Vísir - 06.10.1965, Blaðsíða 6

Vísir - 06.10.1965, Blaðsíða 6
L V í SIR . Miðvikudagur 6. október 1965. Trillubátaeigendiir S Lítið keyrð dieselvél í trillu. Sanngjarnt verð. Sími 34989 eftir kl. 7 Bíll til sölu ~ Benz árg. '52 — 220 til sölu. Sími 37348 eftir kl 7 í kvöld. íbúð til leigu íbúð við Ásgarð 3 herbergi og eldhús, teppa- lögð til leigu strax. Tilboð sendist Vísi merkt Ásgarður 306 fyrir föstudagskvöld. Til sölu íbúðir í Vesturbænum Glæsilegar 5 herb. íbúðir sem verið er að byggja við Framnesveg 61. íbúðir og sameign verða afh. tilbúið undir tréverk og húsið full- frágengið að utan, Sér hitaveita fyrir hverja fbúð. Teikningar og allar uppl. fyrir hendi á skrifstofunni FASTEIGNASALA Sigurðar Páissonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns Kambsvegi 32. Sími 34472. Byggingumeistarur — Notið P. W. C. plötur til aðlti&áriúsiiiú $$&i í stað bárujárns eða plastdúks. Gefa góða birtu, eru sterkar. Gerið svo vel og skoðið plöturnar. BURSTAFELL byggingarvöruverzlun Réttarholtsvegi 3. Sími 38840. Verkamenn Verkamenn óskast í byggingarvinnu í bæn- um. Sími 34619 og 12370. Útför eiginkonu minnar. JÓHÖNNU HEIÐDAL fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 7. okt. kl. 10,30 f. h. Athöfriinni verður útvarpað. Sigurður Heiðdal Jarðarför eiginmanns míns, GESTS BENEDIKTSSONAR fer fram frá Neskirkju fimmtudaginn 7. okt. kl. 13.30. Blóm afbeðin. Hjördís Guðmundsdóttir. Móðir okkar og tengdamóðir, VILBORG RUNÓLFSDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 7. okt. kl. 2 e.h. Guðrún S. Arnadóttir Gunnar Arnason Þóra Árnadóttir Laufey Arnadóttir Ásgeir Þ. Ólafsson Salmaría Jóhannesdóttir Bjarni Jónsson Valur Gíslason. Samningafundir um kjör borgarstarfsmanna Undanfarna daga hafa farið fram stöðugar viðræður milli samninganefndar borgarsíarfs- manna og Reykjavfkurborgar imi kaup og kjör Héit sátta- semjari Torfi Hjartarson síð- ast sáttaftmd f gær með aðil- um. Tfml tO samninga í þessum efnum er fram til 15. október, en ef samningar hafa ekki tekizt milli aðilanna fyrir þann tima fer máliS fyrir Kjara dóm, sem kveður upp úrskurð um. Tíml til samninga í þessum efnum er fram til 15. október en ef samningar hafa Reykjavíkurborgar. Þotuflug Framhald af bls. 1. Mugtfminn Reykjavík—Glasgow —Kaupmannahöfh er 3% tími og bætist þar við hálftfma viðstaða I Glasgow. Flugtímirm tíl New York er 5Y2 tími. Á þessum leiðum verða fargjöld þau sðmu og hjá öðrum flugfélög- um, sem halda uppi ferðum á þess- nm leiðum en farþegar geta valið um venjulegt ferðamannafarrými og fyrsta farrými, sem er lftið eitt dýrara.. Til síðustu mánaðamóta var á- j ætlun félagsins héðan Giasgow—' Berlfn en íslendingar notfærðu sér ' lftið Berlínarflugið en þeim mun j meira var spurt eftir flugi til Kaupmannahafnar. Hefur nú þegar verið mikið pantað í fyrstu ferð- irnar samkvæmt nýju áætluninni, sérstakjega titiKaupmannahafnar. Guðni H. Arna- son láfinn Guðni H. Arnason, fyrrverandi formaður Trésmiðafélags Reykja- vfkur, andaðist að heimili sínu sunnudaginn 3. október, 45 ára að aldri. Guðni var fæddur í Vest- mannaeyjum, sonur hjónanna Árna Sigfússonar útgerðarmanns og Ólafíu Árnadóttur. Guðni flutti til Reykjavíkur. nam þar trésmíði og stundaði hana sfðan 1949. Formað- ur Trésmiðafélags Reykjavíkur var hann árin 1957-1960. Guðni lætur eftir sig konu, Erlu Unni Ólafsdótt- ur, og þrjú börn. Ekki er á þessu stigi unnt að "segja hver verður árangur samn ingaviðræðnanna en nokkrar vonir eru um að samkomulag náist milli aðila og fer málið þá ekki í Kjaradóm. 1 dag verð- ur serfundur með lögreglu- mönnum en almennur samninga fundur hafði enn ekki verið boð aður f morgun er blaðið fór í prentun. Slysubifreiðin — Framhald af bls. 1. lóðinni var öðrum illa förnum bíl stillt upp við Lækjargötuna rétt hjá húsinu Gimli og þeim þriðja við Hlemmtorg. Er ráð- gert að setja upp tvo bfla til viðbótar. Þessi aðferð mun notuð víða erlendis, að hafa fólki til sýnis bifreiðir sem lent hafa í mjög alvarlegum árekstrum. Er talið að fólk skilji það fyrst þá þegar það sér verksummerkin, hvílík ógn getur fylgt bifreiðaakstri, sérstaklega ef um Blvun við akstur er að ræða. Það mátti sjá það strax í morgun niðri í Aðalstræti, að sýning þessi virð ist vera mjðg áhrifamikil. Ein- staka menn voru líka hneyksl- aðir yfir þessu og fannst það of langt gengið að setja bílinn af Langholtsveginum upp þegar svo stutt var liðið frá slysinu. En svo mikið er víst, að þessi sýning ættí að geta orðið fólki nbkkur viðvörun um það að bif- reiðir eru ekki farartæki sem meðhðhdla m& með Jéttúð, ¦I - I norskri stjórn — | Framh. af bls. 16 tíð með fádæma dugnaði og at orku aðal gistihils og veitinga i hús þessa bæjar. Sonur hennar Haakon gekk f nórska herinn og komst til hárra metorða f honum í seinni heimsstyrjöld- j ' inni. I stríðslok kom hann heim til Svolvær og tók að reka þar i heildsöluverzlun og skömmu síð i ar að taka þátt í stjórnmálum i sem frambjóðandi Hægri flokks | ins. Hann hefur verið Stórþings i maður síðan 1954, en aíltaf bú- settur í Svolvær og er nú ann- ! ar varaformaður Hægri flokks : ins. Atvinna óskasf Ungur maður sem hefur verzlunarskólapróf og nokkra reynslu í skrifstofustörfum hefir verið í Englandi og Þýzkalandi óskar eftir starfi strax. Tilboð merkt — Atvinna 307 sendist Vísi fyrir föstudag. Bílstjóri! Vanur vörubílstjóri óskar eftir atvinnu við akstur. Tilboð sendist fyrir 15. okt. augl. Vísis merkt „Traustur — 644". Starffssfúlka Starfsstúlka Sími 24153 óskast á Hótel Skjaldbreið. íþróttir — Framh. af bls. 2. Keflavík—KR og svo KR— Akranes. „Það er nú einu sinni svo hjá mér," sagði Hannes, „að ég hef alltaf hálfgerðan „prófskrekk", þegar ég geng til leiks. Ég býst við að það verði eins núna". 1 Glasgow hefur dómarafé- lagið þar í borg ákveðið að taka á móti þeim félögum „með pomp og pragt". Margir skozkir dómarar hafa komið hingað undanfarin ár og dæmt og þá stofnað til kunningsskapar við dómara hér og vilja nú þakka góðar móttökur í Reykjavfk. ATVINNAÍ BOÐI Viljum ráða duglega stúlku nú þegar, kaup eftir samkomulagi. — Efnalaug Austurbæjar Slripholtí 1 Sími 16346._____________ Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Uppl. f Tjarnarbar, Tjarnargota 4. Matsveinn óskast á m.s. Heið- rúnu frá Bolungarvfle Uppl. í sfma 17662._________________________ Kona eða unglingsstúlka óskast hálfan eða allan daginn tfl að gæta barna. Sími 19245 eftir H. 7 á kvöldin. \ Stúlka óskast strax til sfnm- vörzlu og léttra skrifstoíustewfa. UppL á Hofteigi 8 n. hæð._______ Kona óskast á sveitaheimili f Rangárvallasýslu, má hafa með sér eitt eða tvö börn. UppL í sfma 10248 í dag og næstu daga. Drengur 12-13 ára óskast á sveita heimili, Skóli fyrir hendl. Sfmi 51307._________________________ Stúlka óskast' tíl starfa f Iðnó. Vaktavinna. Uppl. á staðnum. ::Áí- . ATVINNA OSKAST Kona, sem hefur bílpróf ðskar eftir vinnu frá kl. 1-6 e.h. Margt kemur til greina. Uppl. í sfma 15853. Ung konameð 4 ára dceng óskar eftír ráðskonustöðu sem næst Reykjavík. Uppl. í síma 51432. 18 ára reglusöm stúlka með gagnfræðapróf óskar eftír góðri at vinnu. Verksmiðjuvinna kemur ekki t'il greina. Simi 13798. Stúlka með gagnfræðapróf úr verzlunardeild óskar eftir almennu skrifstofustarfi. Uppl. í síma 18025 Stúíka öskar eftir vinnu hálfan dagin% Helzt við afgreiðslu. Ann- að kefnur til greina. Uppl. í síma 40283;_________________________ Reglusöm ung stúlka með gott gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu. Helzt í miðbænum. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir 7. okt. mérkt: „Atvinna 6035." KENNSLA Les með skólafólki reikning, tungumál, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði og fl. og bý undir lands próf, stúdentspróf, verzlunarpróf, tæknifræðinám og fl — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg). Grettisgötu 44a. Sími 15082. Tungumálakennsla. Þýzka, enska danska, sænska, franska, spænska, reikningur, bókfærsla. Skóli Har- aldar Vilhelmssonar, Baldursgötu 10. Sími 18128. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Símar 19896, 21772 og 35481. FEIAGSLIF S3 I ' K.F.U.M. Skógarmenn K.F.U.M.. Fundur eldri deildar verður í kvöld kl. 8.30 í húsi K.F.U.M. við Amtmannsstfg ¦R I Munið skálasjóð. — Stjórnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.