Vísir - 31.08.1965, Síða 13

Vísir - 31.08.1965, Síða 13
V í S IR . Þriðjudagur 31. ágúst 1965. 73 UMBOÐIÐ LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 ÞJÓNUSTA - ÞJÓNUSTA INNRÖMMUN Önnumst hverskonar innrömmun. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Innrömmuarverkstæðið, Skólavörðustíg 7. LEGGJUM GANGSTÉTTIR Leggjum gangstéttir við blokkir og önnur stórhýsi. Simi 36367. TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin. Sími 37434. BIFREIÐAEIGENDUR Slípa framrúður í bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Pantið tíma í síma 36118 frá kl. 12—13 daglega. MOSKOVITCH EIGENDUR Moskovitch eigendur. Almennar viðgerðir, réttingar, ryðbætingar,' viðhaldsþjónusta. Bílaverkstæðið Suðurlandsbraut 110 ekið upp frá Múla sími 41666 frá kl. 12 — 1 og eftir kl. 7. LEIGI ÚT TRAKTORSGRÖFU Gref skurði og jafna lóðir. Vanir menn. Sími 40236. GÓLFTEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum. Sækjum — sendum. Leggjum gólfteppi. Söluumboð fyrir Vefarann h.f. Hreinsun H.F. Bolholti 6 Símar 35607 - 41101. ÝMISLEGT ÝMÍSLEGT NÝ TRAKTORSGRAFA Ný traktorsgrafa með 4 din 1” skóflu til leigu lengri eða skemmri tíma. Fljótvirk og lipur. Ýtir, mokar og grefur. Skurðvídd 12 — 13 og 30 tommur. Vanur maður. Uppl. í síma 30250 kl. 9—19. VATNSDÆLUR — VÍBRATORAR Til leigu vibrator fyrir steypu, 1” vatnsdælur (rafm. og benzín) o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan sími 13728 Skaftafelli 1 við Nesveg Seltjamarnesi. Hringur fundinn í Hljómskála- garðinum. Uppl. í síma 10008 eftir kl. 7 e.h. næstu daga. Tapaður köttur Stór dökkgrár köttur (högni) með hvítt á neðri vör, brjósti, bringu og á fótum hef ur tapazt frá Álftanesvegi, Garða- hjeppi. Sími 50729. Fundarlaun. Á sunnudag tapaðist gulgrænn páfagaukur frá Álftamiýri 38. Vin- saml. hringið í síma 31317. Tapazt hefur kvengullúr (Róma) í Hlíðunum. Vinsaml. hringið í síma 30724. Gullkeðja tapaðist á föstudaginn í austurbænum. Finnandi vinsam- legast hringi í síma 24719 eða 11760. Skrúfuþvinga tapaðist í gær á bílastæðinu við Skúlagötu og Bar- ónsstig. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 21530. HREINGERNINGAR Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 36281. Hreingerningar. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sími 12158. Bjami Vélahreingerningar, teppahreins- un. Þörf, sími 20836. r BEZT AÐ AUGLYSA í YÍSI - - — Alltaf eitthvað nýtt af gleraugna umgjörðum fyrir konur, karla og börn. Reynið lituð gler með sérstökum styrkleika' fyrir vinnu ,bíó og sjón varp. TÖKUM VIÐ RECEPT UM FRÁ ÖLLUM AUGNLÆKNUM. Fljót og góð afgreiðsla. Gleraugnabúðin Laugavegi 46 — Simi 11945 11. síðun — dældaðir, hjólbarðar sundur- skomir og árásir gerðar á tjaldbúðir þeirra. Ein stúlkan, Lisa Petersen, 18 ára gömul, hafði sítt ljóst hár Létt rennur CEREBOS salt á herðar niður. Hún var ein stúlknanna, sem varð fyrir því að hár hennar var klippt. Hún á unnusta í Hamborg, 19 ára gamlan háskólanema. „Við lát- um þetta ekkert á okkur fá“, sagði hún. „Við ætlum að gift- ast innan skamms“. Ung stúlka frá Sönderborg varð fyr- ir því að henni var fleygt í sjó- inn eftir að hún kom frá Þýzka. landi. Danskur piltur sagði við blaðamenn Express: „Þessir þýzku strákar gera „lukku“ hjá stelpunum af því þeir em vel klæddir og eiga fallega bfla. Við höfum ekki efni á að bjóða stúlkunum okkar upp á sli'kt“. /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.