Vísir - 05.08.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 05.08.1965, Blaðsíða 13
VISIR . Fimmtudagur 5. ágúst 1965. ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA TÚNÞÖKUR Bjöm R. Einarsson. Sími • 20856 GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum i heimahúsum — sækjum sendum. Leggium gólfteppi - Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun H.E. Bolholti 6 Simar 35607 og 41101. HEIMILIST ÆK J A VIÐGERÐIR Þvottavélar — hrærivélar — rafkerfi ollukyndinga og önnur rat- magnsheimilistæki. — Sækjum og sendum. - Rafvélaverkstæðið H. B. ólafsson, Síðumúla 17. Sími 30470. HÚSEIGENDUR! — HÚSKAUPFNDUR! Látið fagmanninn leiðbeina yðut við kaup og sölu ð fbúðum. Hring ið, komið, nóg bílastæði. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar bygg- ingameistara, Kambsvegi 32, s. 34472. TVÖFALT GLER í GLUGGA Setjum saman með hinu vinsæla „Secowastrip* setjum einnig glerið L Uppl. 1 síma 11738, kl. 19—20 daglega. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur alls konar húsaviðgerðir úti sem tnni. Setjum 1 ein- falt og tvöfalt gler með plastlistum og Sicronastic. Skiptum um og lögum þök Otvegum allt efni. Vanir og dugiegir menn. Simi 21696. HÚSEIGENDUR — VIÐGERÐIR Vatnsþéttum steinsteypt hús (skeljuð) með silicone. Vatnshrindir, hefur margra ára reynslu. Járnklæðum þök, þéttum sprungur, breyt- um gluggum o. m. fl. Sími 30614. HÚSMÆÐUR — ATHUGIÐ Afgreiðum stykkjaþvott á 3—4 dögum. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 4, simi 31460 og Brðttugötu 3a, simi 12428. NÝJA TEPPAHREINSUNEM Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsum einnig bílaáklæði. Vönd- uð vinna, fljót afgreiðsla. Slmi 37434. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinbora — Vibratora — Vatns dælur. — Leigan s.f. Sími 23480. JARÐÝTUVINNA Jarðýtur til leigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. — Vél- smiðjan Bjarg h.f. Höfðatúni 8. Sfmi 17184 og 14965. 16053 (kvöld- sími). Ný reiðhjól Ný, ódýr reiðhjól, telpna og drengja. LEIKNIR S.F. Melgerði 29. Sími 35512 Handlangari Vantar röskan handlangara strax. Góðar að- stæður, gott kaup. Sími 13657 eftir kl. 8 á kvöldin. Afgreiðslustúlka Afgreiðslustúlka óskast strax. M J ÓLKURB ARINN Laugavegi 162. Ný IJóðabók Ot er komin ný ljóðabók á for- lagi Odds Björnssonar Akureyri. Nefnist hún Næturljóð og er eftir nýtt ljóðaskáld, Sigurð Anton Friðþjófsson að nafní. I bókinni eru 26 ljóðí ort í hefðbundnum stíl. Er bókin tileinkuð minningu Kristínar J. E'iríksdóttur ijós- móður á Hafralæk. SKIPAFRÉTTIR SKIPAIÍTGCRÐ RIKISINS Ms. Herðubreið fer austur um iand í hringferð 10. þ:m: Vörumóttaka á föstudag og ár degis á laugardag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðv- arfjarðar, Mjóafjarðar," Borgarfjarð ar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Kópaskers. Farseðl ar seldir á mánudag. Vinnuskúr Vinnuskúr óskast til kaups. Sírni 20788. Tryggingor ©g fasteignir [ r Höfum kaupanda að 2 eða 3 herb. risíbúð eða í kjallara eða jarðhæð, sem þarf að standsetja eða ris sem má gera að íbúð. Út- borgun 100-150 þús. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. CORTINA ei* nú enn flull- komnari en áöur vegna ýmissa fiækniiegpa breyf- inga ásamt Cáftiitsbreyt- ingum. Nýftft stýri, nýftt mælaborö, nýftft loffftræsftikerfi, ný kælihlíf, þægilegri sæti, breyðtir aöalllósa- og sfteffnuljósaroffar, diska- hemlar að ffran^an. sem auka enn þægindi og aiSt Val um glrskiptingu I gólll efia stýri, sjaiSsklptinsiu, heilt Iramsæli efi a stfila, tveggja eða (jögurra dyra ásamt station. öryggi. CORTINA var valinn bíll ársíns ’64 af svissneska tímariftinu Auto-Univers- um ffyrir „framúrskar- andi eiginleika og öryggi f aksturskeppnum um beim allan“ enda sigur- vegari f á þriðja hundrað slíkum keppnum. Loftræstikerfið „Acroflow" Helcfur ætífi hreinu lofti í blln- um þfitt gluggar séu lokafilr. Þér fikvefiið loftræstinguna mefi einfaldrí stillingu. CORTINA er raunveru- legut* S manna biil. Komlfi og reynsluaklð CORTINA áður en þér ákveðifi kaupln.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.