Vísir - 05.07.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 05.07.1965, Blaðsíða 14
M V1 S IR . Mánudagur 5. júlf 196(1, K M T N GAMLA BfÓ 11475 LOKAÐ AUSTURBÆJARBÍÓ 1?384 Lögmál stríðsins (La loi de la guerre) DEN FRANSKE STORFILM HAN D0DE MED UNIFORMEN PAA 30 6/DSLER ANS/GT T/L ANS/GT MED EN STRAFFEPELOTON.-PAA SLAGET AVAR D0DENDEM V/S... Sérstaklega spennandi og á- hrifamikil, ný, frönsk kvik- mynd. — Danskur texti 3önnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 STJÖRNUBfÓ Sími 18936 Látum rikið borga skattinn Sprenghlægileg ný norsk gam- ( anrtlynd i Jitur -r sýnir á gam i ansaman hátt hvernig skilvísir Oslóbúar brugðust við þegar þeir gátu ekki greitt skattinn Rolf Just Nilsen, Sýnd kl. 7 og 9 Allra síðasta sinn Hetjan úr Skirisskógi Geys'ispennandi litmynd um hina frægu þjóðsagnapersónu Hróa hött og kappa hans. Að- alhlutverk: Richard Green Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára HAFNARBÍÓ 16444 Ofjarl Giodzilla Spennandi ný japönsk ævin týramynd í litum og Cinema- scope. Bönnuð in.ian 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 HÍSKÓLABfÓ 22140 ÍSLENZKUR ÍEXTi Ein bezta gamanmynd sem gerð hefur verið Karlinn kom lika rather came too) Orvals mynd frá Rank f litum. Áðalhlutve jo^,oS Robertson Justic Leslie Phillips r.eikstjóri: Peter ham Scott. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFJARDARBÍÓ Si' Í0249 S/o hetjur -Amerísk stórmynd f litum og Cinemascope Yul Brynner Sýnd kl. 9 TÓNABÍÓ Sín 31182 ISLENZKUR TEXTI KIZEIKI SBKWSnDI Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd f lit- um og Technirama Hin stór- snjalla kvikmyndasaga hefur verið framhaidssaga f Visi að undanförnu Myndin hefur hvarvetna hlotið -^Ptaðsókn Sýnd kl 5 og 9 Hækkað verð KOPAVOGSBIO 41985 NÝJA BÍÓ 11S544 Áfangastaður hinna fordæmdu (Camp der Verdammten) Mjög spennandi og viðburða rík þýzk Cinemascope litmynd Christiane Nielson Heilmuth Lange Danskir textar Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hörkuspennandi og atburða- rfk ný frönsk ,,Lemmy-mynd‘’ er lýsir viðureign hans við slungna og harðsvíraða gim- steinaræningja. Danskur texti Eddy „Lemmy“ Constantin Sýnd kl. 5, 7 ™ 9 Bönnuð börnum LAUGARÁSBIÖ32075 ÍSLENZKUR TEXTl Einangrunarplast ávallt fyrirliggjandi í stærðum 1X3 m og 0,50 X 1 m allar þykktir. SILFURPLAST c/o Þakpappaverksmiðjan sími 50001 Ný amerisk stórmynd i litum aeð hinum vinsælu leikurum T •/ Donahue Connie Stevens Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd 5, 7 og 9,15 Miðasala frá kl 4 Ávallt fyrirliggjandi oœíSbsj Laugovegí 178 Sfmi 38000 Vatnabátur Bátur til sölu. Hentugur til nota á fiskivötnum. 5 metra langur. Innbyggður mótor — Brygg & Strutton. Bátnum fylgir hjólavagn, sem auðvelt er að festa aftan í bíl. Til sýnis Stýrlmannastíg 3. Sigurður Arnalds. TIL LEIGU Ný íbúð, fjögurra herbergja, í fjölbýlishúsi með sérinngangi. íbúðin er ca 100 fermetrar. Stór stofa og þrjú rúmgóð herbergi, mikið skáparými. Parket- gólf í allri íbúðinni og loft alls staðar viðar- einangrað. Allir lausir veggir úr harðviði (álmi). Eldhús mjög nýtízkulegt. íbúðin er til leigu frá 15. júlí eða 1. ágúst n.k. Tilboð, er greini leigu, persónulegar upplýsingar og fjölskyldustærð (aldur barna) sendist blaðinu fyrir n.k. föstudag þ. 9. júlí merkt „8888“. Loffpressuvinna Tek að mér loftpressuvinnu með nýrri trakt orspressu. Sveinbjörn Runólfsson, sími 36682. Senmk Ra,9eymar fullnægja ströngustu kröfum, sem gerðar eru um fyrsta flokks rafgeyma Fjölbreytt úrval 6 jg 12 volta lafnan fyrirliggjandi SMYRILL Laugavegi 170 Simi 12260 FErÍÐ ABÍ LAR §—17 farþega Mercedes-Benz hópferðabílar af nýjustu gerð tll leigu fiengri og skemmri ferðir. - Simavakt allan sólarhringinn. FERÐABÍLAR . Simi 20969 Haraldur Eggertsson. Hjarta bifreiðarinnar er hreyfillinn, andlitið er stýrishjólið Það er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið yðar, en betur en við gerum það, er ekki hægt að gera. Og er það hagkvæmt? - Já, hagkvæmt, ódýrt og endingargott og . . . Viljið þér vita meira um þessa nýjung? - Spyrjið einfaldlega viðskiptavini okkar, hvort sem þeir aka einkabifreið, leigubifreið, vöru- bifreió, eða jafnvel áætlunarbifreið Allit geta sagt yður það. - Eða hringið strax t sima 21874, við gefum yður gjarnan nánari upplýsingar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.