Vísir - 21.07.1965, Blaðsíða 16

Vísir - 21.07.1965, Blaðsíða 16
FH«< i áb «Htk 11 t-:i- ! : ipf «< r**ls-,i' BREMEN girnileg ÞESSIR ungu og gjörvulegu sfldarsjómenn sátu í gænnorg- un á garðinum úti við hafnar mynnið og virtu fyrir sér glæsi legt skemmtiferðaskip, sem sigl Ir um úthöfin og bregður sér öðru hverju inn á hafnir stór- borganna þar sem farþegamir létta sér upp f næturklúbbun- um, fara I búðir eða skoða söfn og merkilegar byggingar, allt eftir smekk hvers og eins. Strákamir eru frá Vestmanna i eyjum og em heppnir hvað það1 snertir að þeir réðu sig á ágæt- ( an bát og hafa nú fengið yfir' Framh. á bls."6. eru alltaf látnir sitja á hakanum með vinnu og ef þeir eru ráðn ir þá er reynt að setja þá í vinnu sem hæfir þeim, sagði Sig urlaugur. Ekki tókst blaðinu að ná f forsvarsmenn annarra . skipafé- laga í morgun, en sem kunnugt er hefur Verkamannafélagið Dagsbrún gefið út sérstaka fréttatilkynningu um vinnu barna og unglinga við höfnina og varað foreldra við að senda ungmenni yngri en 15 ára í hafnarvinnu í Reykjavík. Jafn- framt varaði Dagsbrún atvinnu rekendur við vinnu bama og unglinga við Reykjavíkurhöfn og segir í tilkynningunni að bú ast megi við að Dagsbrúnar- menn neiti að vinna þar með unglingum yngri en 16 ára. e< ■ sem aBeins er talin hæfa fullorðnum Okutæki á nýja Keflavikurveginum flokkuð—til undirbúnings vegatolls væri um það, að böm og ung- lingar væra við uppskipun hjá félaginu. „Það má segja að okkur vanti alltaf verkamenn, en hinsvegar er enginn unglingur og því síð ur börn t.d. á föstu gengi í skipum félagsins. Unglingamir „Það er ekki hægt að segja að böm og unglingar séu mik ið í vinnu hjá okkur og þess er sérstaklega gætt að ungling ar séu ekki f vinnu sem talin er henta eingöngu fuliorðnum mönnum“. — Þannig komst Sig urlaugur Þorkelsson, blaðafull- trúi Eimskips m.a. að orði þeg ar Vísir hafði samband við Eim skipafélag íslands i morgun og spurðist fyrir um hvort mikið — segir blaðafulltrúi Eioiskips Fjóra sólarhringa í sl. viku var framkvæmd umferðartalning á Keflavíkurveginum. Vegamála- stjómin stóð fyrir þessari taln- ingu og var hún m.a. gerð til þess að sjá hvers konar ökutæki færu um veginn og einnig ef vegatollur yrði settur á hann, en það mál hefur verið til umræðu síðan lagn- ing nýja vegarins hófst og ekki er óiíklegt að svo verði. Vísir átti í morgun stutt sam- tal við Sigfús ö. Sigfússon, verk- fræðing hjá Vegamálastjórninni. „Við höfðum fjóra menn í bifreið suður í Hvassahrauni og skiptust þeir á að telja umferðina í fjóra sólarhringa og flokka ökutækin nið ur. Flokkárnir voru fimm. 1. flokk ur fyrir vélhjól. 2. flokkur fyrir fólksbíla undir 1100 kg. af eigin þyngd og sendiferðabíla undir 450 kg. burðarþoli. í 3. flokki voru fólksbílar þyngri en 1100 kg. og sendi- og vöruflutningabílar með hlassþunga milli 450 kg og 1500 kg. 4. flokkur vörubílar með hlass þunga milli V/2 tonn og 5 tonn. 5. flokkur áætlunarbílar og vörubílar með hlassþyngd yfir 5 tonn.“ S'igfús sagði, að Vegamálastjórn in hefði í mörg undanfarin ár haft teljar á Keflavíkurveginum skammt frá þeim stað, sem þessi umferðartalning fór fram og hefði því aðaltilgangur þessarar talning ar verið að flokka ökutækin og búast mætti við að önnur talning yrði framkvæmd á næstunni. Endanleg ákvörðun um það, hvort vegatollur verði settur á, hefur ekki ennþá verið tekin, en Sigfús sagði, að ef svo færi, að vegatollur yrði settur á, þá væri mjög eðlilegt að það yrði fljót- lega eftir að veginum yrði lokið. Myndin er tekin suður á nýja Keflavíkurflugvelli sl. sunnudag, en þá voru þeir Pétur Svavarsson og Guðmundur Sigurðsson við umferðartalningu þar. (Ljósm. Vísis: B.G.) Bæjarstjórn í í gærkvöldi lék bæjarstjórn Kópavogs við liö Breiðabliks (í klofháum stigvélum) á vellinum við Fífuhvammsveg og safnaðist saman mikill fjöldi manna til að horfa á leikinn, sem bæjar- stjórnin vann með 5:4 í hörku- leik. Á myndinni er Iijálmar Ó1 knattspyrnu afsson bæjarstjóri að afhenda fyrirliða og formanni Breiða- bliks, Daða Jónssyni blómvönd (sem að vísu var ekki keyptur hjá Þórði á Sæbóli), nokkrar fallegar Baldursbrár, en bæjar- stjórnin fékk borðfána félagsins að gjöf. NAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^^AAAAAAAAAA/VNAAA/

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.