Vísir - 24.07.1965, Qupperneq 2
VISIR . Laugardaginn 24. Júlf 1965.
IYDA mUONUM m AD
VINNA HM ÍÞRIDJA SINN
Tvívegis hefur Brazilía orðið sigurvegari á
Heimsmeistarakeppninni í knattspymu, eftirsótt-
asta titli í heimi íþróttanna. Fyrst gerðist þetta í
Svíþjóð 1958 og síðan í Chile 1962. Næst á þetta
aS gerast í Eenglandi næsta sumar, segja þeir, það
á að verða „hat-trick“ eins og það er kallað, nokk-
uð sem enginn mundi geta nema hinir óviðjafn-
anlegu Brazilíumenn.
Brazilíumenn hafa eitt fram yfir önnur lönd,
sem nú eru á lokastigi undirbúningsins fyrir HM í
Englandi. PENINGAR SKIPTA ENGU MÁLI. Þeir
vita sem er að þeir koma aftur með vöxtum og
vaxtavöxtum, ekki sízt ef keppnin vinnst. Það er
reiknað með 3 milljón króna hagnaði af keppninni
sjálfri og auk þess fær liðið fjölmarga góða leiki
sem afla því stórkostlegra tekna.
Brazilíumenn hafa ekkert
sparað og hafa nú eytt 6 millj-
ón krónum f undirbúning keppn
innar. Tvívegis hafa læknar lið
ins farið til Englands til að
undirbúa jafnvel smæstu atriði
þeirra og hvíld á að verða ná-
kvæmlega eins og læknarnir
segja fyrir um og álit þeirra
. er byggt á mjög umfangsm'ikl
um rannsóknum á hverjum ein-
PÉLÉ — heimsmeistari í þriðja sinn?
Englandsveru heimsmeistaranna
og tækninefnd landsliðsins hef-
ur öll dvalið 1 Evrópu til að
athuga öll skilyrði.
Það er gengið beint til verks
og ekkert látið reka á reiðanum,
allt undirbúið frá hinu smæsta
og upp úr. Leikmenn verða eins
vel undirbúnir lfkamlega og and
lega og hægt verður, mataræði
staklingi.
Ferð Brazilíumanna til Evr-
ópu var einn liðurinn í undir*
búningi fyrlr HM. Nú hefur lið
ið kynnzt veðurfari og staðhátt
um í Evrópu og verður betur
undir átökin í Inglandi búið,
Einnig hafa þeir ieert betur inn
á þá knattspyrnu, sem Evrópu-
menn leika. Þá munu Braziiíu
menn slá upp æfingabúðum í
Atvidaberg í Svíþjóð til að venj
ast hinu rétta loftslagi. Allt
hjálpar þetta til og allt kostar
þetta peninga.
En brazilíska þjóðin sér ekki
eftir þeim peningum sem varið
var til keppnisferðarinnar til
Evrópu. Heim kom iiðið með
15 mörk gegn aðeins einu úr
sjö landsleikjum.
I Belgíu unnu þéir 5:0, í V-
Þýzkaland var jafntefli 0:0,
Portúgal 2:0, 2:1 í Svíþjóð, 3:0
gegn Rússum, og í Afríku var
það 3:0 gegn Alsír og í Argen-
tínu varð jafntefli 0:0.
Þetta hefur ýtt undir þá skoð
un að Brazilíumenn verði erfiðir
sem fyrr, jafnvel ósigrandi með
öllu um þetta leyti næsta ár.
Sjálfir segja þeir að þá verði
þeir 50% betri en f ferðinni um
Evrópu og til Alsír.
Liðið er ekki ákveðið enn þá
eins og gefur að skilja, en
samt er talið öruggt að Manga
muni taka við hlutverki mark-
varðarins Santos, sem er nú
orðinn 38 ára gamall. Þá er
talið að miðvörðurinn Orlando
verði öruggur maður í liðinu,
en hann hefur nú snúið til
heimalands síns frá Argentínu
þar sem hann var í 6 ár. Þrfr
aðrir eru taldir öruggir í liðið:
Gerson, Pele og miðherjinn
Framh. á 6. síðu.
AGÆTT UNGLINGAMEIST-
ÓT Á ÁKUREYRI
Unglingameistaramót íslands t
frjálsum íþróttum var háð á Akur
eyri á laugardag og sunnudag. Mót-
i5 tókst vel og var árangur allgóð-
ur. Einn keppendanna, Erlendur
Valdimarsson, ÍR., sigraði í fjórum
einstaklingsgreinum, Ólafur Guð-
mundsson, KR., sigraði i brem ein
staklingsgreinum, auk boðhlaups,
og Marinó Eggertsson Ungmenna-
sambandi Norður-Þingeyinga, sigr
aði f tveim.
Fyrstu menn í hinum ýmsu grein
um voru sem hér segir:
Erlendur Valdimarsson, ÍR.,
sigraði í: kúluvarpi 13.10 m.
kringlukasti 43.39 m., sleggjukasti
48.40 m. hástökki 1.75m.
Ólafur Guðmundsson KR.,
sigraði í: 100 m. hlaupi 11.3 sek.
200 m. hlaupi 22.7 sek. 400 m.
hlaupi 50.7 sek.
Marinó Eggertsson, UNÞ,
sigraði í: 1500 m. hlaupi 4:22,0
mín. 3000 m. hlaupi 9:26,5 mín.
Aðrir sigurvegarar voru:
Spjótkast: Ingi Árnason, Akureyri
! 53.55 m. Stangarstökk: Kári Guð-
mundsson, Ármanni, 3.50 m. Lang-
stökk: Rangar Guðmundsson Á.
6.57 m. Þrístökk: Guðmundur Jóns
| son, HSK. 13.44 800 m. hlaup
| Þórarinn Ragnarsson, KR, 2:12,3
I mín. 110 m. grindahlaup: Þorvaldur
Benediktsson, KR., 16.4 sek. 400
! m grindahlaup: Einar Gfslason, KR.
i 62.2 sek. 4x100 m. boðhlaup: Sveit
I KR. 45.7 sek. 1000 m. boðhlaup:
I Sveit KR. 2:06,0 mín.
Nánar verður sagt frá úrslitum
i og gangi mótsins hér á síðunni á
mánudag.
\
lnt
| FrjiáBsar íþréffir — handknaftleik-
ur — baftsppnu — skíði
★ Meistaramót íslands í frjáls-
um íþróttum fer fram á Laugar-
dalsvellinum í dag og á morgun
Verður keppt í karia og kvenna-
greinum. Mótið hefst kl. 14 báða
dagana.
★ Handknattleiksmót íslands i
kvennaflokki fer fram um helgina
á Akureyri. Hófst mótið i gær-
kvöldi. en lýkur annað kvöld.
★ Aðalviðburðir knattspyrnunnar
um helgina: I deild á Akranesi
og á Akureyri. Báðir leikirnir hefj
ast kl. 16 Á Akureyri mætast
heimaliðið og Valur en á Skagan-
um eru það heimaliðið og Kefla-
svo tvísýna móti þar sem 5 liðanna
eru enn í falihættu enda þótt
farið sé að sfga á seinni hluta
mótsins.
■k OG LOKS skíðamót (furðu
legt en satt) ■ Kerlingafjöllum.
Allir beztu sk ðamenn Iandsins
munu mæta á þetta skíðamót og
vík. sem berjast Má búast við má búast við skemmtilegum frétt-
spennandi ieikjum í þessu mjög ' um eftir helgina af þessu móti.
KB.. (IIHHIIIIIWI—IIIIIMIIHili