. 24. júlí hefst 6 daga ferð um Fjalla baksveg syðri. 6. júli hefst fyrsta skíðanámskeið ið í Kerlingarfjöllum. í öllum ferðunum er kunnugur fararstjóri með til leiðbeiningar Vinsamlega tilkynnið þátttöku með góðum fyrirvara. Allar nánari upplýsingar eru veittar í skrif- stofu félagsins Öldugötu 3, símar 11798 og 19533 MAMMA «W' O. JOHNSON & KAABER HF.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.