Vísir - 05.07.1965, Side 12

Vísir - 05.07.1965, Side 12
12 VÍSIR . Mánudagur 5. iúlí I ' iliiilililllliiilill TEAK-SKÁPRÚM danskt, og ottoman með áklæði til sölu. Einnig nýr plötuspilari, sem tengja má við ferðaútvarp, og ný ensk sumarkápa, meðalstærð. Sími: 3-6421 kl. 6-8. TÚNÞÖKUR — TIL SÖLU Vélskornar túnþökur til sölu. Bjöm R. Einarsson. Sími 20856. KJÓLAR — KÁPUR — PEYSUR Seijum kápur, kjóla, peysur og margt fleira við lægsta verksmiðju- verði. Ennfremur vefnaðarvörur og búta. Verksmiðjuútsalan, Skip- holti 27, 3. hæð. TIL SÖLU Stretchbuxur. Til söi j stretchbux ur Helanca ódýrar, góðar, köflótt ar, svrrtar og grænar. Stærðir 6- 46. Sími 14616 Rauðamöl til sölu, fin rauðamöl, mjög góð í allar innkeyrslur bíla- plön uppfyllingar grunna o fl. Björn Ámason sími 50146. Veiðimenn! Nýtíndur ánamaðk- ur til sölu. Slmi 37276, Skálagerði 11. —__________________________ íbúð við Hafnarfjörð er til sölu. 3 herb. og eldhús með öllum þæg- indum og landið vel fallið til ali- fuglaræktar (hænsnabú o. s. frv.). Otborgun kr. 170 þús. og góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 18400 frá kl. 3-5 og eftir samkomu- lagi. — Fasteignasalan Laugavegi 5(1______________________ Necchi saumavél i skáp til sölu Verð kr. 1400. Uppl. í síma 41836 Til sölu nýlegt sófasett og borð stofuborð. Uppl. i síma 36534. Til sölu 2 barnarúm og leik- grind með lausum botni og barna kerra. Uppl. í síma 32082. Bamavagn til sölu. Uppl. í síma 36331. Til sölu Telefunken plötuspilari og kvenreiðhjól. Uppl. í síma 34849 eftir kl. 6,30 á kvöldin. Til sölu lítill hringsófi og stóll. Einnig 2 sumarkjólar nr. 12. Uppl. að Laugalæk 1. IV. hæð til hægri. Mjög góður nýlegur Frigidaire þurrkari til sölu. Uppl. í síma 23502.________ Allt til sölu sem nýtt. Hollenzk ur bamavagn með dýnu og kodda verð kr. 3500. Barnakojur á kr. 2400. Ný drengjaföt á 11—12 ára á kr. 1200. Dökk karlmannsföt á kr. 1500, og frakki á kr. 750. Uppl. í síma 37448. ,. ~ Til sölu bamavagn Uppl. í síma 15317._______ Fiat 1400 B. Ný skoðaður á nýj um dekkjum selst ódýrt. Uppl í síma 41817 eftir kl. 7. Telpnareiðhjól til sölu. 34570. Sími Mótatimbur til sölu. Uppl. í slma 41282 frá kl. 12—1 og 7—8 Bosch ísskápur 5 cbf. í góðu standi til sölu mjög ódýrt. Ágætur fyrir einhleypa. Sími 17325. Sem nýtt teak-hjónarúm til sölu Snringdýnur og rúmtepp’i fylgja. Sími 38686.___________ Pedigree barnavagn til sölu. Sími 10687.__________________________ Bílskúr til sölu. Skúrinn stendur við hornið á S'igtúni og Nóatúni. Uppl. eftir kl. 5 i dag á staðnum. Sem nýr barnavagn til sölu. Sími 23035. Sem nýr barnavagn til sölu. Slmi 30892. Til sölu Opel Record 1964. Bíll- inn er Htið keyrður og vel með farinn. Uppl. í síma 30307 kl. 7-8 Til sölu ferðaútvarp og nýr stoppaður barnastóll, sem má hækka og 23591. lækka. Uppl. í sfma Litið notað DBS reiðhjól til sölu. Uppl. f síma 38271 eftir kl. 7 á kvöldin. Tækifæriskaup. Til sölu Chevro- let station ’55 í sæmilegu lagi. Verð kr. 16500. Uppl. á púströra- verkstæðinu Fjöðrin Laugavegi 168. YMIS VINNA Þakmálun! Málum þök! Uppl. í síma 16935 milli kl. 6 og 7. Fatabreytingar. Bragi Brynjólfs- son Laugavegi 46, II. hæð. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og pól- eruð. Uppl. Guðrúnargötu 4. Sími 23912. Bílaleiga Hólmars, Silfurtúni. Leigjum bíla án ökumanns. Sími 51365. Glerisetningar, setjum í tvöfalt gler. Sími 11738 kl. 7-8 e.h. Reykvíkingar! Bónum og þrlfum bíla. Sækjum, sendum ef óskað er. Pantit tíma 1 sím 50127. Húsbyggjendur athugið: tek að mér að rífa og hreinsa steypumót I ákvæðisvinnu fljót og vönduð vinna. Sími 37665. Pianóflutningar. Tek að mér að flytja >ö. Uppl. í sfma 13728 og á Nýju sendibflastöðinni. Sfmar 24090 og 20990. Sverrir Aðal- björnsson. Til sölu notað bárujárn. Uppl. í síma 23610. ÓSKAST KEYPT Drengjareiðhjól óskast keypt fyr ir 7—10 ára og einnig þrfhjól eða tvíhjól með hjálparhjólum. Sími 38016. g. . j - =1- ---yj- ti.li > Skoda eða Moskvitch, model ’61 eða ‘64 óskast. Þarf að vera í góðu lagi og skoðaður. Tilboð merkt „Bíll 1838 sendist Vís'i fyrir fimmtudagskvöld Barnaleikgrind og kojur óskast. Barnavagga með dýnu til sölu á sama stað. Verð kr. 500. Uppl. í slma 22819. BARNAGÆZLA 10-12 ára bamfóstra óskast til Blönduóss. Uppl. f síma 36397. Telpa óskast til að gæta barns á öðru ári hálfan eða allan daginn. Uppl. í sima 34410. Telpa óskast t'il að gæta bams á Melunum um mánaðartíma. Sími 12168. Húsmæður. Tökum að okkur að gæta barna öll kvöld vikunnar. Hringið í síma 35541 eftir kl. 6 virka daga, og eftir kl. 2 ufn helg- ar. Vinsamlegast geymið auglýs- inguna. Kvengullúr „Alpina" hefur tapazt á Selvogsgrunni. Uppl. f sfma 32026 eða Selvogsgrunni 15. Tapazt hafa sólgleraugu með sér stökum sjóng«leraugum sennilega í Fossvogskirkjugarði eða við hann. Vinsamlega hringið í síma 36128 Tapazt hefur karlmanns gullhring ur. Sími 38832 eftir kl. 7. Nýlega fannst veski með pening um á Öldugötu. Sími 23778. Ljósir dömuskinnhanzkar hafa tapazt. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 34776. Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda- vélaviðgerðir. Fljót afgreiðsla. Sylgja Laufásvegl 19 (bakhúsið). Sími 12656. MÚRARAR — ÓSKAST Vantar múrara. Góð verk í borginni og úti á landi. Einar Símonar- son, sími 13657. ATVINNA — ÓSKAST Stúlka, vön afgreiðslu, óskar eftir vinnu nú þegar. Uppl. í síma 36467 eftir kl. 6 á kvöldin. HEILDSALAR — ATHUGIÐ Sölumaður, sem er að fara út á land, getur bætt við sig vörusýn- ishornum. Uppl. í síma 17902. KONA — ÓSKAST Kona óskast til afleysinga í eldhús vegna sumarleyfa. Sími 35133 og eftir kl. 7: sími 50528. ATVINNA ÓSKAST Verkfræðir. .ii sem lokið hefur fyrri hluta prófi óskar eftir auka- vinnu. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. f síma 30378 eftir kl. 7 á kvöldin. — 14 ára stúlka óskar eftir atvinnu má vera í sveit. Uppl. í síma 30496. 20 ára stúlka óskar að komast að sem nemi f andlitssnyrtingu. Uppl. í síma 50826 eftir kl. 3 á daginn. ATVINNA / BOÐI Vinna í boði — — Kona óskast strax til sdgaræst- inga- f fjölbýlishúsi við Álfheima. Sími 3509L Kona óskast tíl stigaræstmga í Vesturbæ. Uppl. í síma 18356. Mosaik, tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fólki um litaval 0. fl. Sfmi 37272. Húsbyggjendur. Tökum að okk- ur að rífa og hreinsa steypumót í ákvæðisvinnu. Fljót og vönduð vinna. Uppl. í síma 37049. Vinsam- lega geymið auglýsinguna. * i ■ j" X' jr Bifreiðaelgndur. Gerum við bíla með trefjaplastefnum. Leggjum í gólf, setjum á þök á jeppum og öðr um ferðabílum. Einnig gert við sæti. Klædd hurðarspjöld o.fl. Sfmi 36895. Sláum tún og bletti. Sfm'i 36322 og 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Sláttuvélaþjónustan. Tökum að okkur að slá túnbletti. Uppl. í síma 37271 kl. 9-12 og 17.30-20. Tökum að okkur að ganga frá lóðum, þekja , helluleggja og girða einnig smá viðgerðir. Uppl. í síma 35646. Vönduð vinna og vanir menn. Mosaik- og flfsalagn'ir, hreingem- ingar, ódýrt. Símar 30387 og 36915 Tek að mér enskar bréfaskriftir og þýðingar. Uppl. í síma 24904 kl. 9-12 f.h. Tek að mér gluggasmíði, véla- vinnu o.fl. Sfmi 32838. KINN8LA Öluikennsla, fnisvottorð, ný Volksv nbifréið. Sfmi 37896. Gítarkennsla. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin. Sími 23822. Gunnar Jóns- son, Framnesvegi 54. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Sfmi 32527. mmmc h.f. Sjávaroraut 2, við Ingólfsgarð Sími 14320 Raflagnir, viðgerðir á heimilis- tækjum efnissala FLJÓT OG ’ÖNDUÐ VINNA iiÍÍÍPÆÖI H0SNÆÐ ÍBÚÐ — ÓSKAST Ung hjón með 2ja mán. gamalt barn óska að taka á leigu fbúð strax eða 1. sept. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 16016 ÓSKAST TIL LEIGU Vantar góða íbúð strax. Uppl. í síma 21666. Bílskúr eða rúmgóður geymslu- skúr óskast til leigu, helzt f vestur bæ eða á Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 20163 eða 19583. Ibúð óskast til leigu strax eða 1. okt. Uppl. f síma 17207. Leiguíbúð 2ja herbergja óskast. Fjölskyldustærð: Hjón með 2 börn. Leigutími: Seni fyrst — 14. maí 1966. Sími 23460 íbúð óskast til leigu fyrir 1. okt Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 41554 eftir kl. 7 á kvöldin. 3—4 herb. íbúð óskast. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 20878 eftir kl. 7. 1 herbergi og aðgangur að eld- húsi óskast til leigu, helzt í Vestur bænum fyrir konu með 1 barn. Húshjálp kemur til greina einu sinni í viku. Uppl. í síma 37795 f dag. Nýgift hjón óska eftir 2—3ja herb. íbúð. Húshjálp kemur til greina. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 23411. Lítil íbúð óskast til leigu. Fyrir framgreiðsla. Uppl. í síma 36367. Eldri maður sem vinnur hrein- lega vinnu óskar eftir herbergi til leigu í Austurbænum. Fyrirfram greiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld merkt „Herbergi 20—14“ Miðaldra maður reglusamur f fastri atvinnu óskar eftir herbergi Sfmi 13203 eftir kl. 8 e.h. Húseigendur. Ung kona með barn á fyrsta ári óskar eftir lítilli ibúð. Nokkur heimilisaðstoð kæmi til grein. helzt hjá eldra fólki. Uppl. í síma 51785: Vantar gojt herb. Uppl. í síma 32466. Óska eftir 1 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi. Er einhleypur. Ein- hver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f sima 37291. Ung hjón sem bæði v’inna úti ós-ka eftir 2 herb. fbúð sem fyrst. Mætti gjaman vera í Hlíðunum. Uppl. í sfma 34103 og 12094. Hafnarfjörður. Reglusöm stúlka með 3 ára bam óskar eftír lítílli fbúð. Sfmi 51112 eftir kl. 4. TIL LEIGU íbúð til leigu nú þegar, 2 herb. og eldhús. Tilboð sendist Vísi fyr ir þriðjudagskvöld merkt „8. júlí“ Gott herb. til leigu í Vestur- bænum. Le'igist reglusömum karl- manni, helzt sjómanni. Sími 11978. Herbergi f miðbænum til leigu strax. Fæði getur komíð til greina. Sími 20746. HREINGERNINGAR Hreingerningar og gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Sími 37749. Hreingemingar - Hreingemingar Vanir menn — Fljót og góð af- greiðsla, sími 23071. Hólmbræður (Óli og Siggi). Ég leysi vandann. Gluggahreíns- un, rennuhreincun Pantið ' tfma f sfmum 15787 og 20421. Hreingemingar — gluggahreins- un. Vanir menn. fljót og góð vinna Sími 13549 og 60012. Magnús og Gunnar. Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjór.usta. — Þvegillinn. Sfmi 36281. Vélhreingemingar, gólfteppa- ■i-oincnn Vanir menn Vönduð vinna. Þrif h.f. Sfmar 41957 og .13049 Hreingemingar. Get bætt við mig hreingerningum. Olfuberum hurðir o.fl. Van'ir menn. Uppl. í sfma 14786.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.