Vísir - 20.07.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 20.07.1965, Blaðsíða 1
Siglt hingað með ofla of Eyjamiðiim Stapafell sést á efri myndinni sigla inn á Reykja vikwrhöfn i morgun, drekkhlaðiö af sfld. Á neðri myndinni er unnið að löndun úr Ágústu frá Vestmannaeyjum, Reykjavík var í gærmorgun að breytast í síldarbæ. í Vest mannaeyjum var skollið á verk fall og ekki tekið á móti síld þar. Bátarnir komust hinsvegar í ágæta veiði og urðu að snúa sér til fjarlægari hafna, til Reykjavíkur og Suðumesja- hafna. Fjórir bátar voru i Reykja- víkurhöfn í morgun. Fimm til viðbótar höfðu .tilkynnt um komu sína, en Togaraafgreiðsl- an sér um löndun hér og notar tvo uppskipunarkrana, annan á Faxagarði en hinn á Ingólfs- garði. Bátarnir sem komu í morgun voru Marz með 1100 mál, Stapa fell 1300 Engey 1400, Ágústa 1100. Síldin var heldur smá og mögur og áta i síldinni. Það var þegar komin mikil síldarstemning í kringum bát- ana í morgun. Strákarnir á Vest mannaeyjabátnum Ágústu sátu fínnsk „þjóðhetja" eyðir hveiti- brauðsdögunum á íslandi í norrænu siónvarps- I ^ra sama" var hann kominn út . | í lífsbaráttuna. Um það leyti fór getraunakeppninm, sem j hann að þjálfa grísk-rómverska prófessor Jón Helgason í slímu og aðrar iþróttir, einkum ... , . oj. i kúluvarp. Hann missti föður sinn stjórnaðl 1 vetur, Slgraöl I ungur. „Hann var blaðamaður finnskur birgðageymslu stjóri, Kivikoski að nafni. Hann er orðinn eins konar þjóðhetja Finna síðan. Finninn var ekki kominn á fæt gaf út eigið blað, Vapaa Ajatus, sem merkir Frjáls hugsun", sagði þessi finnski Kivikoski, „þetta var pólitískt". Kivikoski kvaðst hafa I lagt hönd á margt um dagana — j j hann stundaði skógarhögg, og í . | nokkur ár vann hann við járnbraut ur, þegar fréttam. Vísis spurðist | imar, en lengst hefur hann starf fyrir um hann uppi á Hótel Garði j að hjá firmanu, þar sem hann í morgun, enda kominn hingað til | starfar nú við upplýsingadeildina. | lands til þess að eyða hveitibrauðs j .. . „ . . , i dögunum með brúði sinni, sem j hann gekk í það heilaga með 16. j þ.m. Herra Kivikoski er maður lið- Kivikoski og frú verða hér á ís landi fram í ágúst. Þau ráðgera að halda norður og vestur fljót lega og sjá fegurð landsins. „Ég hef hug á því að sjá sildveiðarnar“ °S! sagði hann. Kivikoski hlaut 600 krónur sænskar í verðlaun fyrir sigurinn í sjónvarpsgetrauninni og auk þess þriggja vikna ferðalag til íslands. í gær sáu hjónin Gull- foss og Geysi og Þingvöll. Kivik- oski sagði, að hann hefði þekkt konu sína mörg ár — hún væri skrifstofustjóri í fyrirtækinu, sem hann ynni við. Jslandsferðin er brúðkaupsgjöfin. — stgr. á steingarðinum úti við hafnar kjaftinn á Ingólfsgarði og virtu fyrir sér rennilegt lúxusskip úti á ytri höfn, Bremen, sem hér kemur við með ferðamenn í heimsókn. Þeir ættu sannarlega að hafa efni á að fara í ferð með slíku skipi eftir vertíðina piltamir, því að þeir sögðust hafa fengið 13.200 mál og tn. frá því 3. júní. „Þetta hefur gengið ágæt lega“, sögðu þessir duglegu strákar, „verst með þess'i helv.. verkföll og svo er það brælan". Þeir hafa stöðvast í viku vegna verkfalla og nú mun þetta verk fall tefja þá verulega, og brælan hefur tafið þá um annað eins, heila dýrmæta viku. — Og hvað berið þið úr být um, spurðum við. „Ætli það verði ekki milli 50 og 60 þúsund krónur“, sögðu þeir. Félagar strákanna af öðrum bát komu nú aðvífandi og skemmdu rólegheitin, sem höfðu skapazt í kaffitima verka mannanna og hvíldartíma sjó- mannanna. „Það var alveg svakalegt fjör á Röðli í gær“. sagði einn sem hélt á sjenever flösku í hendinni, „sérstaklega að dansa við nektardansmeyna" Um borð í Ágústu hittum við engan skipstjórann. 1 stað þess fundum við unga og laglega dóttur hans, Grétu Guðjónsdótt ur, en hún kvaðst vera síldar- kokkur þar um borð. „Ég er hér bara i forföllum, byrjaði á sunnudaginn og var heldur ræf- ilsleg og er raunar enn af sjó- veiki". keppn- lega fimmtugur, þykkvaxinn og kraftalegur, sem vann sér það til ágætis að sigra fagurlega f nor- rænu getraunakeppninni, undir for ystu Jóns Helgasonar, prófessors, sem var háð í vetur í helztu sjón- varpstöðvum Norðurlanda. Þessi spumingakeppni var hörð og til hennar mættu þrir fulltrúar frá hverju Norðurlandanna — hófst seint í október og stóð alls tíu vikur. Kivikoski, sem var lengst af birgðageymslustjóri við stærsta verzlunarfyrirtæki Finnlands í Hels inki, Kesko Oy, er ekki langskóla genginn maður, að þvi er hann sagði fréttamanni, hann gekk í miðskóla sem unglingur, en sautj- „Hvemig var að vinna j inni?“ ! „Þetta var glíma — það er raun i ar ekki hægt að sigra I neinni i- þrótt nema sálin sé með f leikn- um“. Kivikoski kvaðst hafa geng ið að þessu eins og hverri annarri iþróttakeppni. „Hvemig var að gangast undir próf hjá prófessor Jóni Heigayni?" „Hann var skemmtilegur — þetta er gáfaður náungi og geðug- ur og áreiðanlega mikill lærdóms maður. Síðast var ég orðinn einn með honum, og þá þurfti ég að svara 24 atriðum, sem mér tókst“ „Hvemig fórstu að þessu?“ „Ég hef lesið talsvert um ævina og kann slatta í öllu, en ekkert til hlítar. Það var einkum spurt út úr sögu, landafræði, bókmennt um, grasafræði, og þar var ég gutlfær". Við komuna til Rydam, finnskri ferðina. íslands í fyrradag: Herra fiugfreyju, sem starfar hjá og frú Kivikoski er afhentur blómvöndur af ungfrú Susanna Loftleiðum. Kivikoski-hjónin giftu sig daginn fyrir ísiands-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.