Vísir - 07.10.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 07.10.1965, Blaðsíða 10
10 V1SIR . Fimmtudagur 7. október 1965. w • ' 1 w • > w borgin i dag borgm i dag borgm i dag Nei, Jespir ekki koma hingað núna .. H-J-Á-L-M-A-R er hérna. Nætur- og helgidagavarzla vikuna 2. okt. — 9. okt, Vestur- bæjar Apótek. Læknavakt í Hafnarfirði að- faranótt 8. okt.: Kristján Jóhann- esson Smyrlahraun; 18. Sími 50056. Utvarp Fimmtudagur 7. október. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.30 Danshljómsveitir leika. 20.00 Daglegt mál Svavar Sig- mundsson stud. mag. flyt- ur þáttinn. 20.05 Einsöngur Annelise Rothen berger syngur. 20.20 Raddir skálda: Elínborg Lárusdóttir. 21.05 Samleikur á tvö pfanó. 21.30 Maðurinn og dýrið Grétar Fells rithöfundur flytur erindi. 22.10 Kvöldsagan: „Kona Pótí- fars“ eftir Kristján Bender Valdimar Lárusson leikari les fyrri hluta sögunnar. 22.30 Djassþáttur Jón Múli Árna son kynnir músikina. 23.00 Dagskrárlok. Drífandi, Samtúni 12, Kidda- búð, Njálsgötu 64. Kostakjör s. f. Skipholti 37. Verzlunin Aldan, Öldugötu 29. Bústaðabúðin, Hólm garði 34. Hagabúðin, Hjarðar- haga 47. Verzlunin Réttarholt, Réttarholtsvegi 1:* Sunnubúðin, Mávahlíð 26. 'Verzlunin Búrið, Hjallavegi 15. Kjötbúðin, Lauga vegi 32., Mýrarbúðin, Mánagötu 18. Eyþórsbúð, Brekkulæk 1. Verzlunin Baldurgötu 11. Holts- búðin, Skipasundi 51. Silli & Valdi, Freyjugötu 1. Verzlun Ein ars G. Bjamasonar, v/Breiðholts veg. Vogaver, Gnoðarvogi 44— 46. Verblunin Ásbúð, Selási. Krón , an, Vesturgötu 35. Austurver h.f. Fálkagötu 2. Kron, Skólavörðustíg 12. • BELLA* Sjónvarp tals í Laugarneskirkju (austur- dyr) n.k. fimmtudag kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson Norðurlandsins Fimmtudagur 7. október. 17.00 Fimmtudagskvikmyndin „Margie". 18.30 Men into Space. 19.00 Fréttir. 19.30 Beverly Hillbillies. 20.00 Jörðin. 20.30 King-fjölskyldan. 21.30 The Untouchables s 22.30 Fréttir. 22.45 Kvikmyndin: „Maðurinn frá Cairo“. Tilkynnin^ Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins f Reykjavík heldur fund mánu- daginn 11. okt. í Iðnó. Umræðu- efni: Vetrarstarfið, bazar 3 növ., kvikmynd. Dómkirkjan. Haustfermingar- böm séra Jóns Auðuns komi til viðtals kl. 6 á fimmtudag 7. okt. og séra Óskars J. Þorlákssonar á föstudag 8. okt. klukkan 6. Haustfermingarbörn Laugamess sóknar eru beðin að koma til við Langholtssöfnuður. Fyrsta kynnis- og spilakvöld verður í safnaðarheimilinu sunnudags- kvöldið 19 okt. kl. 8. Góð spila verðlaun. Kaffiveitingar. Þess er óskað að safnaðarmeðlimir yngri en 14 ára mæt'i ekki á spilakvöld unum. — Sumarstarfsnefnd. IÐNNEMAR, ATHUGIÐ! Skrifstofa Iðnnemasambands Islands verður framvegis opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá klukkan 19.30-20.30 Borgfirðingafélagið hefur skemmtun með félagsvist og dansi fimmtudaginn 7. þ. m. kl. 20 I Tjarnarbúð. — Stjórnin. Fyrsti viðkomustaður „tríós- ins“ Sigurveigar Hjaltested, Guð mundar Guðjónssonar og Skúla Halldórssonar í söngferð þeirra um Norðurland verður Akureyri. Fyrsta söngskemmtunin verður á laugardagskvöldið i samkomuhúsi bæjarins og syngja þau Guð- mundur og Sigurveig íslenzk lög eftir Pál ísólfsson, Eyþór Stefáns son, Sigfús Halldórsson, Sigvalda Kaldalóns og þá Jóhann Ó. Har- aldsson og Stefán Kristjánsson og óperuaríur m. a. eftir Puccini, Strauss, Verdi, Bizet o. fl Skúli leikur undir á píanó. Á sunnudag verða hljómleikar á Húsavík kl. 4 og í Skjöfbrekku við Mývatn um kvöldið kl. 9. Á mánudag verður söng- skemmtun á Dalvík, um kvöldið og á þriðjudagskvöld 12. okt. í félagsheimilinu Tjamarborg á Ól- afsfirði. Ferðinni lýkur með hljómleikum í félagsheimiiinu Bif röst Sauðárkróki á miðvikudag. Á fundi með fréttamönnum kváðust þremenningarmr hafa fullan hug á því að koma fram annars staðar á landinu, ef þess væri óskað og gætu þá t. d. tvö eða fleiri tónlistarfélög slegið sér saman um að fá þau til að koma fram en með slíkri sam- vinnu á milli félaganna yrði kostn aður minni. Kvaðst söngfólkið halda sér í æfingu með því að efna til þess- ara söngskemmtana og er nú að- eins beðið eftir næstu ópem, sem sett verður á svið með íslenzk- um söngkröftum. Söngför til Spáin gildir fyrir föstudaginn 8. oktober. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Athugaðu vandlega allar heimildir, áður en þú leggur trúnað á lausafréttir eða orð- róm £ dag. Lausn finnst á ein- hverju vandamáli, og líklegt er að kvöldið yerði skemmtilegt. Nautið, 2Í. apríl til 21. máí: Þú kynnist einhverjum athyglis verðum manni eða mönnum í dag, sem orðið geta þér að miklu liði áður en langt um Iíður. sennilega tekurðu þátt í einhverjum mannfagnaði þegar kvöldar. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Gefðu vandlega gaum að öllum smáatriðum fyrir hádeg- ið, jafnvel þó að þau reynist tafsöm. Þegar líður á daginn býðst þér tækifæri til að koma ár þinni vel fyrir borð. Krabbinn, 23. júnl til 23. júlí: Athyglj þín og dómgreind varð andi vissa hluti verður sérlega vökul þegar á daginn líður, og ekki að efa, að þú hittir þau ráð, sem þér verða gagnlegust, einkum í sambandi við þína nánustu. Ljónið, 2*1. júlí til 23. ágúst: Gott útlit í peningamálum og viðskiptum, að minnsta kosti framan af dffgi. Þú átt auðvelt með að fá aðra til samvinnu við þig og þátttöku £ sameigin legum kostwaði af vissum fram kvæmdum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Ákjósanlegt fyrir þig að leita samninga og samkomulags, jafnt í peningamálum, sem á öðru sviðum, fyrir hádegið. Láttu maka þinn eða gððan vin vera með í ráðum, þegar á dag- inn líður. v Vogin, 24. sept til 23. okt.: 1 Sýndu enn fyllstu varúð í starfi, t einkum skaltu gæta þess að of- þreyta þig ekki. Þér býðst tæki færi til að verða öðrum að liði, og sjálfur muntu hafa hag af þvf seinna, að bregðast vél við. Drekinn, 24. okt. ítlí 20 nóv.: Aðgættu vel það, sem þú heyr ir eða lest, það getur komið sér vel fyrir þig, jafnvel á dá- Iftið óvæntan hátt. Þú munt eiga vinum að fagna í kvöld og skemmta þér að öllum líkind- um vel. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Farðu gætilega f öllum samskiptum við það fólk sem þú vinnur með, einkum fyrri hluta dagsins. Það rætist úr ein hverju betur en vonir þínar standa til, þegar líður að kvöldi. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Það eru allar líkur til að þú skiptir um skoðanir og af stöðu gagnvart mönnum og málefnum, og kannski oftar en einu sinni, áður en dagurinn er allur. Kvöldið getur orðið skemmtilegt. Vatnsberinn, 21. jan til 19. febr.: Útlitið er gott hvað atvinnu þína og fjármál snertir, einkum sfðari hluta dagsins, og ekki ólíklegt að þú verðir. fyrir talsverðu happi. — Morgunninn verður atkvæðalftill og róleg- ur. Fiskamir, 20 febr. til 20. marz: íér bjóðast ýmis góð tækifæri framan af degi sem þú ættir skilyrðislaust að nota til hins ýtrasta. Þú verður að öllum lfkindum f bezta skapi og kvöldið getur orðið skemmti legt í vinahópi. í - Laugardaginn 25. sept. voru gefin saman í hjónaband í Eyrar- bakkakirkju af séra Magnúsi Guðjónssyni ungfrú Valgerður Hanna Guðmundsdóttir og Böðv ar Sigurjónsson og ungfrú Sigr- íður Elín Guðmundsdóttir og Haukur Guðjónsson. (Ljósmyndastofa Þóris) Sunnudaginn 26. sept. voru gef in saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Anna Njáls- dóttir Vallholti 23, Akranesi og William Th. Möller stud. jur. Eskihlíð 18. — (Ljósmyndastofa Þóris). t.yjtSéííijíI: A’aiwn. .... atjftiAn m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.