Vísir - 02.10.1965, Side 13

Vísir - 02.10.1965, Side 13
V1 S IR . Laugardagur 2. október 1965. 13 BARNAGÆZLA Tek að mér að gæta barna á daginn. Hringið í síma 19137. HEIMILISTÆK JA VIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi olíukyndinga og önnur heimilis- tæki. Rafvélaverkstæðið H. B Ólafssofi. "umúla 17, sími 30470. TEPPA OG HÚ3GAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreingerningar. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Nýja teppahreinsunin Sími 37434. VINNUVELAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinbora — Vibratora — Vatns- dælur. — Leigan s.f., sími 23480. HITABLASARAR — TIL LEIGU Til ieigu hitablásarar, hentugir í nýbyggingar o. fl. Upplýsingar á kvöldin í síma 41839. MOSKVITCHVIÐGERÐIR Viðgerðir á Moskvitch og Volgu. Suðurlandsbraut 110, sími 37188. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ Tökum alls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsla. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Skyrtan, Hátúni 2. Sími 24866. ÞJÓNUSTA Mosaik. Tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fólki um litaval o. fl. Simi 37272. Raflagnir — Raftækjaviðgerði.r Tökum að okkur raflagnir í fbúðar hús, verzlaniT verksmiðjur o. fl. Ennfremur önnumst við viðgerðir á mörgum tegundum heimilistækja Rafröst h.f., Ingólfsstræti 8, sími 10240. Gerj við saumavélar og ýmislegt fleira. Kem heim. Sími 16806. Rafn-.agnsleikfangaviðgerðir Öldugötu 41 kj. götumegin. Tökum að okkur að rennuhreins anir og þéttingar ennfremur þök og bætingar og sprungur. Sími 21604 eða 21349. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur utan og innanhússviðgerðir. Hreins um rennur og glugga. Vanir menn vönduð vinna. Sími 20806. Heimavinna. Kona vön sauma- skap óskar eftir vinnu (Iagersaum) Uppl. i sima 24613. LOFTPRES SUR — TIL LEIGU Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar. Ennfremur holræsi. Sími 30435. — Steindór Sighvatsson. Húseigendur. Hreinsum miðstöðv arkerfið með undraefnum, enginn ofn tekinn frá. Nánari uppl. í síma 30695. JARÐÝTUVINNA Jarðýtur til leigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. Vélsmiðjan Bjarg h.f., Höfðatúni 8. Símar 17184.14965 og kvöldsími 16053. FAST FÆÐI Seljum fast fæði frá 1. október n. k. Skólafólk og aðrir, sem vilja notfæra sér þjónustu okkar hafi samband við okkur sem fyrst. KJörgaTðskaffi, Kjörgarði .sími'* 22206. MÖSAIK — FLÍSALAGNIR Get bætt yi^, mig mosaik og flísalögnum. Sími 24954 efir kl. 6 á fcvöldin. BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum. Bílastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520. HÚSBYGGINGARMENN OG HÚSEIGENDUR Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur f veggjum. Set vatnsþétta húð á sökkla og á rök kiallaragólf. Notum hin heimsþekktu Neodon þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fag- mönnum. Sími 10080. — Geymið auglýsinguna. Gólfteppahreinsun. FuIIkomin þjónusta. — Hreinsun h.f. Bolholti 6. Sími 35670 FÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands fer á sunnu- dag, öku- og gönguferð um Stóra- Kóngsfell og Þríhnúka. Farið frá Austurvelli kl. 9Y2. Farmiðar seld ir við bílana. KENNSLA Kenni þýzku, algebru, rúmfræðii eðlisfræði o.fl. Les með skólafólki, „Principles of Mathematics", „Sec ond Year Latin“, „Eksamensopgav- er“ o. fl. — Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áður Weg) Grettisgötu 44a. Sími 15082. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu, vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól börur, sekkjatrillur o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan,! Skaftafelli við Nesveg Seltjarnarnesi. —-■■-:---r- — r ------------r-TT ,1 r-TTT-■:.■■■= I RAFGEYMAEÍGENDUR Orðsending til allra sem eiga rafgeyma í hleðslu hjá okkur. Vinsam-j legast sækið þá hið allra fyrstc.. Hleðslustöðin Pólar Þverholti ÍSÍ Kenni vélritun, uppsetningu og frágang verzlunarbréfa. Kennt í fá mennum flokkum einnig einka- timar. ^Ný námskeið að hefjast Innritun og allar nánari uppl. I síma 38383 á skrifstofutíma. Rögn valdur Ólafsson Mjóstræti 2. M ATVINNA ATVINNA Bréfaskóli S.Í.S. Nú er að byrja bezti tíminn til heimanáms Kynnið yður upplýsingabækling skólans, sem lýsir 30 námsgreinum hans. j Pant'ið námskeið í dag og yður verða send námsgögnin samstundis Síminn er 17080._________________ ökukennsia, hæfnisvottorð. Sími 32865. jj HANDLAGNIR MENN Handlagnir menn óskast nú þegar. Létt vinna .Gott kaup. Breiðfjörðs j [ blikksmiðja Sigtúni 7 Sími 35000 og 34492 Takið eftir HANDLANGARI — ÓSKAST Vantar strax röskan mann til að handlanga fyrir múrara, góð að- staða, gott kaup. Sími 13657 eftir kl. 7 á kvöldin. HAFNARFJÖRÐUR SNIÐKENNSLA Sniðkennsla hefst 11. þ. m. Innritun og uppl. í síma 51708. Steinunn Friðriksdóttir AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Laugarnesbúðin, Laugarnesvegi 52. Sími 33997. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Afgreiðslustúlka óskast allan daginn. Árnabakarí, Fálkagötu 18. Sími 15676. SENDISVEINN — ÓSKAST strax, helzt allan daginn. Málning og járnvörur, Laugavegi 23. SÖLUTURN — STÚLKA Heiðarleg og reglusöm afgreiðslustúlka óskast í sölutum. Vaktavinna. Uppl. I síma 19118. BRAUDHUSIÐ SNACK BAR Laugavegi 126 . S. 24631 ÚTBÚUM: 10—20 manna brauðtertur. Skreytum einnig á stálföt. Einnig smurt brauð. 1/1 sneiðar og 1/2 sneiðar. Kaffisnittur - Cocktailsnittur í afmælið í giftinguna í fermingarveizluna. PANTIÐ TÍMANLEGA Laugordalsvöllur Síðasti leikur ársins á Laugardalsvelli fer fram á morgun, sunnudag, kl. 3. Þá keppa til úrslita AKRANES Komið og sjáið mest spennandi leik ársins. Hvor sigrar? K.R. Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 75.00 Stæði — 50.00 Barnamiðar — 15.00 Mótanefndin Nómskeið í bókíærslu og vélrifun hefst í byrjun október. Kennt í fámennum flokkum. Get lánað nokkrar ritvélar. — Inn- ritun fer fram að Vitastíg 3, 3. hæð, daglega Til viðtals einnig í síma 22583 dagl. til kl. 7 e. h. og í síma 18643 eftir kl. 7. Sigurbergur Ámason. Atvinna Viljum ráða slúlkur pg karlmenn til iðnaðar- '’Starfa.nTippk hjá- verkstjóranum. : Íml2 .úiöc' lÍJ osm Íl 1UX( _____________CUDOGLER H/F, Skúlagötu 26 íbúð til sölu Til sölu 4 herb. efri hæð á góðum stað í Suð- urbænum í Hafnarfirði. Uppl. í síma 50014. Stúlkur — Konur Stúlkur eða konur óskast, ein í eldhús, þarf að geta smurt, vaktaskipti, og tvær við af- greiðslu, einnig vaktavinna. Uppl. á staðnum og í síma 13628. RAUÐA MILLAN, Laugavegi 22 tilliynning Vegna flutninga að Lágmúla 9 verður vöru- afgreiðsla vor lokuð mánudaginn 4. október. BRÆÐURNIR ORMSSON H/F Sími 38820 Verkamenn Verkamenn óskast í byggingarvinnu. — Sími 33732. Stór ryksuga Til sölu stór Nilfisk ryksuga, notuð, hentug fyrir vinnustofur eða samkomuhús. Uppi. í síma 20580 kl. 9—10 og 16—18 næstu daga.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.