Vísir


Vísir - 31.08.1965, Qupperneq 15

Vísir - 31.08.1965, Qupperneq 15
VISIR . Priðjudagur 31. ágúst 1965. EDWARD S. ARONS: 15 I .i£53B Spæjarar Saga um njósnir og ástir á itaiíu ekki hreyfingu á neinu og heyrði ekkert grunsamlegt. Talsverður ævintýraljómi þótti á Bemardo Apollio greifa meðal að- als og auðstéttanna í Rómaborg. Hann var meðal hinna auðugri að- alsmanna Ítalíu, smekkmaður mik- ill og listunnandi, og átti norm- anska forfeður, sem gátu rakið ætt ir allt til krossferðatímanna. Dur- ell hafði oftar en einu sinni séð myndir af honum í blöðunum, frem ur smágert, en fagurt andlit, hár Ijóst eða gráleitt. Durell hugleiddi, að greifinn væri nútímamaður, sem lifði sínu andlega lífi að hálfu leyti í fortíðinni. Það voru ekki liðnar nema tvær mínútur frá því hann skildi við 'Si Hanson. Hann gekk frá bakdyr- unum og upp hallann og fann þar veg, sem lá ofan að húsinu frá ásnum. Þar hafði verið skilinn eft- ir Htill Opelbill skammt frá hliði á múmum. Þegar hann hafði full- vissað sig um að enginn var í bíln- um lagði hann hönd á kælikassann og fann að hann var enn heitur. Það gátu ekki verið nema nokkr- ar mínútur síðan billinn var skil- inn eftir þama. Hann opnaði fram dyrnar næst bílstjórasætinu. Þar var vindlalykt. Það hlaut að vera karlmaður, sem ók bílnum. Hann þefaði eft'ir Iykt af ilmvatni og slíku, en fann enga slíka lykt. — Merki á framrúðunni sýndi, að þet'ta var bíll, sem hafði verið tek- inn á leigu í Genf. Durell beindi nú athygli sinni að hús'inu. Hann hefði getað horft beint inn í stofurnar þar sem hann stóð, ef Ijós hefði verið i stofun- um, og ekki dregið fyrir og allt í einu sá hann ljós'i bregða fyrir, en það hvarf þegar. Kannski hafði einhver gengið með vasaljós her- bergja á milli. Hann sá ljósið aftur Það var e'ins og verið væri að leita að einhverju á gólfinu. Durell gekk meðfram framhlið hússins. Hann aðgætt'i aðaldyr og glugga, hlerar voru fyrir öllum gluggum og aðaldyr læstar. Hann gekk svo meðfram múrnum unz han kom að Si Hanson og snart við honum, en honum brá og bjóst til varnar og ætlaði að slá þann, sem hann hugði árásarmann, en Durell varð fyrri t'il og greip um úlnlið hans. .— Vertu rólegur, hvíslaði hann — Þú varst fyrri til, tautaði FBI- maðurinn, en ef þú hefðir ekk'i verið það hefði ég hálsbrotið þig. Hann neri auman úlnliðinn ... Varstu nokkurs var? — Það kom einhver hingað á undan okkur, sagði hann. Og Op elbíll sem hann hefur á leigu er handan múrsins baka til. Hann er einn þessi náungi, að ég held, reyk ir ítalska vindla. — Kannski Apoliio greifi? Það er hans hús. — Apollio greifi reyk'ir áreiðan lega ekki vindla af þessari tegund. Og hann mundi ekki laumast um og snuðra um sín e'igin svefnher- bergi. Og ég held, að þetta sé Jack Tal'oot. Ég ætla ao athuga þetta betur. Vertu héma á verði, Si Si Hanson ætlaði að fara að mótmæla, en gerði það ekki, og yppti öxlum. Durell fór aftur og komst inn 1 húsið um ólæstar bak dymar. Maðurinn, sem var þarna inni, hafði greinilega opnað með lykli. Durell stóð kyrr í myrkrinu og hiustað'i. Hann heyrði fóta- tak mannsins uppi. Dureli gekk í gegnum eldhúsið og inn í setustofuna. Þaðan lá stigi með útskornu handriði upp á næstu hæð. Hann stóð kyrr er upp kom og be'ið. Göng vóru uppi þar sem svefnherbergin voru. Á vinstri hönd voru onnar dyr. Þetta virtist vera stórt herbergi og útsýni úr gluggum út á vatnið. Dureil var þefnæmur og fann á lyktinni að hinn maðurinn var ekki fjarri. Hann var í þann veginn að halda áfram er maðurinn kom í hendingskasti út um aðrar dyr. Durell íét sér ekki bregða er mað- urinn hentist á hann og var v'ið- búinn árekstriuum,. ep gqlíið vax bónað, svo að honum skrikaði fát ur, og maðurinn hentist yfir hann og reyndi að flýja, en Durell liafði ekki dottið og hugðist hafa ráð hins f hendi sér, en re'iknaði ekki með að maðurinn myndi grípa til rýtings. Hann snéri sér v'ið á flóttanum og andartak sá Dur eli andiit bans afmyndað af reiði. Það blikaði á rýtingsblaðið í hendi hans. Durell v'ildi komast hjá að grípa til skammbyssu sinn ar. Honum lék hugur á að sigrast á þessum náunga með öðrum hætti tii þess að geta yfirheyrt hann. — Stingdu hnífnum í vasann sagði hann á ítölsku. Ég er ekki frá lögregluni. Maðurinn hvæsti eins og í æði og svo henti hann rýtingnum svo fimiega, að ekki gat dulizt, að hann var slyngur í að kasta hníf. Durell vék sér til hliðar og jakka- ermi hans rifnaði er rýtingurinn hentist framhjá honum. Maður'inn hljóp eins hratt niður tröppumar og hann gat. Durell tók eftir að hann var lágvaxinn og klbfstuttur og hljóp á eftir honum, en maður inn var kippkom á undan. Hann hent'ist út um bakdymar í áttina að Opelbílnum, en virist svo hafa tekið aðra ákvörðun og breytti um stefnu og stökk milli trjánna. Dur eil reyndi að láta Si Hanson heyra til sfn svo að hann yrði vel á verði. Durell vildi ná þessum; manni til þess að ve'iða eitthvað upp úr honum, því það var í rauninnj lítið, sem þeir gétu haft stuðning af, nema að Talbot væri far'inn til Rómar. Maðurin fór hratt milli trjánna. Húsið var honum á vinstri hönd. Dureil sá eicki til Si. j Hann tók upp skammbyssu sína en vonað'i að hann þyrfti ekki að skióta. Ugia vældi einhvers staðar f skóginum, annars heyrðist ekkert nema í bílunum úti á þjóðveginum i — eins og úr fjarska. i Maðurinn var enn drjúgan kipp á i undan honum, nú milli runna í | jaðri grassléttu. Durell fór varlega i Hann vissi, að kumpánar sem þess ir gátu verið venjuiegum afbrota- mönnum hættulegri. Og hann sennilega ekki vopaður, eftir að hafa varpað rýting sínum. Og Dur eil óskaði eft'ir að Si tæki eftir hon um. En Si var nálægur. Durell heyrði hljóð eins og eitthvað hefði dottið á jörð'ina. Maðurinn var horfinn. Er hann kom að runnun- um hvíslaði hann: — Si? FBI-maðurinn reis á fætur. Hann hafði krop’ið við hlið manns ins, sem lá hreyfingariaus á jörð- inni. — Ég stöðvaði hann — líklega seigla f þessum náunga. — Við skulum líta á hann. — Hvernig komst hann undan þér? Það var vottur ásökunar í rödd hans. — Ekki hefur það verið vegna bess hve erfiður hann var. — Ég vildi að þú hefðir skemmt unina, sagði Durell. Hanson virtitt æstur á taugum. Kenndi hjá honum afleiðinga þeirra áhrifa sem hann varð fyr'ir þegar hann sá Ellen eftir að hún var myrt. — Durell kraup á kné við hliðina á manninum, sem lá undir runnunum. Hann virtist vera um fertugt, sterkbyggður, andlit veðurbarið, nár þykkt og dökkt, en vottaði fyr ir gráu í því. Hann var í dökkri skyrtu með b'indi f áberandi litum. Augun voru hálflukt. Munnurinn var hálfopinn. Durell þreifaði á ! slagæðinni. ! — Mér lízt ekki á andardráttinn : Si. Hvað gerðirðu við hann? j — Ég vildi ekki að hann kæm'ist undan. j — Þetta hefur verið þungt högg ; Þú hefur greitt honum það á háls i inn. Durell athugaði hendur manns- ins, þær voru óhreinar, sigg í lóf- um. Hann þefaði af gómunum. — Hann er fiskimaður. Ég finn j það á lyktinni. i — Við skulum sjá hvort hann er með nokkur sk'ilríki á sér, sagði Silas. j í sömu svifum kom eins og hálf ■ kæft hljóð frá manninum og titr j ingur fór um Ifkama hans. Durell I þreifað'i um brjóstvasana á jakka hans og fann þar veski og vega- bréf. Það var ftalskt og hafði að- eins verið notað einu sinn'i, er hann fór yfir frönsku landamærin við komuna t'il Sviss daginn áður. — Bruno Bellaria, las hann. Frá Isola Filibano. — Það er ekki mikið á þessu að græða. — Isola Filibano er eyja í einka eign greifans. Hún hefur sannast að segja verið í eigu ættarinnar í þúsund ár. Þar er fiskimannaþorp og ég gæti trúað ,að þessi maður væri þaðan. — Þetta kemur allt heim. — Næstum of vel, sagði Durell, svo vel að mér finnst það grun- samlegt. Það var opið umslag í innri brjóstvasanum. í þvf voru 30.000 lírur f nýjum seðlum, sennilega ferðapeningar mannsins, en engin önnur skilríki. Á umslagið var prentað: Hotel Sentissi, Vita Part enope 142, Napcli. Durell setti per.ingana og vega- bréfið aftur f vasa mannsins. Hann hafði gætt þess að skilja ekki eftir fingraför á þessu. — Vittu hvort það er hægt að láta hann vaka Si, en annars held ég að vinur okkar Bruno eigi ekki langt eftir. — Hver þremillinn, ekki sló ég svo fast. — Sumir eru ekki eins sterk- byggðir og þeir lfta út fvrir að vera. Ég fer inn og lít betur f kring um mig. — Kannski hólkamir með mál verkunum séu hér? — Svo auðvelt reynist það ekki svarað'i Durell. Hann fór aftur inn bakdyra- megin. Á stofuhæðinni var ekk- ert, sem benti til, að stolnu mál verkin væru þar, og ekkert sem benti til að nýlega hefði verið bú ið f húsinu, en hann gat sér þess til, að kona mundi hafa verið þama í 1-2 daga, kannski greifafrú in. — Skyldu þau, hún og Jack hafa átt ástarnætur sínar þarna? Hann fór upp og inn í stóra svefnherbérgið. Það hafði ekki ver ið sofið í stóra rúminu. Hann at- hugað'i gólfið, en fann ekkert. Hann rétti úr sér og virti fyrir sér olíumálverk ,sem hékk þar á vegg. Hann komst að þeirri niður stöðu, að það mund'i vera af greifafrúnni. Hárið var dökkt og þykkt og náði niður á herðar, háls inn langur en fagurlega Iagaður, munnurinn nokkuð breiður, augun sennilega græn. Líklega gimilegt til fróðleiks að virða fyrir sér „frummyndina". Og það var sagt að hún væri bandarísk og helm- ingi yngri en greifinn. Hún var all mikil á barminn, mittismjó og mjaðmir ávalar. Durell efaðist um að þau mundu eiga vel saman hún og Jack Talbot. Hann var ævintýramaður sem sjálfur hafði orðið að læra að haga sér kurteis- lega og að hefðbundnum venjum aðals- og auðmannafólks Evrópu og ef til vill ekki orðinn fullkom- inn, en konan leit úr fyrir að hafa samræmzt slíku lífi og venjum svo að enginn mund'i ætla annað en að hún væri tiginborin Evrópu- kona. Og hún var gift einum auð ugsta mann'i í álfunni. Var hugsan legt að Jack Talbot og hún hefðu verið hér saman tvær nætur fyrir skömmu? Og hvar var hún nú? Og Bellari, sem gat verið starfs- maður greifans, — að hverju var hann að leita? Hafði afbrýðisamur eiginmaður sent hann til þess að njósna um konu sína? Durell yppti öxlum. Svörin mundu koma 1 ljós innan tíðar. Hann athugaði baðherbergið. Bað kerið var enn rakt. Og það var langt dökkt hár í kerlnu. Dwan-málverkin virtust ekki vera í hús'inu. Hann kom aftur að tíu mínútum liðnum til Si Hanson og Italans. En Bruno Beltarla var dauður. .■V\/WWWWVWWW\A/ VISIR ÁSKRIFEND AÞ JÓNU ST A Áskriftar- . . Kvartana- siminn er 11660 virka daga kl. 9 — 19 nema laugardaga kl. 9 -13. VÍSIR flytur dagiega m. a.: - Ég lofa þér því, Medu vinur, að ég mun ekki vinna „Matimati" trénu nokkurt mein. Ef frækorn þess bera ekki ávöxt... skaltu reyna að gróðursetja þennan af- leggjara í vatni... og af rótum hans mun spretta nýtt „Matimati' tré. nýjustu fréttir I máli og myndum \ sérstakv efni fyrir unga fólkit íþróttafréttir myndsjá rabb um mannlífið, séð C spegilbroti bréf fr* Iesendum stjörnuspá myndasögur framhaldssögu þjóðmálafréttir dagbók og greinar VÍSIR er ódýrasta dagblaðið til fastra kaupenda. — áskriftarsími í Reykjavík er: 116 6 1 AKRANES Afgreiðslu VISIS á Akranesi1 annast Ingvar Gunnarsson. sími 1753. - Afgreiðslan skráir nýja kaupendur og þangað ber aP snúa sér, ef um , kvartanir er að ræða ’ ! * Afgreiðslu VlSIS á Akureyri ^ annast Jóhann Egilsson, \ sími 11840 - Afgreiðslan skráir nýja kaupendur. og þangað ber af snúa sér, ef um kvartnu e; aí ræða. AKUREYRI

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.