Vísir - 05.08.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 05.08.1965, Blaðsíða 1
55. árg. — Fimmtudagur 5. ágúst 1965 — 174. tbl. Samið í nótt náðist samkomulag f vinnudeilunni í Vestmannaeyj- um. Um 3-Ieytið voru samning- ar undirritaðir. Þeir voru undir ritaðir án fyrirvara en þó munu félagsfundir fjalla um málin. Fram að þjóðhátíðinni mun nótt samkomulagið ekki hafa neina þýðingu í þá átt að aflétta næt urvinnubanninu af þeirri ein- földu ástæðu, að nú eru Eyja- skeggjar að færast í slíkt þjóð- hátíðaskap að það sem eftir er þessarar viku verður víst lítið unnið þar. En strax eftir þjóð hátíðina mun næturvinnubann inu sem valdið hefur svo miklu tjóni í framleiðslunni þar verið aflétt. Bann þetta hefur m. a. haft það í för með sér síðustu Framh á bls. 6 EINSTAKT FERÐALAG UM LANDEÐ Fimm manns iögðu land und- ir fót fyrir rúmum mánuði. Landshorna á milii var ið á hestum með 25 tii reiðar. Nánar er sagt frá þessu ferða Iagi á blaðsíðu 8 og 9 í blað- inu í dag og birtast ágætar myndir úr ferðalaginu teknar af Erni O. Johnson. Myndin sem hér fylgir er af hestahópi sem rekinn var til sunds í Jökulsá á Breiðamerk- ursandi. Hornfirðingar fylgjast með á bakkanum hinum megin. ^/NXS/N^N/NXN/N/N/N/N/'N/NXN^/N/N/NXN/N/N./V Síldveiði loks að komast í gang fyrir Austuriandi Síldaraflinn undangeng- inn sólarhring var hinn bezti um nokkurra vikna skeið, en afla- laust að kalla hefir ver- ið út af Norðaustur- og Austurlandi, þar til nú fyrir fáum dögum, að stöku bátar fóru að fá síld aftur. Bátaflotinn er nú nær allur kominn á þessi mið en mörg skip hafa að undanfömu ver ið á miðum í grennd við Tvísker og Hrollaugs- eyjar, þar sem vel hefur aflazt af smásíld, sem farið hefur í bræðslu. Nú hafa flestir bátar yf- BLAÐIÐ í ÐAG BIs. 2 lþróttir — 3 Svipmyndir að lok- inni helgi verzlun- armanna. — 4 Útsýni af Valahnúk — 7 Krónprinsessan valdi eiginmanninn sjálf. — 8-9 Landshorna á . milli á hestum. — II 17 millj. króna vinn ingur i getraun varð ógæfuvaldur. irgefið þau mið, en í afl- anum undangenginn sól arhring er þó afli frá þeim miðum. Sólarhringsaflinn frá kl. 7 f gærmorgun til kl. 7 í morgun nam 58.745 málum og tunnum en þar af voru 10.750 mál og tunnur afli 14 báta sem fengið höfðu aflann við Hrollaugseyj- ar. Út af Austur- og Norðauatur- ! Iandi fengu 43 skip samtals j 50.395 mál og tunnur og eru j þá tal'in með 2 skip sem til-* 1 kynntu afla til Raufarhafnar, ’ samtals 2400 mál og tunnur, ; en hin skipin tilkynntu sfidar- leitinni á Dalatanga afia sinn. Veður var enn gott á miðun-; um í morgun að visu dáiitil ' norðangjóla, en ekki talið að hún hafi valdið erfiðleikum. Heyrzt hefur, að síldin, sem nú veiðist út af Austfjörðum, sé af norskum stofni og 5-6 ára gömul. Hefur blaðið leitað nán- ari frétta af þessu hjá Jakobi Jakobssyni fiskifræðingi, sem er yfirmaður síldarrannsóknar- leiðangursins á Ægi og er nán- ar sagt frá því á öðrum stað í blaðinu. BIFREIÐARSL YSI VlK Tveir piltar slosast aðvarlega Um kl. 6 í morgun varð al- varlegt bifreiðarslys í Vík í Mýrdal og slösuðust tveir ung ir piítar alvarlega, annar þó sr.un meira, og voru þeir sóttir i sjúkraflugvél, og iiggja nú i Landspííalanum. Klukkan iaust fyrir 7 í morg un hringdi læknir til Bjöms Pálssonar og bað um sjúkra- flugvél austur til flutnings á piltunum á sjúkrahús. Brá Bjöm við og flaug austur og var kom inn með piltana hingað fjórð- ungi stundar fyrir kl. 10. Piltamir vom undir áhrifum áfengis, en slysið varð, er bif- reiðin rakst á brúarstöpul í kauptúninu. Báðir voru illa á sig komritr eftir slysið, en sá er ók slasaðist mun meira, skarst illa og rifbeinsbrotnaði. Bifreiðin mun vera skrásett í V. Sk., en pilturinn sem ók á heima hér í bænum. kominn á ea í fyrra en nilt er þettn i réttœ átt segir Jakob Vísir átti viðtal árdegis í dag við Jakob Jakobsson fiskifræð- ing, yfirmann síldarrannsókna- leiðangursins á Ægi, og leitaði hjá honum upplýsinga um síld veiðihorfurnar nú, eftir að sild- in fór aftur að veiðast á mið- unum norðaustur og austur af landinu. Staðfesti hann það, sem vikið er að 1 annarri frétt, ay síldin sem nú veiðist er af norska stofninum, sem mestar vonir hafa verið bundnar við, að undanförnu, en fiskifræðing ar höfðu spáð því, að síld af þessum stofnum myndi vera seinna á ferðinni í ár en i fyrra. Og nú er hún komin iá miðin. — Fyrst þegar þessarar síld- ar fór að vera vart nú fyrir skömmu, sagði Jakob Jakobs- son, var hún mjög dreifð, og það var ekki fyrr en fyrir 3 sólarhringum, sem hún fór að safnast saman í torfur ,og var ágæt veiði í allan gærdag, en í morgun var hún dreifðari og lítið verið kastað. Hér er um 2 árganga að ræða, þá, sem nú eru mestar vonir bundnar við ,og meginhluti norska síldarstofnsins er af þessum árgöngum. Það var í byrjun júlí 1 fyrra, sem sild af þessum stofni kom, og við höfum talið og sagt það fyrir, að hún mundi vera seinna á ferðinni, og hún er sem sagt Framh. á 6. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.