Vísir - 07.10.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 07.10.1965, Blaðsíða 1
VISIR 55. áíg. - Fimmtudagur 7. október l'8fl5t - 238. tþl, —<MII|T !¦!¦ ¦! I II IIHIIl——III lll—¦ —IHWWIIM IIM !¦—II—IWIIMI*!— >« ¦ *— ¦TmWI Skattarannsókn gerð hjá 122 gjaldendum Rannsókn lokið í 34 ntálum Blaðlnu hefur borizt greinargerð i isskattstjóra og fer hún hér á eftir: frá fjármálaráðuneytinu um starf- Vegna ritstjórnargreinar í dag- semi skattarannsóknardeildar Rík-. blaðinu „Þjóðviljinn" 5. þ. m., þar 13— 011 byggingarvinna stöðva í Reykjavík og nágrenni Langur sáttafundur bar ekki árangur Hið almenna verkbann á tré smiði kom til framkvæmda í morgun. Þýðir það að öll tré- smíðavinna við hin nýju hverfi m. a. inni við Klepp og í Garða- hreppnum og viðar leggst nið- ur. Það er Meistarafélag tré- smiða er leggur á verkbannið. - Félagssvæðið nær yfir Rvík, Seltjarnarnes, Kópavog, og Garðahrepp. Það nær til nærri 600 trésmiða. Trésmiðir létu I það skína hér f blaðinu í gær, að þeir myndu þrátt fyrir verk bannið hafa nóg að gera við ýmiskonar dútl og viðgerðir og störf fyrir einstaklinga án milli göngu meistara. Meistararnir draga slíkt mjög í efa og víst er segja þeir að við slík störf geta þeir ekki heimtað það háa kaup sem þeir hafa við nýbyggingar. Sáttafundur í trésmiðadeil- unni stóð í alla nótt. Hann hófst kl. 5 í gær og stóð fram til kl. 8 í morgun. Torfi Hjartarson hélt fundinn með deiluaðilum. Ekki varð samkomulag og engin sáttatillaga er komin fram. Sáttafundinum á að halda á fram 1 dag kl. 4 og getur hann vel orðið annar vökufundur. sem spurzt er fyrir um störf skatt- rannsóknadeildar við embætti rík- isskattstjóra og jafnframt gefið í skyn, að stofnun skattsektanefndar hafi verið linun á fyrri málsmeð- ferð skattlagabrota og til þess ætluð að „semja í kyrrþey" við hina seku, telur fjármálaráðuneyt- ið rétt að taka fram eftirfarandi: Stofnun skattrannsóknadeildar við embætti ríkisskattstjóra á árinu 1964 var til þess ætluð að vinna kerfisbundið að því, í samvinnu við önnur skattyfirvöld í landinu, að reyna að uppræta hin víðtæku og alvarlegu skattsvik, sem því miður um langan aldur hafa átt sér stað og eru vissulega mikil þjóðfélags- meinsemd. Það er hafið yfir allan efa, að í embætti rfkisskattstjóra og skatta- I rannsóknastjóra hafa valizt hinir hæfustu menn, sem ötullega hafa unnið að því að skipuleggja sem bezt sín vandasömu störf. Rann- sóknir skattamála eru oft mjög umfangsmiklar og því ekki þess að vænta, að á skömmum starfstíma rannsóknadeildarinnar hafi tekizt að upplýsa mikinn fjölda skatt- svikamála. Hins vegar hefir verið að þessum málum unnið á skipu- legan hátt, sem mun vænlegri er til árangurs en handahófskenndar athuganir, og leitazt við að finna úrræði til þess að gera mönnum erfiðara um röng framtöl. Það er engum efa bundið, að Framh. á bls. 6. Guðmundur Kristjánsson við gluggann, sem farið var inn um Arsreikníngur Búnaðarbankans Búnaðarbanki íslands hefur nú birt ársreikninga sína fyrir 1964. Kemur þar fram, að niðurstöðu- tölur efnahagsreiknings eru rúm- ur milljarður króna. Af því er •bankainnistæða og peningar 1 sjóði 237 milljónir króna. 1 varasjóði bankans eru 33 milljónir króna. Á rekstrarreikningi bankans eru niðurstöðutölur 86 millj. króna. Ýmislegar tekjur bankans á árinu hafa numið 4,8 millj. króna. Lagð- ar eru í varasjóð 2,1 millj. króna. 550 þús. / ávísunum stoliB Stórþjófnaður var framinn við innbrot f verzlunina Krónuna, Mávahlið 25, f fyrrinótt. Þar var litlum peningakassa stolið með miklum vcrðmætum, þ. á m. avis- unum að fjárhæð um 550 þús. kr„ um 1000 kr. í peningum og auk þess ýmsum verðmætum og áríð- andi skjölum og plöggum, sem hafa mikla þýðingu fyrir eiganda verzl- unarinnar, en geta ekki komið þjófunum að neinu gagni. Innbrotið hafði verið framið í kjallara hússins með því að rífa jámplötu frá glugga og skríða inn. Herbergið sem inn í var komið, var læst en hurð á því brotin upp og úr því var greiður aðgangur upp á hæðina fyrir ofan og inn í verzl- unina, þar sem peningakassinn var geymdur. Þjófnaðurinn var að því leyti til- viljanakenndur, að þetta var svo til í eina skiptið sem umræddur pen- ingakassi er geymdur að nóttu til í verzluninni. Annars tekur kaup- maðurmn, Guðmundur Kristjáns- son, hann með sér heim til sín á hverju kvöldi, en gleymdi honum —aldrei þessu vant — f fyrra- kvöld. 1 kassanum voru nálægt 1 þús. krónur i peningum, að Guðmundur telur, tvær smáávísanir. hvor þeirra á nokkra tugi króna, en auk þess 5 stórar ávísanir, sú lægsta á 85 þús. kr. en hver hinna á annað hundrað þúsund krónur. Þá voru og í kassanum, eins og að f raman jer sagt ýmis verðmæt skjöl sem I eru verðmæt fyrir eiganda verzlun iarinnar, en öðrum gjörsamlega : gagnslaust. -$> Birger Ove Kronman,. ambassador Dana. FRÁ ANKARA REYIÍJA VÍKUR Stutt samtal v/ð Birger Ove Kronman, hinn nýja ambassador Dana hér á landi Nýr húsráðandi er fluttur inn 'i „hvíta húsið" við Hverfisgötu, eins og danska sendiráðið er stundum nefnt. Hann varð góðfúslega við beiðni blaðsins að gefa stutt sam- tal, eftir að hann hafði fylgt form- reglum og afhent handhöfum f'or- setavalds embættisskilriki sín. Hann situr hér f skrifstofu sinni með bókaskáp fyrir aftan sig og á hliðarvegg landabréf af Islandi og myndir af fyrirrennurum sínum f sendiherrastarfinu hér á landi. Mað ur minnist þessara ágætu fulltrua Dana hér, þess siðasta Bjarne Paul son, sem var af islenzkum ættum, Eggert Knuth greifa frú Bodil Begt rup, sem enn lifir & endurminn- ingunum frá Islandi þó hún sé nú sendiherra f Sviss og síðast en ekki sizt Fontenays. Ég minnist lítið eitt á þessa fyrir rennara hans við ambassadorinn. Hann hefur þekkt þá alla persónu- lega meira og minna sem samstarfs menn í dönsku utanríkisþjónust- lunni. — Já, ég minnist þess, að Fontenay fór héðan og varð sendi herra í Ankara. Ég var sendiherra i Ankara og fór síðan til Islands svo að það má segja að hringnum sé þar með lokað. Hinn nýi sendiherra Birger Ove Kronman er eins og síðasti fyrir Framh. á 6.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.