Vísir - 02.10.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 02.10.1965, Blaðsíða 12
12 V1 S.I R . Laugardagur 2. október 1985« KAUP-SALA KAUP-SALA FIS^AP OG FTIGLAR Stærsta úrvalið, lægsta verðið. — Hef allt tíl fiska- og fuglaræktar. Fiskaker: 6 lftra 150 kr., 17 lítra 250 kr., 24 litra 350 kr. - Fuglabúr: cFrá 320 kr. - Opið kl. 5-10 e. h. Hraunteig 5, sími 34358. — Póst- sendum. GULLFISKABÚÐIN AUGLYSIR Nýkomið gott úrval af fuglum og fiskum. Fiskabúr, fuglabúr hamstra búr og búr fyrir skjaldbökur. Vatnagróður, gott meðal við fiskasjúk- dómum. Fiska- og fuglabækur fyrir byrjendur. Mikið úrval af fiskafóðri, fuglafræ, vítamín o.fl. Póstsendum. — Gullfiskabúðin Barónsstíg 12 BÍLAVARAHLUTIR Bílavarahlutir I ýmsar gerðir bifreiða. Seljum i stykkjum Chevrolet '54 og '55 einnig í Ford '54, 21-salan, bflahlutir Skipholti 21. simi 12915.______________________________________________^^ ÓDÝR FATNAÐUR Kjarakaup á lítið eitt gölluðum kápum og eldri gerðum. Ennfremur regnkápur á dömur 1 flestum litum. Sjóklæðagerð lslands Skúla götu 51. SJÓSTAKKAR — REGNTREYJUR Til sölu ódýrir sjóstakkar og regntreyjur. Sjóklæðagerð Islands Skúlagötu 51____________________^^.^^^^^^^^^^^^^ BÍLL — SKÚLDABRÉF Vil kaupa bíl (helzt jeppa) gegn greiðslu með skuldabréfi. Uppl. í sfma 23395_kl._9—18 v.d. SKODA 1000 '65 — TIL SÖLU Verð samkomulag. Skipti koma til greina. Sími 16193. VÖRUBÍLL — TIL SÖLU 6 tonna Volvo-vðrubifreið, árgerð 1955, til sölu. Bifreiðin er með vökvastýri, tvöföldu drifi og St. Poul-sturtum. — Hagkvæmt verð ef samíð er strax. Uppl. i síma 1 35 56. ' Nýleg harmonikka til sölu, selst odýrt. Uppl. i síma 36426 kl. 8-10. KAUP-SALA Góð þvottavél með þeytivindu er til sölu. Verð kr. 4000. Uppl. í sjma_ 16376___________________ Haglabyssa og riffill til sölu á Eiríksgötu_17_niðri_____________ TU sölu Chevrolet '52. Uppl. í síma 30585.____________________ Pedigree barnavagn til sölu tvi- litur, einnig stór og falleg brúða. Símj 35169.____________________ Leðursaumavél og saumavél f skáp til sölu. Sími 38426. OSKASTKEYPT Kaupum hreinar léreftstuskur, hæsta verði. Ofsettprent h. f. Smiðjustig 11 sími 15145.________ Óska eftir vel með förnum Pedi gree barnavagni. Uppl. í síma 21977 eftir kl. 5 HlfSNÆÐI HÚSNÆÐE ÍBÚÐ — ÓSKAST 2ja herb. íbúð óskast Aðems tveir í heimíli. Algij6r reglusemi. Sfmi ¦12319_________,______________________________________________ -¦- ----------_—------------- , -........------------------- ----------......... ... , i n Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði til leigu í Kópavogi Uppi. í sfma 23395 kl. 9-18 v. d. ÍBÚÐ — ÓSKAST 3 herb. íbúð óskast til leigu strax. Þrennt í heirnili. Mikil mánaöar- greiðsla. Simi 4-1091. Vil kaupa vel með farinn notað- an barnavagn. Uppl. f'sfma 30234 mill kl. 2 og 6 f dag.____________ Þrísettur klæðaskápur óskast. Uppl. í síma 24795. Framruða óskast í Nash '51. Uppl. í síma 31036.J___________ Honda óskast keypt Sími 40272 Óska eftir fataskáp einriig eru til söíu kerrupokar á sama<stað. Uppl. f sfma 34462. Barnavagn óskast, vel með farinn. Uppl. í sima 23123 frá kl. 13-18 í dag.___________________________ BflskúrshurS óskast Sími 33677. ÓSKASTALEIGU Einhleypur maður um' fertugt óskar eftir herb. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 10727 næstu daga. _, _______ Hjón með 5 ára telpu óska eftir fbúð -rtrax. Sími 16720. Einhleypur maður um fimmtugt, óskar eftir herb. helzt forstofuherb. Reglusemi og góð umgengni Uppl. f sfma 32961. ______________ Halló. Reglusöm stúlka með barn er á götunni óskar eftir 1 herb. og eldhúsi eða eldhúsaðgangi, helzt sem næst Laufásborg. Til greina getur komið einhver fyrirfram- greiðslá og barnagæzla. Uppl. í síma 31453 eftir kl 8 á kvöldin. TIL SÖLU Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur á börn og fullorðna. Simi 14616._____________________ Sflsar. Útvegum sílsa á margar teg. bfla, ódýrt - fljött .Sími 15201 eftir kL 7. Til sölu svefrtbekkir, hansaskrif borð, stóll, transistor útvarpstæki (lítið), transistor plðtuspilari (Phil ips), ferðaritvél (Kolibri), vandaður gítar i tösku, bekkir hentugir sem sætj við hljóðfæri, fluorcent lampi (Philips), rafmagnsofn, handmálað- ur vasi o. fl. Til sýnis og sölu kl. 8—10 e h. að Bergþðrugötu 2 jarð- hæð neðsta bjalla._________j_____ Mótattmbur til sölu. Sfmi 36073. Stofuskápur rrieð gleri og horn- Iampi með skáp t'il sðlu. Sfmi 21661 __ TH sölu vel með farinn Pedigree barnavagn, dökkblár Uppl. í slma 34107. ATVINNA í BOÐI Kona eða stúlka óskast á fá- mennt sveitaheimili á Austurlandi. Má háfa með sér barn. Uppl. á dag inn í síma 12698. Lítið notað gólfteppi, stærð 2,25x 3 m til sölu. Seist ódýrt. Sími 16001. Passap prjónavél til sölu. Ónot- uð. Uppl. í sfma 22841. /'V Dragt og kjólar nr. 38-40 til sölu Tækifærisverð. Blönduhlíð 19, efri hæð. Hoover þvottavél með bandsnú- inni vindu, vel með farin, til sölu. Verð kr. 3000. Sími 12599. Nokkrar stúlkur óskast nú þeg- ar. Kexverksmiðjan Esja Þverholti 13. ________ Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í söluturrii. Tvískiptar vaktir. Upþl. í síma 32984 kl'. 7-9 í kvöld._____ 2 duglegir piltar á aldrinum 17- 21 árs geta fengið atvinnu Uppl. Hverfisgötu 16A kl. 1-4 í dag og 9-12 f.h. á morgun. Stofa og eldhús eða 2 herb. ósk ast. fyrir mæðgur, barnagæzla og húshjálp kemur til greina. Sfmi 10679.___________________ __ Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. fbúð. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomúlagi. Uppl. | Í_íma_i7165 daglega. I Námsmaður óskar eftir forstofu j herb. með innbyggðum skápum. Helzt nálægt Landspitalanum. I UPPI- f síma 30565 M. 4.7.______ Herbergi óskast, helzt 1 Austur- : bænum. Uppl. f sfma 12505. Einhleypur maður í göðrí stððu óskar eftir 2-4 berb fböS. S&ni 23252 eftir kl. 2 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla 30-40 þús. kr. Uppl. f síma 13151______________ Óska eftlr 2-3 herb. fMð, 3 f heimili barnlaust. Uppl. 1 síma 32415 TILLEIGU Bílavarahlutir. Eigum hurðir á Til sölu Blaupunkt rad'iogrammo y^r'JerSÍr^flaTll saÍáTBfla! í6*2i UppL f síma 57555' hlutir Skipholti 21 sfrm 12915. _ j Harmonikkur 32 og 80 bassa óskast Rafsuðuvél. Til sölu lítil rafsuðu vél, er sýður mest 90 amper. með öllu tilheyrandi til að rafsjóða byngt 17 kg. Sími 51157._________ til sölu. Gítarmagnari keyptur á sama stað. Sími 34036. Til sölu er gamall klæðaskápur oi? gamalt skrifborð o.fl. á Egils- "ötu 20 eftir kl. 2 f dag. Sími ^Oð. Einnig óskast gamalt bað- ker eða gallað til kaups. ______ Lítill ísskápur til sölu eða f skipt um fyrir annan stærri. Sfmi 14659 Lítið nýtt Philips ferðasegul- bandstæki til sölu. Barmahlíð 44. Sími 10407. Hafnarfjörður. Til sölu Ped'igree barnakerra með skermi. Kr. 1000. og burðarrúm kr. 250. Sími 51603 Notuð Miele þvottavél til sðlu. Uppl. f síma 10315 frá kl. 9-6 dag- 'ega. B.T.H. þvottavél með strauvél til sölu. Uppl. í síma 33343_________ TH sölu barnarúm (rimla), lítil bókahilla, Hoover ryksuga, minni gerð. Einriig ný ensk kvenkápa. Stórt númer. Uppl. f síma 17875 1 Til sölu barnakojur og barna- stóll. Uppl. i sfma 40193 eftir kl. 6 Vegna brottflutnings selst svefn herbergissett, stofusett o.fl. Allt sem nýtt. Uppl. Hávallagötu 1, kj. (Garðastrætismegin) kl. 2-6 f dag. Karlmannsreiðhjól til sölu Sfm'i 16469. ATVINNA ÓSKAST Kvöldvinna óskast. 18 ára skóla stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin barnagæzla kæmi til greina, til- boð sendist blaðinu merkt: „Kvðld- vinna" Ráðskona. Kona með 2 ung börn óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimili f Reykjavfk. Tilboð sendist biaðinu fyrir 8. þ.m. merkt „Ráðs- kona." _ ____ Ung kona með 3 börn óskar eft 5r vinnu. Uppl. f sfma 23998. Vanur meiraprófsbifreiðastjóri óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 32960. j Háskólastúdent óskar eftir herb. i Há leiga í boði. Reglusemi og góðri I umgengni heitið. Sfmi 36870______ Stórt forstofuherbergi eða 2 | minni, með snyrtiherb. óskast nú j þegar sem næst miðbænum. Morg- ! unkaffi æskilegt. Sími 16590.____ 2 unga menn utan af land'i vant- ar herb. strax. Reglusemi og góðri ! umgengni héitið. Uppl. í síma ! 23820 kl. 5-7 f kvöld. ] Mæðgur vantar 1 stórt herb. eða I 2 minni og eldhus eða eldunarpláss i Nokkur húshjálp kemur til greina. ; Uppl. f sfma 10738 eftir kl. 7 á : kvöldin. ______________________ íbúð óskast. Tvær mæðgur sem i báðar vinna úti óska eftir 2 herb. i íbiíð til leigu. Uppl. f síma 33822 | Barnlaus hjón óska eftir íbúð ; sem fyrst Fyrirframgreiðsla eft'ir • samkomulagi. Sími 17107. i=--------------------------------------------------------- ! Tækniskólanemi óskar eftir lít- j illi íbúð, helzt á nágrenni Tækni- i skóIans.Tvö í heimili. Fyrirfram- i greiðsla ef óskað er Sími 17107 Miðstöðvarketill með tilheyr- andi til sölu. Stærð um 3 ferm. Uppl. _K_p_askj_lsvegi_7. Tll sölu nýr barnavagn. Uppl. á Hverfisgðtu 100 eftir kl. 3. TU sölu barnavagn og krómuð barnakerra, hægt að leggja vagn- inn og grindina saman. Uppl- f sfma 38378. ,25 og 50 lítra fiskabúr ásamt karlmannsreiðhjóli til sölu. Sími 16079 Til sölu Körting útvarpstæki, sýn ingarvél og ný vinda á Rafha þvottavél. Sörlaskjól'i 4 eftir kl. 2 1 dag. Simi 13119. ' Maður um fimmtugt óskar eftir vel launuðu starfi eftir kl. 5 á daginn og um helgar. Vanur pen- ingaumsjá og heiðvirður á allan máta. Tilboð merkt: „Starf 6277" sendist strax til blaðsins.________ Stúlka með góða framhalds- menntun Öskar eftir starfi siðari hluta dagsins Uppl. í síma 21573. Stúlka með Samvinnuskólapróf óskar eftir vinnu hálfan daginn er vön sfmavörzlu og skrifstofustörf um. Uppl. í síma 20426 kl. 5-7 í dag ____'_____ BARNAGÆZtA ¦ Tek börn í gæzlu alla virka daga sím; 21962 Til leigu í fiskverkunarstöð okk ar á Kirkjusandi húspláss ca. 650 ferm á 5. hæð. Vörulyfta. Tilvalið fyrir léttan iðnað eða vörugeymslu. Jflpiter h. f. Marz h. f.__________ 2 herb. íbúð 80 ferm. í Háaleitis- hverfi til léigu nú þegar í 1 ár. Fyrirframgreiðsla. Tilboð er greipi fjölskyldustærð sendist augl.d. Vís is fyrir n.k. mánudagskvöld merkt ,,__5ð___gengni_62'70¦', Verkstæðispláss til trésmíði eða annars fil leigu. Ca. 75 ferm á jarð hæð og 35 ferm. á neðri hæð.'Sími 50526. 2 herb. fbúð til leigu. Uppl. í síma 17628 frá kl. 2-4. Til leigu stór stofa og eldhús á bezta stað í bænum. Æskilegt að leigjandi taki að sér barnagæzlu og smá húshjálp. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt: „S 5'l97." Bflskúr til leigu við Öldugötu nú þegar. Sím'i 13053 kl. 8-10 á kvöld in. _____ Til leigu 3 herb í rishæð í mið- bænum. Reglusemi áskilin. Sími 14675 eftir hádegi.___________ Ibúð til leigu. 4 herb. og eldhús. Uppl. kl. 5-7 í dag í síma 35854 Til leigu góð íbúð á góðum stað í bænum Uppl. í síma 13930_____ Dömur athugið Megrunarnudd með leikfimi og matarkúr, nýr flokkur að byrja. Uppl. í síma 15025 daglega kl. 13-15. Snyrtistof an Víva 1-2 herb. og eldhús óskast. Ein- hver húshjálp einu sinni í viku kæmi til greina. Uppl. í sima 23983. 2 ungar reglusamar stúlkur óska eftir herb. helzt í Hlíðunum. Uppl. f síma 10654 og 13828__________ Herbergi óskast, helzt í Vestur- bænum Simi 17085 eftir kl. 7. Ungur piltur utan af landi óskar eftir herb. Reglusem'i og góðri um gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl í síma 38213. Cska eftir að kaupa litla ibúð, mætti þarfnast lagfæringar 100-150 þús. kr. utborgun. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudag merkt: „Ibúð 550" TAPAÐ - FUNDID Hvftur högni tapaðist frá Skafta- hlfð 3. Finnandi vinsamlegast hringi i síma 24917. HREINGERNINGAR Hretagerningafélagið. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Sfmi 35605. Teppl og húsgögn hreinsuð fljótt og vel. Sími 40179._____________ Vélahreingeming og handhrein- gerning. Teppahreinsun, stólahreins un. Þörf sími 20836. Hreingerningar, gluggahreinsun vanir menn, fljót og goð vinna. Simi 13549. Vélhreingernlngar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif h.f. Símar 41957 og 33049.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.