Vísir - 02.10.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 02.10.1965, Blaðsíða 10
VI S.I R október 1965. Nætur- og helgidagavarzla vikuna 2. okt. — 9. okt, Vestur- bæjar Apótek. Helgidagavarzla í Hafnarfirði 2—4 okt. Jósef Ólafsson ölduslóS 27 sími 51820. Útvarp Laugardagu 2. oktober. Fastir l'iðir eins og venjulega. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir. 14.20 Umferðarþáttur Pétur Sveinbjarnarson hefur um sjón á hendi. 14.30 í vikulokin þáttur I umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Um sumardag Andrés Indr iðason kynnir fjörug lög. 16.35 Söngvar 1 léttum tón. 17.05 Þetta víl ég heyra Hjörtur Jónsson velur sér hljóm- plötur 18.00 Tvítekin lög. 20.00 „Giselle", ballettþættir eft ir Minkus 20.20 „Gamla selabyssan i Kletta koti", smásaga eftir Guð- mund Frímann J6n Aðils leikari les. 20.45 írland, eyjan græna: írskir listamenn leika og syngja lög frá heimaland'i sínu. 2Í.10 Leikrit ÞjóðleikhUssins: „Nöldur", gamanleikur eft ir Gustav Wied. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok Sjónvarp Laugardagur 2. oktöber. 10.00 Þáttur fyrir böro. 12.00 Kúrekaþáttur Roy Rogers. 12.30 Colonel Flack. 13.00 Town Hall Party. 14.00 M-Squad. 14.30 íþróttaþáttur. 17.00 Efst á baugi. 17.30 Parole. 18.00 Þriðji maðurinn. 18.30 To Tell The Truth. 18.55 Chaplains Corner. 19.00 Frétt'ir. 19.15 Fréttamynd. 19.30 Perry Mason. 20.30 12 á hádegi. 21.30 Gunsmoke. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Kvikmyndin: „Junior Miss" MESSUR Á MORGUN Elliheimilið Grund: Guðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 10. f.h. Séra Magnús Runólfsson messar Heimilisprestur. Háteigsprestakall: Messa í Sjó- ^ % STIÖRMUSPÁ Spáin gildir fyrir sunnudaginh 3. oktober. I Hrúturinn, 21. marz til 20. aprfl: Þú munt eiga rólega og allskemmtilega heigi fyrir hönd um. Réttast væri fyrir þag að nota hana til hvfldar og halda þig sem mest heima fyrir. Nautið, 21. aprfl til 21. maí: Helgin fremur atburðalítil, en það fátt sem við ber, fremur já, kvætt .Einhver kunnirigja þmna verður sennilega fyrir óvæntu happi á sunnudag. Tvíburarnir, 22. mal til 21. jUní: Þetta verður annríkishelgi og ekki mikið næði til hvíldar Hafðu ekki áhyggjur af þó að éitthvað smávegis gangi Ur- skeiðis, það rætist Ur toví. Krabbinn, 22. jUní til 23. júlí: Eitthvað verður það um þessa helgi sem ekki kemur heim við fyrirætlanir þínar, að Öllum lík indum vegna þess að einhver stendur ekki við loforð sln. , LjóniS, 24. jUli til 23. ágúst: Góð helgi til ferðalags og hóf-. legra skemmtana, og vel til þess fallin að þú lyftir þér dá- lítið upp. Kvöldið verður sér í lagl skemmtilegt. Meyjan, 24. ágUst til 23. sept.: ÞU ættir ekki að ráðgera mikið fyrirfram í sambandi við helg ina, því að mjög er hætt við að minna verði Ur en til stend ii¥, "óværiíra 'átviífa végriá. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Góð helgi, ef þU ætlar þér af, bæði hvað snertir ferðalög og skemmtanir. Hyggilegast væri fyrir þig að halda þig heima og njóta hvíldar og næðis. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú verður að taka nokkuð til- lit til einhvers. náins ættingja, sem veldur þér áhyggjum um helgina, og verður þár ef til vill um sjUkleika að ræða. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Gættu heilsu þinnar vel um helgina, varastu vökur og vosbúð og allar öfgar I sam- bandi við skemmtanir eða ferða lög.'Hvíldu þig ef unnt reynist. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Kyrrlát og affarasæl helgi ef til vill ekki beinllnis spenn andi. Haltu þig heima og njóttu hvíldar og næðis við rólega tóm stundaíðju. Vatnsberinh, 21. jan. til 19. febr.: Varastu alla eyðslu um efni fram. Það er ekki ósenni- legt að einhver kunningja þinna gerist þar kröfuharður, láttu hann ekki ráða fyrir þér. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Það er ekki ólíklegt að þér verðí á eitthvert glappaskot um helgina, nema ef þú gætir þvl betur að þér, éinkum I sam- bandi við kunningja þína. Járnhausinn Fyrir nokkru hófust aftur sýningar á hinum vinsæla söng leik Járnhausnum. Leikurinn verður sýndur í 28. sinn f kvöld (laugard.) og hefur verið upp- selt á flestar sýntngar leiksins. Sú breyting hefur nú verið gerð á hlutverkaskipan, að Bri- mannaskólanum kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. Hátelgsprestakall: Haustferm ingabörn sér Jóns Þorvarðarson- ar eru beð'in að koma til viðtals í Sjómannaskólanum mánudaginn 4. okt. kl. 6 e.h. Laugarneskirkja: Messað kl. 2 e.h. (Ath. breyttan messutima). Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: Messað kl. 11. Séra Jón Thorarensen. Kópavogskirkja: Messað kl. 2. Haustfermingarbörn beðin að mæta. Séra Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja: Messað kl. 2. (Ath. breyttan messutíma). Séra Garðar Þorsteinsson. Grensásprestakall: Barnasam- koma í Bréiðagerðisskóla kl. 10. 30. Skólaguðsþjónusta kl. 2. Að- alsafnaðarfundur á sama stað kl. 20.30. Séra Felix Ólafsson. Hallgrfmskirkja: Messað kl. 11. Prófessor dr. theol. Henry Clav- ier frá Strassburg predikar. Ræð- an verður flutt á ensku, en túlk uð á Islenzku. Dr. Jakob Jónsson Hallgrímsklrkja: Haustferming- arbörn dr. Jakobs Jónssonar komi til viðtals í Hallgrímskirkju mánudaginn 4. okt. kl. 6 e.h. Fríkirkjan: Messað kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. et Héðinsdóttir leikur nú, Völu I svörtu, í veikindaforföllum i Helgu Valtýsdóttur, og Þðra, Friðriksdóttir leikur Gullu-Maju' í stað Kristbjargar Kield. i Myndin er af Val Gíslasyni, og Gunnari Eyjólfssyni. Haustfermingarbörn Frikirkj- unnar eru vinsamlega beðin að mæta í kirkjunni fimmtudag 7. okt. kl. 6. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30 Guðsþjónusta kl. 2. Messan sér- staklega helguð skólafólki. Séra Ólafur SkUIason. , Haustfermingarbörn séra Ólafs SkUlasonar mæti í Réttarholts- skóla mánudag kl. 5.30. Langholtsprestakatl: Útvarps- messa kl. 11. Séra Árelíus Níels- son. Tilkytining Mosfellsprestakall. 1 forföllum sóknarprestsins, séra Bjarna Sig- urðssonar, mun séra Gísl; Brynj- ólfsson þjóna prestakallinu I næstu þrjá mánuði. Séra Gísli á heima í Bólstaðarhlíð 66 — sími hans er 40321. — Prófastur. Haustfermingarbörn Laugarness sóícnar eru beðin að koma til við tals í Laugarneskirkju (austur- dyr) n.k. fimmtudag kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson Langholtsprestakall: Haust- fermingarbörn okkar eru beðin að koma til viðtals í safnaðarheim'il- * inu mánudaginn 4. okt, ki. B. Séra Árelíus Níelsson. Séra ffig- urður Haukur Guðjðnsson IÐNNEMAR, ATH«5Œ)! Skrifstofa Iðnnemasaoibands •íslands verður framvegis opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá khikkan 19.30-20.30 Frá Krabbameinsfeiagi íslands. Krabbameinsfélagi Islands hafa borizt margar góðar gjafk ný- lega Sú stærsta þeirra, rúmlega 118 þUs. kr. frá „þrem sysíkin-" um" sem ekki vilja láta nafris tíqs getið. Um 35 þUs. krðtVH-r frá iaanni hér í borg, sem ekki vill heldur láta nafns slns getið sem hann óskaði eftir að yrði varið til sjóðsstofnunar. Ekkihefur enn þá verið ákveðið hvaða hlut- verkj sá sjóður eigi að gegna. Einnig hlaut félagið í arf eftir Idu Guðbjörnsdóttur 19 þús. kr. Gömul kona 10000 kr., Hildur 2000, Sigríður 1000, móðir 1000, Rut 500, Hjörtur 400. Frá vin- konu til minningar um Sigríði Hildibrandsdóttur frá Vetleifs- holti 300, öryrki 100 og Hannes 40 kr. Félagið færir öllum þessum að- Ilum innilegar þakkir. ÁRNAÐ HEILLA Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Árna Pálssyni Söðulsholti, ungfrU Oddný Kristj ánsdóttir FáskrUðarbakka og Guðjón Viggósson Rauðanesi. Heimili þeirra verður að Rauða- nesi Borgarfirði. LITL/I KROSSGATAN t % * jrr 3 f 3- 8 9 Hj'" m H':' • ¦/«' iS , j" Bj'L- : c» ¦—*¦ ¦ Lárétt: 1. á húsum, 7. hás, 8. flát, 9 .spil, 10. reka fram, 11. vafa, 13. tengir vöðva, 14 ósam stæðir, 15. áburður, 16. spíra, 17. í kögglúm. Lóðrétt: 1. á lit, 2. á hurð 3. varðandi, 4. slóð, 5. ðláta, 6. fangamark, 10. hitunartæki, 11. einstaka, 12. Afríkumenn, 13. vann éið, 14. hljóða, 15. fanga mark, 16. bardagi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.