Vísir - 05.10.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 05.10.1965, Blaðsíða 13
V1SIR . Þriðjudagur 5. október 1965. 13 ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrEerivélar, rafkerf; ollukyndinga og önnur heimilis- tæki. Rafvélaverkstæðið H. B. Ólafsson, ' ^umúla 17, sími 30470. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ Tökum alls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsla. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Skyrtan, Hátúni 2. Sími 24866. LOFTPRESSUR — TIL LEIGU Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar. Ennfremur holræsi. Sími 30435. — Steindór Sighvatsson. JARÐÝTUVINNA Jarðýtur til leigu. Tökum að okkur minni og stærri verk. Vélsmiðjan Bjarg h.f., Höfðatúni 8. Símar 17184 . 14965 og kvöldsími 16053. FAST FÆÐI Seljum fast fæði frá 1. október n. k. Skólafólk og aðrir, sem vilja notfæra sér þjónustu okkar hafi samband við okkur sem fyrst. Kjörgarðskaffi, Kjörgarði ,sími 22206. MOSAIK — FLÍSALAGNIR Get bætt við mig mosaik og flísalögnum. Sími 24954 efir kl. 6 á kvöldin. ÞJÓNUSTA Mosaik. Tek að mér mosaiklagn ir og ráðlegg fólki um litaval o. fl. Sfmi 37272. Raflagnir — Raftækjaviðgerði.r Tökum að okkur raflagnir f fbúðar hús, verzlani’- verksmiðjur o. fl. Ennfremur önnumst við viðgerðir á mörgum tegundum heimilistækja Rafröst h.f., Ingólfsstræti 8, sfmi 10240. Gerí við saumavélar og ýmislegt fleira. Kem héim. Sími 16806. Rafmagnsleikfangaviðgerðir Öldugötu 41 kj. götumegin. Tökum að okkur að rennuhreins anir og þéttingar ennfremur þök og bætingar og sprungur. Sími 21604 eða 21349. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur utan og innanhússviðgerðir. Hreins um rennur og glugga. Vanir menn vönduð vinna. Sími 20806. Heimavinna. Kona vön sauma- skap óskar eftir vinnu (lagersaum) Uppl. f sfma 24613. BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum. Bílastilling, riafnarbraut 2, Kópavogi. Sfmi 40520. HÚSBYGGINGARMENN OG HÚSEIGENDUR Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur í veggjum. Set vatnsþétta húð á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin heimsþekktu Neodon þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fag- mönnum. Sími 10080. — Geymið auglýsinguna.__ ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu, vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól- börur, sekkjatrillur o. fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg Seltjarnarnesi.______ GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann hf. Hreinsun hf. Bolholti 6 Símar 35607 og 41101. Breytum alls konar herrafatn- aði, saumum eftir máli, ódýr vinna. Sími 15227. Peysur — Pliseruð TERYLENE PILS fyrir telpur hvít og mislit PEYSUR í miklu úrvali fyrir börn og fullorðna EyjBSI með fafriaðinn á fjölskylduna latigaveg 99, Snorrabrautar megin - Sími 24975 KENNSLA Stór íbúð eða einbýlishús óskast til leigu. Uppl. í síma 12494 á skrifstofutíma. Ökukennsla, hæfnisvottorð. 32865. Sími Les með skólafólki reikning, tungumál, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði og fl. og bý undir lands próf, stúdentspróf, verzlunarpróf, tæknifræðinám og fl — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg). Grettisgötu 44a. Sími 15082. Enska, danska, byrjuð að kenna Kristín Óladóttir. Sími 14263. Tungumálakennsla. Þýzka, enska dánska, sænska, franska, spænska, feikningúr, bókfærsia. Skóli Har- aldar Vilhelmssonar, Baldursgötu 10. Sími 18128. ATVINNÁ ÓSKAST Stúlka, vön skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 34321. Kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 36912. Vön hárgreiðsludama óskar eftir vinnu strax. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag merkt: „6465“. .Koi»á;’.'’»^1'“he^l^£^í^prófJ.í8Skar eftir víhnu ffá ’kl. U6 e;h: Márgt kemur til greina. Uppl. í síma 15853. Húseigendur. Hreinsum miðstöðv arkerfið með undraefnum, enginn ofn tekinn frá. Nánari uppl. í síma 30695. Dömur athugið Megrunamudd með leikfimi og matarkúr, nýr flokkur að byrja. Upþl. í síma 15025 daglega kl. 13-15. Snyrtistof an Víva_______________________ Tek að mér að svíða kindahausa hef til sölu sviðalappir. Sogavegi 130. HREINGERNINGAR Gólfteppahreinsun. Fullkomin þjónusta. — Hreinsun h.f. Bolholti 6. Sími 35670 Gluggahreinsun og rennuhreins- un_Sfmi 15787 ________________ Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 11988. _________ Hrelngemingafélagið. — Vanir menn. Fljót og góð vinna. — Sími 35605. ATVINNA í BOÐI Viljum ráða duglega stúlku nú þegar, kaup eftir samkomulagi. — Efnalaug Austurbæjar Skipholti 1 Sími 16346._____________________ Stúlka óskast í sveit á Norður- landi, má hafa með sér bam. Sími 50564. Stúlka óskast við húshjálp á heimili franska sendiherrans í Reykjavík. Uppl. í síma 17621 kl. 10-12 f.h. og 3-6 e.H-.‘________ Stúlka óskast til afgréiðslu- starfa. Uppl. í síma 15692. JAZZBALLETTSKOLINN Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt og vel. Sfmi 40179. Vélahreingeming og handhrein- gerning. Teppahreinsun, stólahreins un. Þörf sími 20836. Hreingemingar, gluggahreinsun vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. Þrif h.f Símar 41957 og 33049. BARNAGÆZLA Tökum ungbörn í gæzlu frá kl. 1 — 6 á daginn. Uppl. í síma 22510 REYNDIR 0G FÆRIR KENNARAR FRÚARFL0KKAR BARNAFLOKKAR UNGLINGAFLOKKAR NEMENDUR INNRBTI SIG SEM FYRST V0N ER Á ÍTÖLSKUM KENNARA TIL SKÓLANS Skírteinaafhending fer fram í dag, frá kl. 1,30— í Alþýðuhúsinu (Ingólfsstrætis megin), efstu hæð BÁRA MAGNÚS — SÍMI 15993

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.