Vísir - 05.10.1965, Page 1

Vísir - 05.10.1965, Page 1
■ Framhald ð bls. 6. framleiðsluvörur okkar, bæði um 21% og smjör um 14% . • -i m 'f ■ 55. árg. — Þriðjudagur 5. október 1965. — 226. tbl. TÆKNIBYLTING í MAT- VÆLAIÐNAÐI Vísir ræðir við Ingólf Jónsson landbúnaðarráðherra Marga lögregluþjóna vant■ ar en umsóknirnar eru fáar Lögreglan í Reykjavík hefur nú . umsóknum, en lögreglustjóri sagði, l það takist að fylla hin auðu pláss, ■auglýst eftir lögregluþjónum til að haldið yrði áfram að auglýsa i því hin skyndilega liðsfækkun hái starfa, og er ástæðan sú, að sögn ! eftir mönnum og vonazt til að mjög öllu löggæzlustarfi. lögreglustjóra, að hinir svokölluðu^ 1- --- --- sumarmenn. kennarar, háskóla- I Niourgreiðslur iandbúnaðarafurða Obrevttar frá því í fyrro menn og fleiri eru að hverfa á ný til sinna föstu starfa. Ekki hefur enn borizt mikið af Vísi hefur borizt greinargerð um nokkur atriði verðlagningar landbúnaðarafurða frá nefnd þeirri sem verðlagninguna ann- aðist samkvæmt bráðabirgða- lögum þar um. í greinargerð þessari kemur fram, að ríkissjóður lækkar smásöluverð nokkurra landbún- aðarafurða með beinum niður- greiðslum. Þær þýðingarmestu eru þessar. Nýmjólk er greidd niður um kr. 4.72 á lítra, dilka- kjöt um kr. 17.30 á kg. og smjör um kr. 84.96 á kg. tar sem nið- urgreiðslur ríkissjóðs eru ó- breyttar frá því í fyrra orsakar hækkpnina til bænda á verði landbúnaðarafurða hlutfallslega hærri hækkun smásöluverðs. Hækkun afurðanna til bænda nam alls 11.2% á þessu hausti. Hins vegar hækkar mjólkin í — Ég er sannfærður um að það hefur mikla þýðingu fyr- ir okkur Islendinga að taka þátt í alþjóðlegum vörusýn- ingum, svo sem matvæla- sýningunni sem nú stendur yfir í Köln. Þannig komst landbúnaðarráðherra Ingólf- ur Jónsson að orði í viðtali við Vísi í morgun. Blaðið átti tal við Ingólf um för hans á þessa stærstu matvælasýn- ingu álfunnar, en hann kom til landsins frá Þýzkalandi á sunnudagskvöldið. UPPLÝSINGAR OG KYNNING. — Á þessari matvælasýningu f Köln var fjölmargt athyglis- vert að sjá, sagði ráðherrann. Var það ekki sízt svo fyrir okk ur íslendinga, vegna þess að margt getum við lært af stærri þjóðunum í þessum efnum þar sem matvælaiðnaðurinn er orð inn háþróaður. Islenzka deildin var ekki stór í sniðum, en þar var þó rými til þess að sýna ýmsar helztu Ingólfur Jónsson ráðherra landbún.-, sjávarafurðir og nið- ursuðuvörur. Forstöðumenn sýn ingardeildarinnar, þeir Gunnar Friðriksson forstj. og Már Eífs- son hagfræðingur lögðu fflsa mikla áherzlu á að veita upp- lýsingar um útflutnmgsfinnu okkar og dreifa upplýsœgahaakl ingum til þeirra inrrffytSenda sem þarna voru komnir. Það er sjálfsagt að taka þðtt í slíkúm vörusýningum, vegpa þess að þarna eru komnir ksop endur frá fjölmörgum löndnm ESdflaugcsriíksin við Hogalorg Geimferðasýningin i byggingu jj Eðlisfræðistofnunarinnar var ~ opnuð almenningi i gær. Otl - fyrir húsinu hefur verið komið $ upp hei jarr.iiklu íikani af eld- ' flaug, og á það að vera eins konar tákn sýningarinnar. — . Myndin er af eldílauginni. Sýn- ý ingin, sem heitir: „Út í geim-1 inn“ er opin kl. 14—22 daglega ■ til 15. október og kl. 14—19 á - laugardögum. Klukkan átta á j , kvöldin verða sýndar kvikmynd- ir á sýningunni. Hefur mikil a vinna verið lögð í að koma sýn- * ingunni upp. — (Ljósm. Vísir £ B.G.). I KINMSLUiÓKAVERTÍÐIN í FULLUM GANGI Gagnfræðaskólar borgarinnar byrjuðu fyrir nokkru og Menntaskólinn er nýbyrjaður. Um leið hafa ýmsir sér- skólar teklð tll starfa. Eru þessir dagar miklir vertíðardagar fyrir bókabúðir þær, sem hafa skólabækur til sölu. Liggja frammi stórir staflar af kennslubókum á mörgum tungumálum og unga fólkið kemur f búðimar með langa innkaupalista. Þessi mynd var tekln £ morgun i einni bókabúðinni, þar sem nokkrir ungir menn : voru að velja sér kennslubækur til að „skemmta“ sér við í vetur. (Ljósm. Vísis B.G.) . Verður þetta metár / síldinni? Ekkerí lát á hrotunni — 54.700 mál og tunnur í gær og nótt Samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskifélags íslands höfðu um þessa helgi borizt á land 2,347. 000 mál og tunnur, sem er svip- að magn og á sama tíma í fyrra, þegar aflinn var orðinn 2.523. 758 mál og tunnur. Ef síldarafl inn fyrir sunnan land er talinn með, er síldarafli þessa sumars orðinn mun meiri en á sama tíma i fyrra. Síðasta ár var met ár í síldveiðunum. Síldarhrotan fyrir austan hef ur staðið yfir í tvær vikur og virðist ekkert lát ætla að verða á henni. í vikunni, sem leið, varð sildaraflinn 247 þúsund mál og tunnur, en var 90 þús. mál í sömu viku í fyrra. Alls hefur verið saltað í 330.810 tunnu á móti 347.062 tunnum í fyrra, og fer nú að nálgast, að saltað hafi verið upp í gerða samninga. Söltun er í fullum gangi á öllum stöðvum fyriraust an. Frystar hafa verið 18.208 tunnur, og brædd hafa verið 1.998.416 mál á móti 2.140.527 málum í fyrra. Síðasta sólarhring var ágæt- veiði og fengu 52 skip samtals 54.700 mál og tunnur. Voru færri skip á veiðum en síðustu daga, m. a. vegna erfiðleika 1 sambandi við löndun. Bezta veð ur var á miðunum, en svarta þoka dró nokkuð úr veiðinni. Skipin veiða síldina á sömu mið um og undanfama daga. 0

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.