Vísir - 20.07.1965, Blaðsíða 8

Vísir - 20.07.1965, Blaðsíða 8
8 V Í SI R . Þriðjudagur 20. júlí 1965. VISIR dígefandi: Blaðaútgátan VISIR Ritstjórl: Gunnar G. Schrám Aðstoðarritstjóri: Axei Thorsteinson Fréttastjóran Jónas Kristjánsson Þorsteinn Ö. ThOrarensen Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178 Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3 Askriftargjald er 80 kr á mánuði 1 lausasölu 7 kr. eint. — Simi 11660 (5 llnur) Prentsmiðja Visis - Edda h.f Tvennar skoðanir J>egar Framsókn er í stjórnarandstöðu er afstaða Tímans til flestra mála þveröfug við það sem þar er haldið fram þegar flokkurinn er í ríkisstjórn. Sama er að segja um þingmenn Framsóknar. Þeir tala eins og þeir hafi tvennar skoðanir, eftir því, hvort þeir eru í stjórnarandstöðu eða ekki. Árin 1962 og 1963 varð greiðsluafgangur hjá ríkissjóði samtals nær 300 millj. kr. Þá deildu Fram- sóknarmenn hart á ríkisstjórnina fyrir þennan greiðsluafgang. Þeir héldu því m. a. fram, að tekj- umar hefðu af ráðnum hug verið áætlaðar of lágar, og það væri raunar óforsvaranlegt og skattpíning af versta tagi, að hafa greiðsluafgang sem nokkru næmi. Ríkisstjórnin leit hins vegar svo á, að æski- legra væri að hafa greiðsluafgang til þess að vinna gegn verðbólguhættunni, enda var það, samróma álit hagfræðinga og annarra sérfræðjnga.jejn^JhúiL^haf^ sér til ráðuneytis í þeim málum.6u>íiömrfsj göj-n Haldið á lostætinu: sveppum, blóðmör, saltkjöti og baunum, blóðmör, nautakjöti og hvítkáli, og síðast en ekki sízt lifrarpylsu. L0STÆ DÓSUM Heimsókn í Niðursuðuverfcsmiðju iorgurfjurður h.f. llílo/i „Fyrst verður að forsjóða svepp ina í stórum potti, síðan eru þeir kældir niður í vatni, sorteraðir, og svo eru þeir látnir i dósir og þá hefst eiginlega sjálf niðursuðan við 120° hita á Celcius“, sagði verk- smiðjustiórinn í Niðursuðuverk- smiðju Borgarfjarðar h.f. við tíð indamann Vísis, þegar hann skoð aði þetta nýja fyrirtæki á dögun- um. Það var verið að sjóða niður sveppi úr gróðurhúsinu að Lauga- landi, en þar eru ræktaðir svepp- ir eftir kúnstarinnar reglum — ®ælilfE3r5f í janúar i vetur og framleiðir margskonar niðursuðuvörur "veppi, blóðmör, saltkjöt og baun ir, nautakjöt og hvítkál og sviða- sultu. í haust eftir sláturtíð er von á iifrarpylsu þaðan. Eyvindur Ásmundsson, en svo heitir yerksmiðjustjórinn, kvaðst hafa lokað 1000 dósum einn daginn — það er ekkert smáræði, en dag- Ieg miðlungsafköst eru 500—800 dósir af hverri vörutegund. Af sveppum er þó hámarkið 400 dósir Talsverð vinna er við sveppina: Þá þarf að snyrta, skera rótina burt, kvæmlega. í verksmiðjunni vinna 4 — 6 manns, og þar er unnið af krafti, því að eftirspurnin er mik- il. Sigurður Pétursson, gerlafræð- ingur, sem er formaður stjómar hlutafélagsins, sem rekur verk- smiðjuna, sagði: „Þetta gengur vel út. Fólk lærir aá nota þetía. Fólk er að vísu óvant að noía salt- kjöt og baunir á þennan hátt. Það er vant stórum spaðbitum, en í niðursuðuvörunni okkar eru Iitlir beinlausir bitar. Þetta er stílað upp á baunasúpu. Sigurður sagðist reikna með því að allar vörumar rir liáustið. En hvaða skoðun hafði t. d. riúverandi formáðurF * Framsóknarflokksins á þessu hér áður fyrr, þegar. hann var fjármálaráðherra? í fjárlagaræðu sinni| haustið 1954 sagði hann m. a.: í „Það verður að teljast mjög mikilsvert, að ríkis- sjóður hafi greiðsluafgang á þessu ári. Er augljóst aði- slíkt vegur nokkuð á móti þeirri miklu þenslu, semf' nú er, í öllu fjármálalífi landsins og dregur úr þeirriíj hættu, að verðbólga myndist og ný verðhækkunar-§ alda skelli yfir“. Og hann heldur áfram og segir: „Þá er ekki síður ánægjulegt og þýðingarmikið, ef| ríkissjóður gæti í slíku góðæri, sem nú er, eignazt- einhverja fjármuni, sem hægt væri að leggja til hliðar og nota til nauðsynlegra framkvæmda síðar, þegar þörf væri á ráðstöfunum af hendi þess opin- bera til þess að halda uppi nægilegri atvinnu í land- inu. Verður áreiðanlega seint metið til fulls sá hagur, sem þjóðinni gæti af því orðið, ef ríkissjóður gæti haft greiðsluafgang í góðærum“. Þetta sagði Eysteinn Jónsson þá, og þessi skoðun hans er nákvæmlega hin sama og núverandi ríkis- stjómar átta árum síðar. En hvernig víkur því við, að þá lætur Eysteinn Jónsson Tímann fordæma greiðslu- afgang kalla hann skattpíningu af versta tagi og telja það alranga fjármálastefnu, að hafa greiðslu- afgang og „eignast einhverja fjármuni, sem hægt væri að leggja til hliðar og nota til nauðsynlegra framkvæmda síðar?“ Svarið er einfalt: Árið 1954 var Eysteinn ráð- herra og talaði eins og ábyrgur stjórnmálamaður. Nú er hann í stjórnarandstöðu og finnst hann þurf vera á móti öllu, sem ríkisstjórnin gerir, hversu á- lÆSSíi þa/fhijómsvd" Þarna er verið að Ioka sveppadósunum. Verksmiðjan afkastar 400 dósum af sveppum daglega, en 5-800 dósum af öðrum vörutegundum. ÍSLENDINGUR LEIKUR- Á FIÐLU í ÁLABORG Einar Grétar Sveinbjörnsson fiðluleikari fór sl. sumar til Sví- þjóðar. Settist hann að í Málmey og gerð'ist konsertmeistari í sin- fóníuhljómsveit þar f borg, sem að ' nefnist Malmö Konserthusstiftelses takanlega sem hann verður með því, að fara í mót sögn við sjálfan sig. I inni og hefur hann á þessum tíma Ie'ikið einleik nokkrum sinnum með henni. Fyrir nokkrum dögum skrapp Einar Grétar svo til Álaborgar og lék þar einleik í fiðlukonsert Si- bel'iusar. Hafa Álaborgarblöðin farið viðurkenningarorðum um leik hans. Aalborg Amtstidende segir, að hann hafi sýnt rriikla tækni sem kom í ljós bæði I hinum hæga 2. kafla og hinum 3. allegro-kafla. Þó segir blaðið, að þeir sem hafi heyrt Em'il Telmanyi leika þetta verk hafi þótt Einar Grétar skorta nokkuð tilfinningahita. Aalborg Stiftstidende segir aö fiðluleikarinn hafi haldið föstum tökum á konsertinum, hann hafi verið kaldur og rólegur þótt við jafn örðugt verkefni hafi wrið að fást. Blaðið segir að tónn hans hafi verið hlýr og ákafur og leik- urinn persónulegur og lifandi. ■8S»<-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.