Vísir - 31.08.1965, Page 14

Vísir - 31.08.1965, Page 14
74 VÍSIR . Þriðjudagur 31. ágúst 1965. i 1 l I < t i I I GAMLA BÍÓ Sími ! 11475 TÓNABÍÓ NÝJA BÍÓ Sími 11544 Ævintýri i Flórenz (Escapade in Florence). Bráðskemmtileg og spennandi ný Disney-gamanmynd. Tommy Kirk — Annette. Sýnd lcl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBlÓ il«6 Perlumóðirin Mjög áhrifamikil og athyglis- verð ný sænsk stórmynd. Mynd ’pessi er mjög stórbrot- in lifslýsing og meistaraverk 1 sérflokki. Aðalhlutverk leikin af úrvalsleikurum Svía: ínga Tidblad, Edvin Adolphson . Sýnd'kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára LAUGÁRÁSBÍÓ32075 Ólgandi blóð Ný amerisk stórmynd 1 lit- um. með hinu vinsælu leik- urum Natalie Wood og Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXT? Örlagarikar stundir (Nine Hours to Rama) Spennandi amerísk Cinema- scope stórmynd í litum, sem byggð er á sannsögulegum at- burðum frá Indlandi. Horst Buchholz Valerie Gearon Jose Ferrer Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 HÍSKÓLABtÓ 22M0 (L’Homme de Rio). Víðfræg og hörkuspennandi, ný, fröusk sakamálamynd 1 algjörum sérflokki. Myndin sem tekin er f litum var sýnd við metaðsfkn i Frakk- Iandi 1964. Jean-Paul Belmondo, Francoise Dorleac. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ný útgáfa - íslenzkur textif Hin heimsfræga amerfska stórmynd STRIÐ OG FRIÐUR byggð á sögu Leo Tolstoy Aðalhlutverk: Audrey Hepburn Henry Fonda Mel Ferrer Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 8.30 KÓPAVOGSBÍÓ 4198*5 j HAFNARBÍÓ il& Keppinautar ntfnunmn itphif Sprenghlægileg gamanmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Gullhellirinn Hörkuspennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. (Diary of a Madman) Ógnþrungin og hörkuspenn- andi ný amerlsk litmynd gerð eftir sögu Guy De Maupassant. Vincent Price Nancy Kovack Sýnd k!. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára HAFNARFJARÐARBIO Simi 50249• Flóttinn mikli Sýnd kl. 9 íslenzkur texti Bönnuð börnum. RÖNNING H.F. Sjávarbraut 2, við Ingólfsgarð Sími 14320 Raflagnir, viðgerðir á heim- ilistækjum. efnissala Nýir hattar og húfur. Gott úrval. HATTABÚÐIN HULD KIRKJUHVOLI Iðnaðarkúsnæði Iðnaðarhúsnæði ca 100 ferm. óskast heizt í Múlahverfi. Tilboðum sé skilað til augl. Vísis fyrir 1. sept merkt: „9727“. Hljóðfæraleikarar Starfandi hljómsveit sem hefur mikla atvinnu óskar að ráða reglusama og góða hljóðfæra- leikara. Uppl. eftir kl. 19 í Skrifstofu skemmti krafta, sími 16248. AÐALFUNDUR Reykjavíkurdeildar Rauða kross íslands verður haldinn í Tjarnarbúð uppi þriðjudag- inn 7. sept. 1965 kl. 20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjómin. STÚLKUR Nokkrar duglegar og reglusamar stúlkur ekki yngri en 17 ára geta fengið atvinnu. Kexverksmiðjan FRÓN H.F. Skúlagötu 28. Utsalo ú kvenkúpum hefst á miðvikudag. KÁPAN Laugavegi 35. LAUS STAÐA Staða kennara í vélfræði við bændaskólann að Hólum í Hjaltadal er laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi ríkis- starfsmanna. Umsóknir sendist fyrir 15. sept- ember n.k. til landbúnaðarráðuneytisins, Amarhvoli. Landbúnaðarráðuneytið, 30. ágúst 1965. Herbergi óskast Sjómaður óskar eftir herbergi með einhverj- um húsgögnum. Vinsamlegast sendið tilboð á augl.d. Vísis fyrir laugardag merkt „Egill“. Werrtn Beatly. Sýnd itl. 5 og 9 Hækkað verð tslenzkur texti Miðasala frá kl. 4 AUSTURBÆJARBfÓ U384 Flckkustelpan (Chans Mjög spennandj op djört .i\ sænsk kvikmynd Aðalhlutv. Lilleví Be.gmap Grsta Ekman Bönnu* börnum innan 16 árp Sýnd kl ' 7 9. nFERÐIR VIKULEGA TIL SKANDINAVÍU ; I (^FLVGFELAC Hjarfa bifreiðarinnar er hreyfillinn, andlitið er sfýrishjólið Þaö er margt hægt að gera til að fegra stýrishjólið, en betur en við gerum það er ekkl hægt að gera. Er það hagkvæmt? — Já, hagkvæmt, ódýrt og end- ingargott og... Viljið þér vita meira um þessa nýj- ung — Spyrjið viðsklptavini okkar, hvort sem þelr aka einkabifreið, leigubifreið, vörubifreið, eða jafn- vel áætlunarbifreið. - Allir geta sagt yður það. Uppiýsingar I síma 34554 frá kl. 9-12 f. h. og 6.30 —11 e.h. Er á vinnustað (Hæðagarði) frá kl. 1—6 e.h. ERNST ZIEBERT, Hæðargarði 20,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.