Vísir - 20.07.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 20.07.1965, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Þriðjudagur 20. júlf 1965. KAUP-SALA KAUP-SALA GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR: Nýkomin mjög falieg fuglabúr og leikföng fyrir páfagauka. Fugla- fræ, vítamln og kalkefni fyrir alla búrfugla. Fiskabúr, loftdælur, hreinsunartæki, gróður og fiskar I úrvali. Við kaupum, seljum og skiptum. Póstsendum um land allt. Gullfiskabúðm, Barónstíg 12, Reykjavlk. BÍLL — TIL SÖLU Til sölu mjög ódýrt Skoda-fólksbill 1958, skoðaður og í góðu standi Uppl. hjá Páli 1 sima 22240,____________________ ÓDÝR REIÐHJÓL Ný ódýr reiðhjól telpna og drengja. Leiknir s.f. Melgerði 29 Sogamýri Sími 35512 STAÐGREIÐSLA — PENINGAR f MILLIGJÖF Vil kaupa Volkswagen ’59-’61 eða Skoda ’60-’62 jafnvel góðan jeppa ef til vill. Er með Forp Picup ’53 í skiptum með kontant milligjöf. Uppl. í síma 14760 eftir kl. 7 ATVINNA ATVINNA LAGTÆKUR MAÐUR — ÓSKAST Maður vanur uppsetningu á gluggafrontum óskast strax. Uppl. í sima 34200. ATVINNA ÓSKAST Vanur bílstjóri óskar eftir atvinnu við akstur, helzt á vörubíL Uppl. í síma 32201. ATVINNA ÓSKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir vel launuðu starfi (heizt við akstur) Hef minnabilpróf. Uppl. um vinnutíma og fl. ásamt kaup- greiðslu sendist blaðinu fyrir 24. þ.m. merkt „Reglusamur — 551.“ MÚRARAR — ATHUGIÐ Vantar múrarar í utan -og innanhússpússningu utanbæjar ogmnan Einar Simonarson Simi 13657 eftir kl. 8 ákvöldin STÚLKUR — ÓSKAST Starfsstúlkur vantar á Kleppsspítalann. Uppl. í síma 38160. STÚLKA — ÓSKAST til að sjá um lítið heimili í sveit. Má hafa barn. Uppl. í síma 34872. ÍBÚÐ — ÓSKAST Óskum eftir 2—3 herb. íbúð nú þegar. Erum 3 í heimili. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 32960 fBÚÐ — STANDSETNING 2. herb. Ibúg óskast, má vera óstandsett, tilboð merkt „Húsasmið- ur“ sendist augl.deild VIsis fyrir 25. júlí. ÍBÚÐ — TIL LEIGU Til leigu í Laugarneshverfi 4 herb. og eldhús. Tilboð merkt „Fyrir- framgreiðsla — 652“ sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. TIL SÖLU Klæðaskápur og rúmfatakassi til sölu. Mjög vandaðir munir. Uppl. í sima 15792, Til sölu Pedigree bamavagn. Uppl. í sima 21748 Hagamel 43 4. hæð til vinstri.____________ Tan Sad barnavagn til sölu. Uppl. að Grettisgötu 74 kjallara. Til sölu mjög ódýrt: Kjóll, skokk ur og kápur. Uppl. I sima 36627 eftir kl. 7.____________________ Kvenreiðhjól til sölu. Simi 11186 Fallegur brúðarkjóll til sölu. Selst ódýrt. Sími 35900. Til sölu Ferm þvottavél með suðu og rafmagnsvindu. Uppl. á Vesturgötu 45. Notaður isskápur til sölu. Uppl. í sima 10091 eftir kl. 7._______ Til sölu sænskt 4 manna tjald, stórt sófaborð, notuð dönsk borð- stofuhúsgögn og skrifborð. Uppl. í síma 19286. Rafmagnssuðupottur, Burco 50 litra til sölu á tækifærisverði. Uppl. I síma 37404. Svefnbekkur til sölu. Verð kr. 3000. Uppl. I sima 13124 frá kl. 6-8 Birkimel 10 B II. hæð t.h. Bamakerra til sölu. Verð kr. 700 og 20 lítra pottur á sama stað. Uppl. I síma 12572. Til sölu dönsk borðstofuhúsgögn (ljóst birki), skápur, borð og sex stólar. Vel með farið. Verð kr. 8000. Til sýnis að Skipholti 51 4. h. t. v. kl. 3-9 1 dag. Sími 32309. Þvottavél. Nýleg B.TH. þvottavél með rafmagnsvindu, vel með farin, til sölu. Uppl. I síma 20292 I kvöld og næstu kvöld. Til sölu em nýtíndir ánamaðkar Uppl. að Undralandi við Suður- landsbraut eftir kl. 7 á kvöldin. Radionette sterio radiofónn til sölu. Slmi 21646 frá kl. 7-9 á kvöldin. 2 nýlegir svefnpokar til sölu. Verð kr. 450, stykkið. Símj 20932. Vel með farinn tvíburavagn ósk- ast og sem ný Hoover þvöttavél til sölu. Uppl. I sima 40885. B.TJH. strauvél til sölu Uppl. I slma 14456 eftir kl. 5 ÓSKAS7 KEYPT Óska eftir notuðum blæjum á Rússajeppa. Uppl. 1 slma 32960. Kvenkjóll óskast til kaups. Simi 40979. VII kaupa jeppakörfu Willis '55 Uppl. f slma 18710 kl. 7-8 á kvöldin Teikna andlitsmyndir eftir Ijós- myndum. Sýnishom fyrir hendi. Uppl. I slma 19249 eftir kl. 20. ökukennsla — hæfnisvottorð. Kennj á Opel. Sfmi 34570. ökukennsla. hæfnisvottorð. Nýr blll. Sími 35077. Bréfaskóli SÍS kennir 30 náms- greinar eftir frjálsu vali: Gripið I skemmtilegt sjálfsnám I leyfum og frístundum sumarsins. Innritun allt árið. Bréfaskóli SÍS Simi 17080. Blár páfagaukur tapaðist við Hjarðarhaga. Finnandi vinsamleg- ast hringi I síma 16786. Peningaveskl tapaðist frá Hjarð- arhaga. Finnandi vinsamlega hringi I síma 31131. ATVINNA ÓSKAST Bandarískur gluggaskreytinga- maður og innanhússarkitekt með 5 ára starfsreynslu óskar eftir vinnu Uppl. I síma 11733. Hótel Vlk herb. 14. Óska eftir ræstingu I Kópavogi eftir kl. 7 á kvöldin. Uppl. I síma 21182. Vanur skurðgröfumaður óskar eftir vinnu með skurðgröfu nú þeg- ar 1 bænum. Uppl. I slma 38931. Miðaldra kona óskar eftir ráðs- konustöðu á fámennu heimili. Til- boð sendist augl.d. Vísis fyrir föstu dlagskvöld merkt „2627“ ___ ATVINNA f BOÐI Stúlka óskast nú þegar til af- greiðslustarfa I söluturni I ca. 5 vikur. Vinnutími frá kl. 10-7. Uppl. I slma 41389 eftir kl. 8. Bamgóð telpa, ekki yngri en 12 ára óskast I vist V2 daginn. Uppl. I síma 22503. TIL LEIGU Rúmgóð íbúð með húsgögnum til leigu frá 1. ágúst n.k. Tilboð merkt „Við miðbæinn" sendist augl.d. Vís is fyrir 23. þ.m. Sölutum á góðum stað til leigu nú þegar. Uppl. I sfma 21838. HREINGERNINGAR Vélahreingeming og húsgagna- h-einsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjó-usta. — ÞvegiIIinn. Sfmi 36281. Vélhreíngemingar, gólfteppa- iimmcnn Vanir menn Vönduð vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og 33049 Hreingemingar. Get bætt við mig hreingerningum. Olíuberum hurðir o.fl. Vanir menn. Uppl. 1 síma 14786. Hreingemingar. Vönduð vinna. Fljé* afgreiðsla. Slmi 12158. — Bjami. — Hreingemingafélagið. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sfmi 35605. Hreingemingar Hreingemingar Vanir menn. — Fljót og góð af- greiðsla. Sími 23071. Hólmbræður (Óli og Siggi). Hreingemingar og gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Sími 37749. Hreingemingar. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Uppl. I sfma 12158. — Helgi. Hreingemlngar, vanir menn fljót og góð afgreiðsla. Sími 22419. Hreingemingar, gluggahreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Gluggahreinsun og hreingeming ar. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Sími 60012. Hreingemingar. Vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 35067. Hólmbræð- ur. ÞJÓNUSTA Pianóflutningar Tek a§ mér flytja -ð. Uppl. I sfmá 13728 óg á Nýju sendibílastöðinni. Sfmar 24090 og 20990. Sverrir Aðal- biömsson. Mosaik. tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fólki um litaval o. fl. Sfmi 37272. Sláum tún og bletti. Símí 36322 og 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Vönduð vinna og vanir menn. Mosaik- og flísalagnir, hreingem- ingar, ódýrt. Símar 30387 og 36915 Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan húss og in,...n. Vanir menn. Slmi 35605. Ég leysi vandann. Gluggahreins- un, rennuhreinsun. Pantið f slma 15787. fek að mér gluggasmfði véla- vinnu o.fl. Slmi 32838. Tek að mér að hreinsa glugga i Kópavogi. Slmi 21182. Tel að mér að slá frá og nagl- draga og hreinsa timbur. Uppl. 1 síma 6CD42. Hárgreiðsla. Tek f lagningar og permanent á kvöldin og um helgar, Sími 19857. Sláum tún og bletti. Sími 36322 og 37348 milli kl. 12-1 og eftir kl. 6 á kvöldin. Smfða klæðaskápa I svefnher- bergi. Sími 41587. RÖNNING H.F. Sjá^aroraut 2. vif lngóifsg«.rð Slmi 14320 •taflagnir viðgerðir heimilis- fnolrS-.i— ofniusala FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA ÓSKAST TIL LEIGU 2-3 herb. fbúð óskasL Tvennt fullorðlð I heimili. Uppl. i síma 30584. 33309.____________________________ Óska eftir góðri 2-3 herb Ibúð. Helzt I Hlíðunum eða nálægt Mið bænum. Uppl. I slma 16402. Ólafur Tynes Jónsson. 3-4 herb. fbúð óskast til leigu strax eða 1. okt. Uppl. I sfma 17207 Óskum eftir 2-3 herb. Ibúð sem fyrst. Þrennt I heimili. Slmi 35310 eftir kl. 8 I kvöld og annað kvöld. Amerískur innanhússarkitekt óskar eftir að taka á leigu herb. með Islenzkum manni, með það fyr ir augum að komast inn I málið. Uppl. I slma 11733. Hótel Vik. Her bergi 14. Hjón með 3 böm óska eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. I sima 15842. Kona 1 góðri vinnu óskar eftir herb. Slmj 38236. Stúlka með 1 bam óskar eftir herb. og aðgangi að eldhúsi sem fyrst. Sími 23211._______ Vil taka lítið herb. á leigu. Mjög gjaman 1 gömlu húsi I gamla bæn- um. Sími 32929. Trésmiðaverkstæði eða pláss fyr ir verkstæði 50-80 ferm. óskast til leigu sem næst Snorrabraut. Þarf að vera upphitað og með salemi og vaski. Einnig óskast litlar trésmlða vélar til kaups eða leigu. Tilboð og uppl. óskast sent Vísi fyrir n.k. föstudag merkt „Trésmíðavélar 253“ 2-3 herb. Ibúð óskast I Reykja- vlk, Kópavogi eða Hafnarfirði til 1. okt. Tilboð merkt „Fyrirfram greiðsla 2534 sendist augl.d. Vísis fyrir föstudagskvöld. Vélvirki óskar eftir góðu herb. I eða sem næst Vesturbænum. Upp lýsingar f síma 15653 til kl. 17. Langferðabílstjóra utan af landi vantar herb. með aðgang að baði. Uppl. I síma 24690 og 10216. Ung hjón óska eftir íbúð sem fyrst, meðmæli ef óskað er. Uppl. I síma 11133. Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar eftir 3 herb. íbúð I Reykjavík eða nágrenni. Vinsam- legast hringið I síma 30717 milli kl. 15-20. 2-3 herb. ibúð óskast til leigu. Uppl. I síma 33313. Lögregluþjónn óskar eftir 1-2 herb. íbúð sem fyrst. Algjör reglu- semi. Uppl. I slma 30454 milli kl. 4-6 I dag. Ibúð óskast. Óskum að taka 1-3 herb. og eldhús á leigu strax. Uppl. I síma 13379 eftir kl. 6. 2 herb. íbúð óskast til leigu. Fyr irframgreiðsla. Slmi 41705 eftir kl. 7 e.h. Ung og reglusöm stúlka óskar eftir herb. Helzt I Miðbænum. Uppl I slma 11157 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungur einhleypur maður óskar eftir herb., helzt forstofu eða kjall- araherb. Sími 40545. Óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst Er einhleyp. Vinsamlegast hr’ingið 1 sfma 13586 frá kl. 9-6. Muísveinn óskast Vanur matsveinn óskast strax í gott skips- pláss. Sími 10749. ; 2-3 herb. fbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sfma

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.