Vísir - 22.07.1965, Blaðsíða 5

Vísir - 22.07.1965, Blaðsíða 5
V í SIR . Fimmtudagur 22. júlí 1965, 5 utlönd í mor^un utlönö í morgun utlond í morgun utlönd í morgun MOVAS biiur þjóðina að gæta stillingar 1 GÆR urðu mestu óeirðir í Aþenu, sem þar hafa orðið i mðrg ár. Einn maður beið bana, 137 menn meiddust og um 200 voru teknir höndum, — flestir stúdentar. TVær bryn- varðar bifreiðir voru eyðilagðar fyrir lögreglunni. Meðan mest ’ekk á flutti Novas forsætisráð ■rra útvarpsávarp til þjóðar- nnar og bað menn gæta still ingar og láta ekki samsærisá- form, sem kommúnistar væru upphafsmenn að, hafa áhrif á sig. Stúdentamir skipulögðu kröfu- göngu til skrifstofu Novasar og þinghússins, en lögregian stöðv aði fylkinguna. Ruddust þá stúd entar gegnum raðir lögreglu- manna, en þeir fengu liðsauka, og var beitt táragasi og kylfum, sprautað vatni á kröfugöngu- menn og ekið á móti þeim í brynvörðum bifreiðum. í Saloniki kom einnig til óeirða og tóku 20.000 menn þátt í þeim. Mestu óeirðir um úrubil í Aþenu í gær ★ Stuðningsmenn Papandreu fara æpandi vígorð um götur Aþcnu. 3 Norðurlanda "drottn- ingar"meðal 15„ótvaldra" heims- horna milli ^ Næsta bandaríska Gemini- geimfarinu verður skotið á loft 19. ágúst. Það er tveggja manna geimfar sem hér er um að ræða. ^ Arthur Goldberg hæstarétt ardómari, fyrrverandi ráðherra á Kennedytímanum, hefur ver- ið skipaður aðalfulltrúi Banda- ríkjanna hjá Sameinuðu þjóð- unum. ► Hughes, aðstoðarsamveldis- málaráðherra Bretlands, er far inn til Salisbury til framhalds viðræðna um sjálfstæði Rho- desiu. ► Mikil þrumuveður voru á Bretlandi í fyrradag, úrkoma og vatnavextir. Samgöngur voru í ólagi og bæir rafmagns lausir. ► 61 árs gamall maður var leiddur fyrir rétt í London sak- aður um að hafa stolið Goya- máiverkinu „Hertoginn af Well ington“ úr Listasafninu fyrir 4 árum, en það fannst fyrir nokkru í farangursgeymslu. ► Mikil ólga er nú í Pakistan vegna þess að frestað hefir ver ið bandarískri efnahagsaðstoð við landið. ►öryggisráðið ræðir kröfu beggja aðila í Dominiku, sem vilja . friðargæzlulið vesturálfu- ríkja á brott — að áliti Banda- ríkjamanna og fleiri þjóða vestra til þess að geta farið í hár saman á ný. ► Leonid Brezhnev sovézki flokksleiðtoginn flutti ræðu á landsfundinum í Bukarest f fyrradag og kvað oft við dynj andi lófatak, en kínverski full trúinn Teng Hsiao-Ping sat hreyfingarlaus og þöguli sem gröfin og án svipbrigða meðan á fagnaðarlátunum stóð. ► Hinn fomi bær Marib í Yemen er nú sagður örugglega á valdi konungssinna. Þetta var á sínum tíma — að sög — aðsetursborg drottningarinnar af Saba. ^ Frímerki til minningar um Adiai Stevenson verður gefið út í Bandaríkjunum samkvæmt fyr irmælum Johnsons forseta. Ungfrú Noregur og ungfrú ís- land urðu ekki meðal þeirra 15, sem keppa um titiiinn „Ungfrú AI heimur", en fegurðardrottningarn- ar frá Danmörku, Svíþjóð og Finn landi eru þar með. Þær 15, sem keppa til úrslita, voru valdar úr £ gær að viðstödd- um 6000 manns. Þær komu fram í baðfötum, þjóðbúningum og kvöldkjólum. Meðal ofangreindra 15 eru einn 11 ! ij' Harriman ig fegurðardrottingar Bandaríkj- anna, Grikklands og Hollands. Gerald Brooke fyrir rétti Brezki kennarinn Gerald Brooke verður leiddur fyrir rétt í dag f Moskvu „og mun játa á sig sakir". að þvf er hermt var f frétt frá Moskvu f gær. Var það haft eftir verjanda hans Nicolas Borovac. Hann kvaðst vona að Brooke fengi mildan dóm. Honum var gefinn áróður og undir róður að sök. öllu er enn haldið leyndu um viðræður Harrimans f Moskvu og orðsendingu, sem Sildatov sendiherra Sovétríkjanna í Lon don afhenti Wiison forsætisráð- herra í gær. Harriman ræddi í gær við Kosygin í 1 klst. og 45 mfnútur Eftir á vildi Harriman ekkert ► Á Spáni hefur verið boðað að hegningartfmi fanga verði styttur yfirleitt, til dæmis 20 ára fangelsisvist verður stytt um 1/6 og skemmri um helm- ing. ► Brezka stjómin ætlar að gefa Glbraltar 1 milljón stpd. til margskonar umbóta og auk þess veita nýlendunni 200 þús. miilj. stpd. lán ef þörf krefst. ► Kfnahefir keypt til viðbótar 25 milljónir sekkja af komi f Kanada á gmndveili samninga, sem gerðir vom f vor, og nema þá hveitikaup á gmndvelli þeirra nærri 200 millj. seggja. um viðræðumar segja. Hann fer frá Moskvu í dag. Moskvu-fréttaritari Brezka út varpsins segir, að Vietnam sé enn þrándur f götu samkomu lags, en ljóst sé að reynt sé að þreyfa sig áfram til sam- komulags um önnur ágrelnings mál. Öllu haldið leyndu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.