Vísir - 31.08.1965, Page 12

Vísir - 31.08.1965, Page 12
12 V í SIR . Þriðjudagur 31. ágúst 1965.' KAUP-SAIA K AUP-SALA TÚNÞÖKUR Túnþökur til sölu. — Björn R. Einarsson. Slmi 20856. SKODA STATION ’57 Vil kaupa Skoda station ’57 árg með vinstri handar stýri, þarf að vera með sæmilega góðu boddýi og hurðum. Vél og dekk má vera lélegt. Uppl. í slma 40140 á Skodaverkstæðinu í Smárahvammi. SAUMAVÉL TIL SÖLU Saumavél í skáp, sem ný til sölu. Sanngjamt verð. Uppl. í sfma 33994 eftir kl. 7. HRÆRIVÉL ÓSKAST Stór hrærivél óskast til kaups. Sími 36066. HONDA ÓSKAST Sími 35637 eftir kl. 7. SJÓNVARP TIL SÖLU Ódýrt RCA Victors sjónvarpstæki til sölu. Einnig sófasett. Uppl. í síma 19932. VERKFÆRI TIL SÖLU Til sölu eru loftpressuverkfæri 2 skotholuborar og 1 fleyghamar. (Atlas) Uppl. að Undralandi v/Suðurlandsbraut eftir kl. 7 á kvöldin. ÓSKAST KEYPT Kaupum hæsta verð'i: Eir, kopar blý, zink, aluminíum, raf- geyma og vatnskassa. Arinco. Stmi 11294 og 12806. Kaupum flöskur merktar Á.V.R. á 2 kr. stk. Einnig flöskur undan bjór. Ginflöskur og Vodkaflöskur %. Kaupum brún meðalaglös með skrúfuðum tappa. Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82. Sími 37718, Peningakassi óskast fyrir litla verzlun. Símj 92-2210_________ Óska eftir að kaupa notaða þvottavél. Uppl. í síma 16826. Vil kaupa gírkassa í Opel Kapi- tan ’56 model eða varahluti í gír- kassa. Uppl. 1 síma 34768 eft'ir kl. 7 á kvöldin. Stór leikgrind með botni óskast. SImi_ 16240 kl. 3-7 e. h. Bamarúm óskast. Sími 19842. TIL SÖLU Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur á böm og fullorðna. Sfmi 14616. Lítil íbúð ti’ sölu. Sfmi 21677 Kl 7-8 e. h.___________________ Veiðimenn. Nýtínd'ir ánamaðk- ar til sölu. Sími 15902. TIl sölu vél og gírkassi í Olds- mobile ’52-’53 á vægu verði hvort tveggja í góðu lagi. Uppl. f sfma 19241. Hjónarúm, með springdýnu, til sölu, einnig góður svalabarna- vagn. Tækifærisverð. Uppl. í síma 19037 eftir kl. 7. ____ Til sölu gamall sendiferðabfll. — Uppl. í síma 30593. Grænn Silver Cross bamavagn til sölu. Verð kr. 2000. Glaðheimar 16, kjallara. Píanó til sölu, verð kr. 800. — Uppl. f síma 10578 eftir kl. 7. — Pedigree barnavagn til sölu. — Selvogsgrunni 33. Verð kr. 2500. Nýleg Pedigree skermkerra til sölu. Uppl. í síma 18173._ Nýr radiógrammófónn (Gmndig) til sölu. Uppl. f sfma 20828 kl. 6— 9 f kvöld. Ferðaritvél. Lftil skólaferðaritvél til sölu. Uppl. eftir kl. 7 f síma 35989. Nýtt, bleikt baðsett (stór hand- laug og salemi). Hálfvirði. Einnfg ný ensk kápa nr. 14. Sfmi 13525 eftir kl. 7 Tii sölu. tvær springdýnur og barnarimlarúm. Tækifærisverð. Uppl. f sfma 19176. Reiknivél. Lít'il handsnúin reikni- vél til sölu. Uppl. í síma 35989. ísskápur til sölu. Stór Kelvinator ísskápur til sölu. Sfmi 33137. Til sölu notuð Speed Queen þvotta vél, einnig stigin Singer saumavél Uppl. í sfma 15803. Til sölu nýlegir kjólar á 12—13 ára og nokkrir fullorðinskjólar. — Ennfremur jakki og frakki á ung- ling. Uppl. Rauðagerði 16,_uppi. Til sölu vegna brottflutnings skrifstofuhúsgögn, borðstofuhús- gögn, radíófónn, uppþvottavél o. fl. Sími 17779. Silver Cross bamavagn, vel með farinn til sölu. Bogahlíð 20. Sími 30176 kl. 3—10 í dag. Píanó til sölu. Góð notuð dönsk píanó til sölu. Til sýnis að Berg- þórugötu 2, jarðhæð (neðsta bjalla) kl. 7-10 á kvöldin. Sjálfvirk þvottavél og þurrkari, stór samstæða til sölu ódýrt af sér- stökum ástæðum. Hentugt fyrir stóra fjölskyldu eða sameiginlegt þvottahús. Sími 17570. Vel með farinn 2ja manna svefn- sófi til sölu. Verð 2 þús. kr. Sfmi 32689. ÞJONUSTA Bílasprautun, alsprautum bíla, tökum e'innig bíla sem unnir hafa verið undir sprautun. Uppl. Digra- nesvegi 65 og í símum 38072 og 20535 í matartímum. Vönduð vinna. Vanir merm. Mos aik- og flfsalagnir, hreingerningar. Sími 30387 og 36915. Vibratorar, vatnsdæhir. Til leigu vibratorar og 1“ vatnsdælur fyrir rafmagn og benzfn. Sótt og sent ef óskað er. Uppl. f sfma 13728 og Skaftafelli 1 vlð Nesveg, Seltjam- amesi. Tökum að okkur pípulagnir, tengingu hitave'itu skiptingu hita- kerfa og viðgerðir á vatns- og hita lögnum. Sfmi 17041. Útvarpsviðgerðir, kvöldþjónusta opið frá kl. 8-10. Sími 35310. Jón Traustason, útvarpsvirki, Lang- holtsvegj 176.__________________ ) Húsaviðgerðir. Tek að mér alls konar húsaviðgerðir úti sem inni, t.d. þétti sprungur, hreinsa renn- ur o.fl. Sími 21604. Húsráðendur látið okkur leigja. Leigumiðstöðin Laugavegi 33B. Sími 10059. Glerisetningar. Setjum £ einfalt og tvöfalt gler, málum gluggana á eftir ef óskað er. Vönduð vinna. — Sfmi 18951. Bifreiðaeigendur, athugið! Geri við rafkerfið í bifreið yðar. Sverrir Finnbogason, rafvirkjameistari, Ingólfsstræti 9 B. Sfmi 13749. BARNAGÆZLÁ Kona óskast í Austurbænum til að gæta 8 mánaða telpu frá kl. 1-5 í 6 mánuði. Uppl. í síma 18325 frá kl, 1 e.h. Keflavik — nágrenni. Bamgóð kona vill taka að sér að gæta 2ja bama frá kl. 9—6. Uppl. f síma 2449, Keflavík. Kona óskast til að gæta 4ra mánaða gamals barns frá kl. 8.30 til 5.30. Uppl. Langholtsveg'i 150 kjallara, eftir kl. 6. — Barnagæzla. Tek ung böm £ gæzlu alla virka daga frá kl. 9—5. Vanur vinnukraftur. Sími 19842. Bamavagn til sölu. Verð kr. 1200.00. Uppl. f síma 10251 eftir! kl. 19 á kvöldin j ATVINNA 1 BOÐI I Get tekið 3 menn í þrifalegri vinnu í fæði. Sími 21835. HÚSNÆ IBUÐ TIL LEIGU íbúð til leigu í Hafnarfirði 3 herb. og eldhús. Uppl. í síma 36384. ÍBÚÐ — ÓSKAST 3—4 herb. íbúð óskast til leigu strax. Sími 17207. HERBERGI ÓSKAST Tvær ungar, reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir herbergi strax. Uppl. í síma 33847 og 24166. ÍBÚÐ ÓSKAST 2 til 4ra herb. íbúð óskast Uppl. í síma 10469. ÍBÚÐ ÓSKAST 1—2 herb. íbúð óskast strax til leigu. Tvennt í heimili. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 40783. ÍBÚÐ ÓSKAST Eins til tveggja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið sfmi 21192. HERBERGI ÓSKAST Iðrmemi óskar eftir herbergi helzt í vesturbænum. Uppl. f síma 33411 TIL LEIGU Stofa til leigu á Hjallavegi 1. Uppl. f síma 34531 eftir kl. 3. Að- eins reglusamt fólk kemur til greina. Herbergi t'il leigu. Uppl. í síma 60137. Fullorðin, barngóð kona getur fengið rúmgott herb. gegn bama gæzlu nokkra tíma á dag. Uppl- í síma 20938 eftir kl. 6 í kvöld. Eitt herb. og eldhús í kjallara til leigu. Einnig stofa á hæð og e.t.v. aðgangur að eldhúsi. Tilboð merkt „Skólavörðuholt — 3970.“ sendist Vísi. Stór stofa til leigu i Háleitis- hverfi. Tilvalið fyrir tvp skólapilta. Leigist £ ca. 6—8 mánuði. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist augl.d. Vfsis fyrir n. k. miðvikudagskvöld, merkt „Skólavörðuholt11 — 3970“. Herbergi til leigu. Kona óskast f sveit um óákveðinn tfma. Slátur- störf o.fl. Uppl. á Hverfisgötu 16A. OSKAST TIL LEIGU Keflavik — Njarðvfk. íbúð ósk ast helzt 3 herb. og eldhús. Uppl. gefur Chief Keys, Keflavíkurflug- velli £ sfma 5285 frá kl. 8-5 eftir kl. 5 f síma 5212, ____________ Kennaraskólanema vantar herb. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upp lýsingar í sfma 35289. Herberg óskast. Miðaldra maður ! óskar eftir herb. strax. Sfmi 37626 Herbergi óskast. Tveir háskóla- nemar óska eftir rúmgóðu herb. Reglusamir. Uppl. í síma 20079 næstu daga. Kona með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð. Húshjálp eða bamagæzla gæti komið til greina. Þeir sem vildu sinna þessu, vinsamlegast hringi í síma 34675 eftir kl. 7. Kærustupar óskar eftir litlu eða góðu húsnæði. Húshjálp og barna- gæzla koma til greina. Reglusemi. Uppl. í síma 35499. 2 reglusöm óska eftir bjartri ca. 2ja herb. íbúð. Sími 34949. Húsasmíðameistari óskar eftir 2 herb. fbúð í nokkra mánuði. Uppl. i síma 60148 og 51375. Ung hjón með 2 böm óska eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 41432. Óska eftir 2—4 herbergja íbúð sem fyrst, sumarbústaður kemur til greina. Algjörri reglusemi heit- ið Uppl. í síma 41428. Maður á fimmtugsaldri óskar eftir herbergi. Tilboð, merkt: „Má vera lítið", sendist augl.d. Vísis. Óska eftir herb. Algjör reglu- semi. Uppl. í síma 38863. 2—3 herb. ibúð óskast fyrir ung hjón utan af landi, með barn á 1. ári, fyrir miðjan sept. Uppl. í sfma 11821._________________ Sjómaður óskar eftir herbergi á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist augl.d. Vfsis, — merkt: „Stilltur sjómaður“. Afgreiðslustúlka óskast f Dain- Queen mjólkurísbúð. Uppl. f sfma 16350. _____ : Prentari óskast. Venjulegur vinnutfmi. Gott kaup. Tilboð send ist augl.d. Vísis sem fyrst merkt „3789.“ Afgreiðslustúlka óskast. Verzlun Guðjóns Guðmundssonar, Kárastfg 1. Sími 13283. Kona óskast til að hugsa um aldraða konu. Ágæt stofa við mið bæinn. Kaup eftir samkomulagi. Sími 14950. ATVINNA ÓSKAST Kona vön afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu, helzt hálfan dag inn. Uppl. f sfma 41446. Vanur melraprófsbflstjóri óskar eftir vellaunaðri 'vinnu á góðum vörubíl, er einnig vanur jarðýtum og ámoksturstækjum. Uppl. í síma 15872. ATVINNA , ATVINNA MÚRARAR Vantar 2—3 múrara í gott verk. Einar Símonarson. Sími 13657. STÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast í borðstofuna á Hrafnistu. Símar 35133 og 35153. STÚLKUR VANTAR til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun. Uppl. £ síma 33880. VERZLUNAREIGENDUR Kona óskar eftir afgreiðslustörfum hálfan daginn, helzt í kjóla- verzlun. Uppl. f síma 32469. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka óskar eftir snyrtilegri atvinnu. Er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Sfmi 18356 eftir kl. 2. JÁRNSMIÐIR Járnsmiðir og hjálparmenn óskast strax. Járnsmiðja Gríms og Páls Bjargi v/Sundlaugaveg, sími 32673 og eftir kl. 7 35140. Herbergi, með eldunarplássi, til leigu gegn húshjálp. Uppl. f sfma 21924._—_________________________ Tvær, reglusamur stúlkur óska eftir herbergi strax. Aðgangur að eldhúsi og baði æskilegur. Hús- hjálp kemur til greina. Uppl. í sfma Námsmaður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 37085. Ungur reglusamur maður óskar eft rúmgóðu herbergi. Uppl. í sfma 12206 kl. 7—10 á kvöldin. Menntaskólanemi óskar eftir herb. og kvöldmat á sama stað, sem næst miðbæ. Uppl. í síma 18500 og 19493. Mæðgur utan af landi óska eftir 2-3 herb. fbúð, sem næst miðbæ fyrir 1. okt. Símar 18500 og 20784. Hafnarfjörður! Óska eftir 2—3 herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði — Kópavogi eða Reykjavík. Tilboð, merkt: „Reglusemi heitið — 368“ sendist Vísi sem fyrst.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.