Vísir - 05.07.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 05.07.1965, Blaðsíða 10
70 VI S IR . Mánudagur 5. júlí 196*. borgin i dag borgin í dag borgin i dag Næturvarzla vikuna 3.-10. júlí Laugavegs Apótek. fíæturvarzla í Hafnarfirði að- faranótt 6. júlí, Eiríkur Björns- son, Austurgötu 41, sími 50235. tJtVi<rpið Mánudagur 5. júlí. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum 20.00 Um daginn og veginn Skúl'i Skúlason talar. 20.20 „öriagagátan", þættir úr óratoríu eftir Björgvin Guð mundsson. 20.45 Skiptar skoðanir Indrið'i G. Þorsteinsson rithöfund- ur spyr. 21.15 Útvarp frá leikvanginum í Laugardal: Sigurður S'ig- urðsson lýsir síðari hluta landsleiks í knattspyrnu milli íslendinga og Dana. 22.25 Kammertónleikar. 23.10 Dagskrárlok. Sjónvurpið Mánudagur 5. júlí. 17.00 Fræðsluþáttur um vísindi. 17.30 Synir minir þrir. 18.00 Password. 18.30 Shotgun Slade. 19.00 Fréttir. 19.30 Harrigan & Son. 20.00 Death Valley Days. 20.30 Skemmtiþáttur Danny Kaye. 21.30 Stund með Alfred Hit- chcook. 22.30 Fréttir. 22.45 The Tonight Show. Áheit og gjafir Strandakirkja, áheit: N.N. kr. 200, H.P. 100, Þ.H. 50, Erós 100, N.N. 20, S. 100 N.N. 100, F.N. 25, 12 valkyrjur 550, N.N. 100, Jerasi 500. — Langholts- kirkja: A.T. 500. — Sólheima- drengurinn N.N. 30 TRYGGINGAR & FASTEIGNIR Höfum verið beðnir að útvega hæð í Hlíðun- um eða nágrenni með sér inngangi. Góð út- borgun, ef um góða eign er að ræða. TRYGGINGAR OG FAS^IGJgíg^^ & s„, ^ Austurstrætf £0 5 hæö; Sfj|rt,3^5fcíKv3IdsíirS 3883». itefíú Sjóstangaveiðimót frá Reykjavík verður haldið næstkomandi sunnudag 11. júlí (aðeins einn dag). Farið verður frá Hafnar- búðum kl. 9 og komið að kl. 6. Þátttaka til- kynnist í Verzl. Sport, Laugavegi 13 fyrir kl. 6 n.k. fimmtudag. — Þátttökugjald kr. 650,00 greiðist við skráningu. Verðlaunaafhending að loknu móti í KLÚBBNUM. Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur. 26. júní fór fram systrabrúð- kaup £ Langholtskirkju. Séra Áre líus gaf saman brúðhjónin ungfrú Lilju Jóhannsdóttir og Antoni Plews Bexhill, Englandi, heimili þeirra er I Englandi og ungfrú Svönu Jóhannesdóttur og Sigurð Jónsson, Kársnesbraut 67. (Stud ia Guðmundar). KAUPMÁNNASAMTÖK , ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA 2. hópur. Vikan 5. júlí til 9. 7M^fkauprnarinasamtök íslands. ejrísm Kförtíuð'' Laugarhess, Dalbraut 3. Verzl. Bjarmaland, Laugarnes vegi 82. Heimakjör Sólheimum 29-33. Holtskjör, Langholtsveg 89. Verzl. Vegur, Framnesvegi 5. Verzl. Svalbarði, Framnesvegi,44. Verzl. Halla Þórarins h. f., Vestur götu 17a. Verzl. PéturKristjáns son s. f., Ásvallagötu 19. Straum- nes, Nesvegi 33. Vörðufell, Hamrahiíð 25. Aðalkjör, Grens- ásvegi 48. Verzlun Halla Þór- arins h. f., Hverfisgötu 39. Ávaxta búðin, Óðinsgötu 5. Verzl Foss, Stórholti 1. Maggabúð, Kapla- skjólsvegi 43. Silli & Valdi, Aust urstræti 17. Silli & Vald'i, Lauga vegi 82. Verzl. Suðurlandsbraut 100. Kron. Kron, Barmahlíð 4. Kron Grett isgötu 46. um flugumsjónarmanna í hinum ýmsu aðildarríkjum, og gerðu fulltrúar gréin fyrir, hvernig á- byrgð og skyldur flugumsjónar- manna væru ákveðnar af flug- málastjórnum, flugfélögum og valdhöfum í hverju landi. Ákveðið var að senda tvo full- trúa á ráðstefnu alþjóða flug- málastofnunarinnar, ICAO í Montreal 12. ágúst n.' k., sem fjallar um, hvort mælt verður með, að öllum flugfélögum verði skylt að hafa flugumsjónarmenn starfandi, eftir þeim reglum sem ICAO hefur I gildi um starf flug umsjónarmanna. Kosin var stjórn til eins árs og er formaður bandarískur, vara formaðurinn danskur, en ritari og gjaldkeri kanadískir. Samþykkt var að stuðla að aukinni samræmingu og sam- vinnu um öryggismál flugfélaga. LÍTLA KROSSGÁTAN Alþjóöamót » \ i ! í JHHa m% m 1 l' ! hvert sem þér farið hvenær sem þér farið hvernig sem þer férðist ra/ ^ " ¦^» ferðasr Nýlega var haldið árlegt al- þjóðamót Flugumsjónarmanna (IFALDA) í Chicago. Fulltrúi fél . ags íslenzkra flugumsjónarmanna var Guðmundur Snorrason frá f'. Flugfélagi Islands. '" * Á þinginu var aðallega rætt um að auka samræmingu á störf Lágrétt. 1. eitrað, 6. átvagl, 7. tveir eins, 9. tvíhljóði, 10. mann, 12. þvaga, 14. ryk, 16. skáld, 17. ílát, 19. deyja. Lóðrétt. 1. orustu, 2. samhljóð- ar, 3. verpa, 4. nýtur, 5. toga, 8. guð, 11. ís, 13. keyr, 15. knýja, 18. tveir eins. Það er ekki eins og ég ætlaði að stela neinu. Eins og fólkið segir í búðunum, ég er aðeins að grennslast eftir, t. d. langar mig að skoða betur þennan mikil fenglega vegg og þarna eru hluta bréfin fín og snyrtilega innrömm verðlaunaspjöld fyrir hundasýn uð svo að þau líti út eins og ingu. Ragnar Kjart ansson Viðtal dagsins. — Kemur mikið af ferða- mönnum til ykkar í GHt bæði t'il þess að kaupa og skoða það sem er á boðstólum? — Nei, þeir gera það éktei. Aftur á móti þeir, sem hafa sérstakan áhuga, t. d. er finnsk hlaðakona hjá okkur núna og kvikmyndamenn hafa Hka kom ið h'ingað. Sala hér á vinnu- stað tefur bara fyrir okfcur. Verkstæðið er lítið og við ecum fá. En nrikið selst tfl ferða manna, sérstaklega er hraun- keram'ikið vinsælt, Skandinavar eru mjög hrifnir atf þvt — Hvaða efni era notuð í hraunkeramlkið? — Við fundum út sérstaika blöndu með því að Wanda sam an leir og basalthrauni. Það kom á daginn, og okkur mjög & óvart, að kerin eru eld- föst og opnar það nýja mögu- leika. — Hafið þið ekki getað not fært ykkur það og fengið nýjar hugmyndir í sambandi við það? — Við höfum prðfað faraun leir í stóra hluti og á Bstræn- um matarílatum t. d. er mjög vinsæil erlendrs, margskonar kastarholumatur búhm til I eld- föstu handunnu keramik. — Einnig erum við með smáa og stóra veggskildi þróunin virð- ist vera sú að eftirspurn á stór um og dýrum hlutum fer vax- andi. — Hvernig stendur & því? — Jú, folk v'rll leggja pen- inga í þetta, það þykir ekki meira að eyða 2-4 þúsund krón um í keramik en að kaupa mál- verk. Þetta er t. d. fyrsta árið sem við þurfum ekki að mála Gullfoss og Geys'ismyndir fyrir ferðamenn, við gerum litía muni úr hrauni líka, þessvegna verðum við miklu minna vör við ferðamannastrauminn og getum beitt okkur að góðum listrænum verkum f sumar. — Og hvernig er með kynn- ingu á Glitkeramik erlendis? — Jú, hingað koma ýmsir, sem hafa áhuga á listum á Is- landi, t. d. kom hingað til okk- ar Amerfkaninn Robert Davis, sem er mjög þekktur, einn kom hingað frá blaðinu Homes and Gardens £ London, einnig hafa komið hingað menn frá þýzka útvarpinu og sjónvarpsmenn frá Frankfurt. Og um þessar mund- ir tökum við þátt í tveimur stór um sýningum erlendis I Genf og Washington, þetta eru hvoru tveggja alþjóðlegar sýningar. Sýningin í Genf stendur núna yfir og sendum við þangaB um 30 stóra muni en sýningin I Washington hefst um mánaða- mótin ágúst-september. — Hvað um útflutning? — Það hefur verið selt til Bandaríkjanna, Englands og Sviss og nd hefur Illum Bolig- hus I Kaupmannahöfn sýnt mik- inn áhuga á þessu hjáokkur. —mi wsm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.