Vísir - 05.08.1965, Blaðsíða 2

Vísir - 05.08.1965, Blaðsíða 2
VI S IR . Fimmtudagur 5. ágúst 1965. — eBipein nýr Eeikimaður í landsleiknunt ú mdnudaglnn Pórólfur ekki með - ,þótfi þuð ekki réf!#, segja KSÍ-menn @ Enginn nýliði leikur með íslenzka landsliðinu á mánudagskvöldið í Laugar- dal. Stjórn KSÍ boðaði blaðamenn á sinn fund og kynnti val landsliðsnefndarinn- ar og að auki þær upplýsingar, sem fyrir lágu um hina írsku leikmenn og írska knattspymu. @ Það er fyrst til að taka að KSÍ ákvað að notfæra sér ekki aðstoð eina íslenzka atvinnurnannsins, Þórólfs Beck, sem fengið hafði leyfi hjá félagi sínu, Glasgow Rangers, til að vera með í leiknum. „írar senda aðeins áhugamenn, ög því fannst okkur ekki rétt að velja atvinnumann í lið okkar“, sögðu stjórnarmenn KSÍ. Virðist það fullgild ástæða, enda hefðu írar getað sent 11 menn ,alla úr atvinnuliðum í Bretlandi. Gísli Halldórsson sæmir Guðlaug mannaeyjum gullmerki ÍSÍ. Gíslason, bæjarstjóra í Vest- íslenzka liðið er þannig skipað, talið frá markverði til vinstri út- herja: Heimir Guðjónsson, KR Ámi Njálsson, Val Jón Stefánsson, Akureyri Magnús Jónatansson, Akureyri Högni Gunnlaugsson, Keflavík Ellert Schram, KR (fyrirliði) Gunnar Felixson, KR Ríkharður Jónsson, Akranesi Baldvin Baldvinsson, KR Eyleifur Hafsteinsson, Akranesi Karl Hermannsson, Keflavík stuðning við íhróttastarfíð Hinn 22. júlí s. 1. var Guð- Iaugur Gislason, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum sæmdur gull merki ÍSÍ, sem framkvæmda- stjómin hafði samþykkt að veita honum fyrir mikinn og góðan stuðning við íþróttasam tökin í Vestmannaeyjum. Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ, afhenti Guðlaugi gullmerkið í hófi, sem íþróttabandalag Vest- mannaeyja hélt í tilefni af heið ursviðurkenningunni f Hótel H. B., Vestmannaeyjum. Þá var Geir Hallgrímsson, borgarstjóri í Reykjavík sæmd ur gullmerki ÍSÍ, sem fram- kvæmdastjórn ÍSf hafði sam- þykkt að veita honum fyrir mik inn og góðan stuðning við í- þróttasamtökin í Reykjavík. 'Gísli Halldórsson, forseti fSÍ, afhenti Geir Hallgrímssyni gull merkið í skrifstofu borgarstjóra hinn .23. júlí og var fram- kvæmdastjóm ÍSf viðstödd. Varamenn: Helgi Daníelsson, Akranesi Sigurvin Ólafsson, Keflavík Jón Leósson, Akranesi Skúli Ágústsson, Akureyri Ingvar Elísson, Val Eflaust verður þetta lið til nokk urra umræðna og ekki verða all ir á einu máli um ágæti valsins i liðið. Þó verður það að segjast eins og er að vömin virðist sú sterkasta sem hægt er að stilla upp í dag, betra er ekki til, og ef laust mun Jón Stefánsson reynast vel sem vinstri bakvörður, enda þótt hann sé mun sterkari sem mið vörður. Margir landsliðsmanna voru ekki sériega traustvekjandi í leiknum gegn pressuliðinu í fyrra kvöld, en þeir geta vitanlega kom- ið vel út í landsl. Það gerði t. d. Ellert Schram f leiknum gegn Dön unum, enda þótt hann væri mjög slakur gegn pressuliðinu. Ríkharð ur Jónsson tekur stöðu Þórólfs f liðinu og verður ekki annað sagt en að þar sé reyndur leikmaður sem tekur stöðu „20 þúsund punda mannsins“, frska liðið er skipað mönnurr. frá tveim félögum að mestu leyti. Félögin heita BOHEMIANS og ez eina áhugamannaiiðið f 1. deild f frlandi og hefur verið það allt frá upphafi deildarinnar 1921. f fyrra, á 75 ára afmæli félagsins varð félagið í 3. sæti og stóð sig af mikilli prýði. Hitt félagið er HOME FARM, sem á 4 leikmenn f hópn- um Bohemians 7) og frá Shamrock Rovers koma 2 leikmenn. Dómari verður Einar Poulsen frá Danmörku, línuverðir Magnús V. Pétursson og Guðmundur Guð mundsson. Nánar verður spjallað um Ieikinn á fþróttasíðunni á morgun. RUSSAR UNNU / í Evrópukeppni i körfubolta Gísli Halldórsson og Geir Hallgrímsson, borgarstjóri. Bak viá þá standa Þorvaldur Árnason, Sveinn Björnsson, Hermann Guðmundsson og Guðjón Einarsson. lauk nýlega. Úrslit sfðustu leikja keppninnar urðu þessi: Undanúrslit: Úrslit staðan í hálfleik Svíþjóð — Rúmenía 60-86 (23-43) V-Þýzkaland — Ungverjaland 53-52 (30-21) Frakkland — Finnland 55—42 (24-25) Spánn — A-Þýzkaland *) 76-78 (38-35) Búlgaría — Tékkóslóvakfa 77-70 (37-25) Grikkland — fsrael 2) 67—69 (30—40) Pólland — Sovétrfkin 61—75 (22-37) Júgóslavía — Ítalía 83-82 (50-41) ‘) Eftir venjulegan leiktíma var staðan 69 — 69 -) Eftir venjulegan leiktíma var staðan 61-61 Úrslitakeppni: Svíþjóð — Ungverjaland 66-79 (34—37) Rúmenfa — V-Þýzkaland 74-63 (40-27) Finnland —Spánn 58-65 (29-28) Frakkland — A-Þýzkaland 66-57 (29—28) Tékkóslóvakía — Grikkland 116-71 '55—29) Búlgaría — fsrael 63-51 (29-21) Pólland — Ítalía 86-70 (36—29) Sovétríkin — Júgóslavfa 58-49 (29-25) Endanleg úrslit urðu: 1. Sovétríkin (Evrópum.) 9. Frakkland 2. Júgóslavía 10. A-Þýzkaland 3. Pólland 11. Spánn 4. ítalia 12. Finnland 5. Búlgaría 13. Rúmenía 6. ísrael 14. V.-Þýzkaland 7. Tékkóslóvakía 15. Ungverjaland 8. Grikkland 16. Svíþjóð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.