Vísir - 02.10.1965, Side 14

Vísir - 02.10.1965, Side 14
14 V í S.I R . Laugardagur 2. október i»65. GAMLA BfÓ 1M75 TÓNABÍÓ NIKKI Skemmtileg og spennandi Walt Disney-litkvikmynd tek- in í óbyggðum Kanada. Jean Coutu Emile Genest Sýnd kl. 5 7 og 9 AUSTURBÆJARBfÓ D384 Heimsfræg stórmynd- Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl 5 og 9 STJÖRNUBlÓ ll936 ÍSLENaKUR TEXT! Grunsamleg húsmóðir Þessi vinsæla kvikmynd verð ur sýnd um helgina vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍÓ 16444 Simi 31182 ISLENZKUR TEXTI Náttfata-partý Fjörug ný músik- og gaman mynd 1 litum og Panavision með: Tommy Klrk og Annette Sýnd kl. 5, 7 og 9 WÓDLEIKHÖSIÐ Leikflokkur'inn „Brinkmann American Theatre Group" Sýning á litla sviðinu í Lindar- bæ 1 dag kl. 16. Járnhausinn Sýning I kvöld kl. 20 Eftir syndafallið Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin trá kl. 13.15 til 20 Sfmi 1-1200 Ævintýri á göngufór Sýning í kvöld kl. 20.30 Sú gamla kemur i heimsókn Sýning sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan : Iðnó er opin frá kl. 14. sími 13191. AUGLÝSING í VlSI eykur viðskiptin Víðfræg og snilldarvel gerð, ný amerfsk sakamálamynd, gerð af hinum heimsfræga leik- stjóra Anatole Litvak. Sophia Loren Anthony Perkins Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. B ALLETT V ORUR .gim lili iblr Táskór og æfingaskór frá GAMBA og FREED. Stretch-nylon búningar fyrir BALLEl og LEIK- FIMl frá DANSKIN og LASTONET. Smábarnafatnaður Snyrti -og gjafavör- ur —Kvensokkar Leikföng VERZLUNIN REYNIMELUR Bræðraborgarstig 22 Sími: 1-30-76 LAUGARÁSBÍÓ32Ö75 Q9P ÓLYMPÍULEIKAR f TOKIÓ 1964 Stórfengleg heimildarkvik- mynd í glæsilegum litum og cinemascope af mestu fþrótta- hátíð er sögur fara af. Stærsti kvikmyndaviðburður ársins. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4 KÓPAVOGSBÍÓ 41985 ÍSLENZKUR TEXTI (The Ser'ant) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný, brezk stórmynd, sem vakið hefur mikla athvgli um allan heim — Tvímælalaust ein allra sterkasta kvikmynd, sero hér hefur verið Sýnd. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð bömum. HASKÓLABIO Likið sem hvarf (La chambre ardente) Einstaklega spennandi og dular full frönsk mynd með dönskum texta. Aðalhlutverk: Najda Tiller Jean-Claude Brialy Perrette Pradier Slótursala Sláturfélags Suðurlands, Laugavegi 160, verð- ur lokuð mánudaginn 4. október. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS NÝJA BÍÓ 11S544 Korsikubræðurnir (Les Fréres Corses) Óvenjuspennandi og viðburða- hröð frönsk-ítölsk Cinema- Scope litmynd í sérflokki, byggð á skáldsögu Alexandre Dumas. Geoffray Home Valerie Lagrange Gerard Barray Danskir textar - Bönnuð bömum Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJARÐARBIO Simi 50249 Maðurinn frá Rió Spennandi ný frönsk saka- málamynd í iitum með íslenzk- um texta. Jean-Paul Belmondo Sýnd kl. 6.50 og 9 Bönnuð bömum. Iðnskólinn i Reykjavik Bakaranóm — Forskóli Verklegt forskólanám í bakaraiðn hefst í Iðn- skólanum í Reykjavík hinn 15. október. Um- sóknir um námsvist þurfa að berast fyrir 10. október. Umsókn um námsvist og nánari upplýsingar verða látnar í té í skrifstofu skólans til 10. október, á venjulegum skrifstofutíma. Iðnskólinn í Reykjavík Landssamband bakarameistara Aðstoðarlæknisstaða Staða 2. aðstoðarlæknis við Stlysavarðstofu Reykjavíkur er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. desember n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist yfirlækni Slysavarðstof- unnar fyrir 10. nóvember n.k. Reykjavík, 1.10. 1965. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Jeppi til sölu Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðu- múla 14 er til sýnis og sölu Willys jeppi 1946 í mjög góðu standi. Upplýsingar á staðnum. Tilboð sendist Skúla Sveinssyni, varðstjóra, fyrir 8. október n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. október 1965. Verkamenn Verkamenn óskast. Langur vinnutími. Uppl. hjá verkstjóra. JÓN LOFTSSON H/F, Hringbraut 121. Framcíreikstur í myrkri utan þéttbýlis Sá. sem fram hjá ætlar, skal geta þeim sem á undan fer, merki (blikljós) og aka síðan með lág ljós (mynd 1), þar til hann er um 10 metra fyrir aftan hinn bílinn. Þá skal hann tendra háu ljósin og aka þannig fram hjá (mynd 2). Sá, sem á undan fer, skal aka með há ljós þangað til hinn bíllinn er kominn um 10 metra fram fyrir, þá skal hann lækka ljósin (mynd 3) til að blinda ekki þann fremri. Reykjavikurdeild BFÖ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.