Vísir - 05.08.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 05.08.1965, Blaðsíða 12
12 V í SIR . Fimmtudagur 5. ágúst 1965. MIÐSTÖÐVARKETILL — ÓSKAST 3% —4 ferm. miðstöðvarketill með brennara og hitakút óskast. Uppl. í sfma 33571. TIL KAUPS OG SÖLU Tvíbýlishús eða stærra óskast til kaups. Til sölu er einbýlishús (steinhús) í Vesturbænum og verzlunar- eða iðnaðarpláss ca. 50-60 ferm. milli Laugarvegar og Hverfisgötu. Tilboð óskast sent augl.d. blaðsins fyrir mánudag merkt „Viðskipti." VINNUSKÚR ÓSKAST Vil kaupa vinnuskúr. — Uppl. f síma 37551. OPEL CARAVAN ’56 Til sölu Opel Caravan ’56. Nýskoðaður og í mjög góðu lagi. Uppl. f síma 13657 eða Barmahlíð 33 eftir kl. 8 á kvöldin. TIL SÖLU Til sölu stór sendiferðabifreið eldri gerð í ágætu standi. Skipti á fólksbíl koma til greina. Sími 51342. Hey til sölu í Keflavík. Selst ó- dýrt. Sfmi 2069 Keflavík. Nýlegur svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 30852. Til sölu gamall danskur bóka- skápur, einnig dönsk barnakomm- óða. Til sýnis f kvöld að Álftamýri 18 3. h. til vinstri. Lítið, vandað sófasett til sölu. Uppl. í sfma 23406. Tvíburavagn. Mjög vel með far- inn tvíburavagn er til sölu. Uppl. í síma 33159. Til sölu nýlegur borðstofuskáp- ur, ennfremur borð og 4 stólar. Upphj síma 17901. _______________ Sólrík íbúð, tveggja herb., Aust! urbrún 2 XI. hæð til sölu strax. J.S. Kvaran. Trommusett til sölu. Sími 15813. Rafha kæliskápur til sölu. Rauð- arárstfg 30, 2. hæð til vinstri. Sími 22654. Bamavagn með kerru til sölu. Verð kr. 2000. Uppl. í síma 21554. Til sölu blár Silver Cross barna- vagn í góðu lagi. Verð kr. 2300. Uppl. í sfma 14286. Til sölu borðstofuhúsgögn, radio fónn méð segulbandi og svefnsófi. Uppl. f sfma 19957. Glæsilegt, stórt hústjald 2 herb. með pokageymslu og vatnabátur með seglum til sölu. Uppl. í síma 38013. OSKAST KEYP7 Notuð ritvél og reiknivél óskast keyptar. Uppl. í síma 23207. HREINGERNINGAR Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun Vanir menn Vönduð vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og 33049. Hreingemingar og gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Sími 37749. Hreingemingar, gluggahreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Gluggahreinsun og hreingeming ar. Fljót og góð vinna. Vanir menn. Sími 60012. Hreingemingar. Get bætt við mig hreingemlngum. Olíuberum hurðir o.fl. Vanir menn. Uppl. f sfma 14786 Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 36281. _____ Hreingernlngafélagið. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 35605. ÞJONUSTA Húsaviðgeröir. Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir utan húss og in.. ,n. Vanir menn. Sfmi 35605. Ferðaritvél óskast. Uppl. í sfma 31057. Vil kaupa notað timbur. Uppl. f síma 15000. H 4nra«*3S» r«IFS iiiíiilillliliitiii: STÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa. Uppl. í Kaffistofunni Hafn- arstræti 16. Sími 19457. ATVINNA ÓSKAST 15 ára stúlku vantar atvinnu nú þegar. Sími 18710. Hárgreiðsludama óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. — Tilboð sendist augl. Vísis fyrir 10. b. m., merkt: „3921“. Reglusöm og dugleg stúlka úr sveit óskar eftir ráðskonustöðu á Stúlka í fastri atvinnu óskar eft ir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 12152 eftir kl. 7 á kvöldin. Ráðskona. Óska eftir ráðskonu- stöðu í bænum eða nágrenni. Er með 10 ára dreng. Uppl. f síma 10305 milli kl. 5-8 í kvöld. barnagæzla Óska eftir stúlku til að gæta 6 ára drengs. Vinsamlegast hringið í síma 14595 og 14400. Húseirendur! Setjum saman tvöfalt gler með Arbobíip plast- listum (loftrennum), einnig setjum við glerið f Breytum gluggum. gerum við og skiptum um þök. — Sanngjarnt verð. Duglegir og van- ir menn. Sfmi 21172. Vatnsdælur — Steypuhrærivél- ar. Til leigu lltlar steypuhrærivé! ar og 1” vatnsdælur fyrir rafmagn og benzfn Sótt og sent ef óskað er. Uppl. í sfma 13728 og Skaft- felli I við Nesveg, Seltjamamesi. Húseigendur — Athugið. Tökum aðioUkur húsaviðgerðir, glerfsetn- ingar, þreytingar ýmis konar og lag færingar. Uppl. f sfma 32703. Vönduð vinna, vanir menn. Mos- aik- og flísalagnir, hreingemingar. Símar 30387 og 36915. Bílaleiga Hólmars, Silfurtúni. Leigjum bíla án ökumanns. Sfmi 51365. Klukkuviðgerðir. — Fljót af- greiðsla. Rauðarárstfg 1, 3. hæð. Sími 16448. Barngóð telpa óskast til að gæta j 3 ára drengs frá kl. 2-6. Uppl. f; i síma 10536. ' Viil einhver kona f Vesturbæn- ; ! um, helzt innan Hringbrautar taka j ! bam til gæzlu frá kl. 8.30 til 6 e.h. j ! Vinsamlegast hringið í sfma 16384 j : eftir kl. 6 í kvöld. ATVINNA BOÐI Trésmiður eða húsgagnasmiður óskast til þess að klæða Ioft með harðviðarþiljum. Sfmi 15706. Unglingsstúlka óskast til Laug- arvatns. Uppl. í síma 11660. Kona óskast f saumaskap (hrað- saum) 3-4 tíma e.h. um óákveðinn tfma. Uppl. í síma 19598. Glerísetningar. Tökum að okkur að setja í einfalt og tvöfalt gler. Vönduð vinna. Sími 18951. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur utan- og innanhúss viðgerðir, hreinsum glugga. Vanir menn, vönduð vinna. Sími 20806 og 22157. Mosaik. Tek að mér mosaiklagn ir og ráðlege fólki um litaval o. fl. Sími 37272. Málum húsþök og þéttum stein- ! rennur. Uppl. í sfma 37434. Ökukennsla. Kenni á Volkswag- en. Nemendur geta byrjað strax. Hringið f sfma 38484. Ökukennsla! — ökukennsla. — VW. árg. ’65. Kristján Guðmunds- son. Sími 35966. Svefnpoki ásamt 2 peysum og úlpu var tekinn í misgripum í Húsa j fellsskógi á laugardag. Vinsamleg- i ast látið vita í síma 12598. Gullkeðja tapaðist sl. fimmtu- dag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 19832. MyndaVél tapaðist við Land- mannahelli f sl. viku. Finnandi vin samlega skili henni á lögreglustcð- ina. Góð fundarlaun. Kvenúr tapaðist sl. mánudag í Austurbænum. Finnandi vinsam- lega hringi f sfma 16398. Fundar- laun. Tjald tapaðist á íþróttamótinu á Laugarvatni. Tapazt hefur einnig svört plastúlpa (loðfóðruð) um svip að leyti í Reykjavík. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 30218. Fundarlaun. Skrifstofumaður vill gerast kost- gangari á þægilegu heimili í eða nálægt miðbænum. Uppl. í sfma 30131 eftir kl. 6. TIL LEIGU Til Ieigu 2 rúmgóðar stofur. Til greina kemur eldhúsaðgangur. Fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 40757. Viljum leigja einni eða tveimur stúlkum 1 herb. og eldhús f glæsi legri íbúð. Uppl. í sfma 30905 milli kl. 7 og 9.________________ ÍIÖNNING H.F. Sjá 'aro >' iíí ngóltsa |432P 'íaflagnii '.'iðferfiii heitnilic •■mxr- ■ • sala FLJÓT OG VÖNDUÐ VINNA fiiKÍNÆÐ! nUSNÆISl TRÉSMIÐUR — ÍBÚÐ Trésmiður óskar eftir íbúð til leigu. Má vera óstandsett. Sími 20083. HERBERGI TIL LEIGU Herbergi til leigu f 1 mánuð með dívan og innbyggðum skáp. Að- gangur að baði og eldhúsi. Á sama stað er til sölu gosdrykkja- kælikista á tækifærisverð. Sími 30615. ÓSKAST TIL LEIGU Stúlka f fastri atvinnu óskar eft ir lítilli fbúð eða einu stóru herb. með innbyggðum skápum. Sími 36719 frá kl. 5 í dag. Bamlaus hjón óska eftir 2 herb. íbúð. Sími 30208.___________ Ibúð óskast. Óska eftir 1-3 herb. íbúð í Reykjavfk eða nágrenni fyr- ir 1. sept. Sumarbústaður kemur til greina. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 30017 2—3ja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Sími 38463 eftir kl. 6. — Óskum eftir að taka á leigu 2— 3ja herbergja íbúð frá 1. nóv. Sími 40039 kl. 5—7 e. h. Herb. óskasf., má vera lftið. — Uppl. f sfma 13492 frá kl. 6—10. Óska eftir góðri íbúð. Húshjálp eftir samkomulagi. Sími 17396 eft ir kl. 6.30 e.h. Bamlaus ung hjón, snyrtileg og reglusöm, sem bæði Vinna úti óska eftir 2-3 herb. íbúð nú þegar. Sími 10696 kl. 5-8 e.h. Rúmgott geymsluherb. óskast. Til sölu er Austin A70 árg. ’49. Selst mjög ódýrt. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn og heimilis fang til Vísis merkt .Geymsla 3877* fyrir 10, þ.m. . . Ungur iðnnemi óskar eftir herb. sem næst Vogahverfi. Uppl. f síma 51245. Reglusöm fjölskylda óskar eftir 3 herb. fbúð. Uppl. f síma 51245. 2 herb. íbúð óskast til leigu fyr- ir tvennt f Vesturbænum. Reglu- semi. Sími 34949. Fullorðin kona óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi sem fyrst. Uppl. í síma 10238. Óskast til leigu. 2 reglusamar stúlkur óska eftir 1 herb. og eldhús plássi eða aðgangi að eldhúsi á góð um stað í bænum. Uppl. f síma 92-1514 eða 92-2125. Óskast til Ieigu. Ungur reglusam ur skrifstofumaður óskar eftir her- bergi. Uppl. í sfma 33114 eftir kl. 5.30. 1 herb. og eldunarpláss óskast. 2 í heimili. Húshjálp ef óskað er. Tilboð merkt „L.M. 3873“ sendist Vísi fyrir laugardag. Óska eftir að taka á leigu litla fbúð sem fyrst. 2 f heimili. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. f sfma 20853. Fólk utan af iandi óskar eftir 4 herb. íbúð til leigu nú þegar. Reglusemi og góð umgengni. Fyrir irframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 24627 eftir kL 18. Reglusamur maður óskar eftir herb. Sfmi 13187 kl. 6-8 í kvöld. Herbergi með aðgang að eldhúsi óskast eða 2 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. f síma 14378 eftir kL 7. 2 reglusamar stúlkur óska eftir 2 herb. 1 vesturbænum eða nálægt miðbæ. Uppl. í síma 34950 eftir kL 6. Herbergi óskast til geymslu hús- gagna um óákveðinn tfma. Sími 22459. Góður geymsluskúr óskast, má vera lítill. Uppl. f síma 15601. Tvær stúlkur óska eftir 2-3 herb. íbúð frá 1. okt. Helzt nærri Mið- bænum. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardag merkt „Húsnæði 3051 “ Húsnæði. Dönsk stúlka, sem starf ar f apóteki óskar að taka á leigu herb. búig húsgögnum. Aðgangur að eldhúsi æskilegur. Uppl. í sfma 23868 eftir kl. 6.30 á kvöldin. Vil taka skúr á Ieigu í vesturbæn um í stuttan tíma (ca. 1-1 y2 mán- uð). Uppl. f síma 18540 eftir kl. 7 á kvöldin. Gott herb. vantar fyrir reglu- saman menntaskólapilt. Æskilegt að fæði fylgi. Uppl. f síma 19048 eftir kl. 1 f dag. Herbergi eða lítil íbúð óskast sem fyrst fyrir einhleypan karl- mann. Sfmi 32975. Höfum fil sölu mikið úrval af 2, 3 og 4ra herbergja íbúðum víðsvegar um bæinn. Höfum 3 herb. íbúðir við Ránargötu, Brávallagötu og Sörlaskjól. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsfmi 37272. Hef kaupanda Hef kaupanda að raðhúsi eða hæð við Skip- holt, Safamýri eða Háaleitishverfi eða góð- um stað í bænum. Má vera fokhelt eða lengra komið. Mikil útborgun ef um góða eign er að ræða. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.