Vísir - 06.10.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 06.10.1965, Blaðsíða 14
14 VISIR . Miðvikudagur 6. október 1965. i GAMLA BÍÓ M NIKKI Skemmtileg og spennandi Walt Disney-litkvikmynd tek- in í óbyggðum Kanada. Jean Coutu Emile Genest Sýnd kl. 5 7 og 9 STJÖRNUBfÓ i!«6 Gamla hryllingshúsib (The old dark house) Afar spennandi og dularfull ný amerísk kvikmynd byggð á samnefndri sögu eftir J.B. Priestley. Tom Poston Peter Bull . Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. HASKÓLABIO Likib hvarf sem Einstaklega spennandi og dular full frönsk mynd með dönskum texta. Aðalhlutverk: Najda Tillar Jean-Claude Brialy Perrette Pradier Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÞJÓDLEIKHÚSID Járnhausinn Sýning í kvöld kl. 20 Sibasta segulband Krapps Eftir Samuel Beckett Þýðandi: Indriði G. Þorsteinsson Leikstj.: Baldvin Halldórsson og Jóal'if Eftir Odd Björnsson Leikstj.: Erlingur Gíslason Frumsýning Litla sviðinu Lindarbæ fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.30 Eftir syndatallib Sýning föstudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opm frá kl 13.15 til 20 Slmi 1-1200 TÓNABÍÓ Simi 31182 ÍSLENZKUR TEXTI Víðfræg og snilldarvel gerð, ný amerfsk sakamálamynd, gerð af hinum heimsfræga leik- stjóra Anatole Litvak. Sophia Loren Anthony Perkins Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Allra síðasta sinn ÍIEIKFÉIAGI ^ragayíKug Sú gamla kemur i heimsókn Sýning í kvöld kl. 20.30 Ævintýn á gönguför Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan ' í Iðnó er opin frá kl 14 sfmi 13191 S Sími KOPAVOGSBIO^'s ÍSLENZKUR TEXTI Ferðafélag islands held- ur fund í Sigtúni, föstu- daginn 8. okt. Húsið opnað kl. 20. Fundarefni: 1. Björn Pálsson flugmaður sýnir og útskýrir litskugga myndir frá óbyggSum og jaldséðum stöðum vfðs vegar um landið. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfús- ar Eymundssonar og ísa foldar. Verð kr. 60.00. Heimsfræg og snilldar vel gerð ný, brezk stórmynd, sem vakið hefur mikla athygli um allan heim - Tvímælalaust ein allra sterkasta kvikmynd. sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. NÝJA BÍÓ & Korsikubræburnh (Les Fréres Corses) Óvenjuspennandi og viðburða- hrðð frðnsk-ítölsk Cinema- Scopc Iitmynd i sériíokkl, byggð á skáldsögu Alexandre Dumas. Geoffray Horne Valerie Lagrange Gerard Barray Danskir textar - Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst síðasta sinn. 38150 LAUGARASBI0Í2Ó75 989 ÓLYMPÍULEIKAR í TÓKÍÓ 1964 Stórfengleg heimildarkvik- mynd f glæsilegum litum og cmemascope af mestu íþrótta- hátíð er sögur fara af. Stærsti kvikmyndaviðburður ársins. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4 AUSTURBÆJARBÍÓif&U nni sxn. Heimsfræg stórmynd- Bönnuð börnum innan 14 ára Myndin sýnd aðeins kl. 5 HAFNARBÍÓ Sími 16444 Náttfata-partý Fjörug ný músik- og gaman mynd ' Htum og Panavision með: Tommy Kirk og Annette Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARFJARÐARBIÓ Simi 5024ÍJ Hulot fer i sumarfri Bráðskemmtileg frönsk mynd með hinum heimsfræga. Jacques Tati I aðalhlutverkinu. Mynd sem all'ir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9 Seitdisveinn óskast Sendisveinn óskast strax, helzt allan daginn. MÁLNING OG JÁRNVÖRUR _______________Laugavegi 23 . Sími 12876 Kona óskast Kona óskast í bakstur. _________HAFNARBÚÐIR, Tryggvagötu 28 Sendisveinn óskast Sendisveinn óskast fyrir hádegi. SILLI & VALDI Háteigsvegi 2 . Símar 12266 og 12319 Hiíseigendur Rólegur eldn maður óskar eftir góðu herbergi, helzt forstofuherbergi með aðgangi að baði. Einnig kæmi til greina lítil íbúð. Uppl. í síma 38244 frá kl. 4—5 í dag og á morgun. ukennsla Þýzkukennsla fyrir börn á aldrinum frá 7 til 14 ára byrjar 9. október kí. 14,30 í þýzka bókasafninu, Háteigsvegi 38. Þýzki sendikennarinn. Notað þakjárn óskast Viljum kaupa nokkuð magn af notuðu þak- járni, má vera lélegt og ódýrt. Uppl. í síma 12804. Atvinna Nokkra verkamenn vantar til starfa á Reykja- víkurflugvelli nú þegar. Uplýsingar gefur yfirverkstjóri flugvallarins, sími 17430. Flugmálastjóri Agnar Kofoed Hansen BLAUPUNKT SJÓNVÖRP . HEIMILISÚTVÖRP . BÍLAUTVÖRP , FERÐAÚTVÖRP GUNMAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16 . Sími 35200

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.