Vísir - 25.08.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 25.08.1965, Blaðsíða 10
JC V í SI R . Miðvikudaginn 25. ágúst 1965. I • > 1 S • ' ? E • * f borgin i dag borgin i dag borgm i dag Nætur- og helgidagavarzla vikuna 21. -28. ágúst: Vestur bæiarapótek. Næturvarzla i Hafnarfirði, að- faranótt 26. ág.: Guðmundur Guð mundsson, Suðurgötu 57, sími 50370. IITLA KRGSSGÁTAN ÚtVijrpið Miðvikudagur 25. ágúst Fastir liðir e'ins og venjulega. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 „Slæpingjabarinn", hljóm- sve'itarverk eftir Darius Milhaud. 20.15 Sunnudagur i Konsó. — Benedikt Arnkelsson cand. theol. flytur erindi. 20.40 íslenzk ljóð og lög. Kvæð- in eftir Huldu. 21.00 „Það fer sem fer“ smá- saga eft'ir Júrý Kazakoff. Unnur Eiríksdóttir les eig- in þýðingu. 21.30 Konsert í g-moll eftir Vivaldi-Bach. 21.40 Búnaðarþáttur. Hannes Pálsson frá Undirfelli skýr ir frá framkvæmdum bænda árið 1964. 22.10 Kvöldsagan: „Hve glöð er vor æska" eft'ir Hermann Hesse í þýðingu Áslaugar Árnadóttur. Hjörtur Páls- son flytur (2). 22.30 Lög unga fólksins. Bergur Guðnason kynnir. 23.20 Dagskrárlok. BLÖÐ OG TIMARIT Blaðinu hefur borizt síðasta tölu blað Eimreiðarinnar maf-ágúst 1965. Efn'i blaðsins er: Einar Ól. Sveinsson: Handritamálið, Finn- bogi Guðmudsson: Dálítil saman tekning um íslandsför Stephans G. Stephanssonar 1917, Georg V. Bengtson: Klukknasmiðurinn í Breslau, smásaga, Ingólfur Krist- iánsson: Þar bjó mikil hamingja Viðtal við önnu Jónsson, Jóhann Hjálmarsson: Átta sænsk ljóð, S’igurður'Einarsson í Holti: Tal og tjáning, Ulfur Ragnarsson: 17. júnf í Reykjavík, ljóð, Björn Jóns son: Síra Jón lærði og smárita útgáfa hans, Gunnar M. Magn- úss: Það var nótt eina, saga, Axel Thorsteinsson: Silfurhærur, Guðjón Albertsson: Glettur, smá saga, Bók um Davíð Stefánsson. Freyr ágústheftið er nýkomið út. Flytur félagstfðindi bænda, greinar um Mjólkurtæknifélag Is lands, nýja verksmiðju á Álafossi athuganir á nokkrum slátur- lömbum f Þingeyjarsýslu 1964, eftir Guðmund Gíslason, fram- haldsdeildina á Hvanneyri skóg rækt og garðyrkju í Fnjóskadal og fleira. Lárétt: 1. hrjúfa, 7. hljóð, 8. dreifar, 9. tveir eins, 10. þræta, 11. verzlunarmál, 13. á litinn, 14. e'inkennisstafir, 15. fugl, 16. ger- völl, 17. söngrödd. Lóðrétt: 1. hóta, 2. hljóm, 3. tveir eins, 4. þrennt, 5. bið, 6. keyr 10. veitingastofa, 11. narr, 12. höfuðbúnað, 13. bæli, 14. loga. 15. tónn, 16. tveir e'ins. Vikan 23. ágúst til 27. ágúst:. Drífandi, Samtúni 2, Kiddabúð, Njálsgötu 64, Kjötbúð Guðlaugs Guðmundssonar, Hofsvallagötu 16, Kostakjör s.f., Skipholti 37, Verzlunin Aldan, Öldugötu 29, Bú staðabúðin, Hólmgarði 34, Haga búðin, Hjarðarhaga 47, Verzlunin Réttararholt, Réttarholtsvegi 1, Sunnubúðin, Mávahlíð 26, Verzl- un’in Búrið, Hjallavegi 15 Kjöt- búðin, Laugavegi 32, Mýrarbúð- in, Mánagötu 18, Eyþórsbúð, Brekkulæk 1, Verzlunin Baldurs götu 11, Holtsbúðin, Skipasundi 51, Silli & Vald'i, Freyjugötu 1, Verzlun Einars G. Bjamasonar, v/Breiðholtveg, Vogaver, Gnoð- arvogi 44-46, Verzlunin Ásbúð, Selási, Kron, Skólavörðustíg 12. # # % STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir''fimmtudag- inn 26. ágúst. Hrúturinn, 21 marz til 20 apríl: Þú átt gott tækifæri fyrir hádegið, sem þú mátt ekki láta ónotað. eftir hádegið skaltu taka öllu með meiri varúð, eink um viðskiptum. Nautið, 21 apríl til 21. maf: Þú átt sennilega í einhverju þrefi, sem veldur þér leiðind- um í bili. Taktu þér það ekki nærri, þvf að málin snúast til betri vegar áður en dagur er að kvöldi. Tvíburarnir, 22 mat til 21 júní: Þú ættir að taka því með ró þó að vc'.i á ýmsu í dag og fátt gangi samkvæmt áætlun. Láttu allar mikilvægar ákvarð anir bíða unz betur byrjar. Krabbinn, 22 júnl til 23 júll Gættu skapsmunanna í dag og segðu hvorki né gerðu neitt það í fljótræði, sem ekki er víst að aðrir gleymi strax. Kvöldið verð ur gott heima eða heiman. Ljónið, 24 júl, til 23 ágúst: Farðu gætilega í viðskiptum, það er ekki víst að þau reynist eins ábatasöm og sýnist. Var- astu deilur og reyndu að kom ast hjá að ræða við ósanngjarn an aðila. Mevi'an >4 4°úct til 23 sept Varastu að draga aðkallandi störf á langinn þangað til á síð ustu stundu; það gæti hæglega farið svo, að kvöldið reynist þér ódrjúgt og ýmislegt til taf- ar. Vogin, 24 sept ti) 23 okt.: Þú verður í góðu skapi og at- hafnasamur fram eftir degi, enda kemurðu miklu í verk. Þeg ar á áaginn líður ættirðu að slaka á og nota kvöldið til hvíldar. Drekinn, 24. okt til 22. nóv.: Þú stríðir f ströngu í dag, og verður þó minna ágengt en skyldi, sennilr^a vegba skorts á samvinnulipurð. Gættu þess, að aðrir geta líka haft rétt fyrir sér. Bogmaðurinn 23. nóv. til 21. des.: Þú verður kannski ekki í eins góðu skapi og þú gerðir ráð fyrir, eitthvað kann að hafa brugðizt, eða horfir öðruvísi við en þú . élzt í fyrstu. Steingeitin. 22 des til 20. jan.: Rósemi þín kemur f góð ar þarfir f dag, bæði þér og öðr um. Áformaðu ekki nein ferða- lög; þau geta farið út um þúf- ur á síðustu stundu. Hvíldu þig í kvöld. Vatnsberinn, 21 jan til 19 febr.: Góður dagur til fram- kvæmda fyrir hádegið, eftir há- degið skaltu reyna að ljúka störfum, sem dregizt hafa á langinn. í kvöld skaltu skemmta þér ef tækifærf býðst. Fiskamir. 20 febr til 20 marz: Þú vilt eflaust koma miklu í verk í dag, en mátt gera ráð fyrir nokkrum töfum einkum þegar á líður. Taktu ekki neinar mikilvægar ákvarð- anir. VIÐTAL DAGSINS Þorsteinn Hannesson, innkaupastjóri Á.T.V.R. — Hvernig vín selst mest hjá ykkur? Það er langmest sala í sterk um vfnum. — Er þá ekki me’ira úrval af þeim en hinum léttari? — Það er eftir því hvernig á það er lit'ið, úrvalið í léttu vín unum hefur aukizt eftir að inn flutningurinn var gefinn frjáls en yfirleitt er reynt að létta undir neyzlu léttra vína og draga úr sölu þeirra sterku. — Hefur það borið árangur? — Já, það hefur borið þó nokkurn árangur einnig hefur sala aukizt mjög mikið í heit- vfnum, sem eru púrtvín, sherry vermouth og aperitiv. — Hvernig eru þessi heitvín frábrugðin þe'im léttari? — Það er meira alkohól- magn í þeim, alkohólmagnið í léttu vínunum er frá 9—14% heitvínanna og aperitivanna er það frá 17—27% en terku vín- anna 38—50%. — Með auk'inni sölu á léttum vínum hefur þá dregið úr neyzlu þeirra sterku? — Eina statistikin er við höf um er neyzla í hreinu alkohól- magni. Eftir þeirri statistik er neyzlan alltaf heldur að aukast. En t.d. Danir hafa miklu meir sjorivarpið Miðvikudagur 25. ágúst. 17.00 Fræðsluþáttur um komm- únisma. 17.30 Dupont Cavalcade. Leikþ. 18.00 Picture this. 18.30 Sannsöguleg ævintýri. 19.00 Fréttir. 19.30 Þáttur Dick Van Dyke. 20.00 Wanted — Dead or Alive. 20.30 Hljómleikar fyrir ungt fólk 21.30 Ferð í undirdjúpin. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Kvikmyndin „Danger Is- land“. (Peter Lorre, Jean Hersholt.) r b alkohólneyzlu en ^’iö. Það gerir bjórinn. Heildar alkohólneyzla þéirra þjóða sem drekka bjór er miklu meiri en hjá okkur. I heildarneyzlu alkohóls erum við næst lægstir á Norðurlönd unum. Það eru aðeins Finnar sem eru lægri. — Hvernig er meö innkaup á vínum, kaupið þið fræg og gömul vín? — Þau eru fiest í þeim verð- flokk'i að þau myndu ekki selj ast hér. Meirihluti vínanna, sem við höfum eru ekki árgangsvín. Þau eru vín úr sama héraði og er blandað safnan og seld undir sama vörumerk'i frá ári til árs. En það er eitt öryggi við að hafa einkasölu, einkasala getur ekki verið þekkt fyr'ir að hafa léleg vín, við verðum að hafa góð vín á boðstólum. — Hvaða víntegund selst mest hjá ykkur? — Genever, á undanförnum s.I. 4—5 árum hefur salan tí- faldazt en brennivínssalan tölu vert minnkað. Á síðasta ári munaði ekk'i nema nokkrum hundruð lítrum á að Genever væri eins mikið seldur og brennivín. — Svarti miðinn er kominn aftur, hefur hann ekki haft á- hrif á söluna? — Það er takmarkað það voru allir afskaplega hrifnir af varta miðanum, þegar hann var lagður niður og töldu hann þá mikið listaverk. — Sumir hafa kvartað yfir því að brennivínið, sem selt er hér sé alltof hrátt, e'igið þið ekki til gamalt vín? — Það er nokkuð til í því en stendur til bóta, á þessu ári verður byrjað á að byggja nýja verksmiðju, sem mun gjör- breyta allri aðstöðu t'il reksturs ins. Við höfum stundum sett ákavíti á tunnur til tveggja ára og brennivln á flöskur til 6—8 mánaða, sem er nógu langur tím'i, það breytist ekkert eftir þann tíma. BIFREIÐA SKOÐUN Svona já. góða slepptu byssunni Þú hefur á réttu að standa Silk. Hver þarfnast hennar? Miðvikudagur 25. ágúst R-14101 — R-14250 Fimmtudagur 26. ág.'.^t. R-14251 - R-14400. Minningarpjöld Minningarspjöld Fríkirkjusafn- aðarins f Reykjavík eru seld á eftirtöldum stöðum: 1 verzluninni Faco Laugavegi 37. Minningabók Islenzk-Amerfska félagsins um John F. Kennedy for seta fæst f Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Ferðaskrifstofu ríkisins (Baðstof unni) og í skrifstofu ísl.-ameríska félagsins Austurstræti 17 4. hæð Minningaspjöld Rauða kross Is lands eru afgreidd á skrifstofu félagsins að öldugðtu 4. Sími 14658.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.