Vísir - 07.10.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 07.10.1965, Blaðsíða 12
VISIR . Fimmtudagur 7. október 1965. KAUP-SAU KAUP-SAU SKODA W00 1965 — TIL SÖLU Verð samkomulag. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 16193. ___________________________________________________ GARDÍNUEFNI — DÚKAEFNI Rayonefni, falleg, sterk og ódýr. Eru notuð í gardínur, borðdúka, dyra- og fatahengi. Dívanteppi o. fl. Snorrabraut 22. SENDIFERÐAHJÓL — BÚÐARDISKUR Til sölu er sendiferðahjól, búðardiskuí, skápar og 1 kg. vog. Til sýnis föstud. og laugard. Verzl. Theodór Siemsen, Tryggvagötu 23. MIÐSTÖÐVARKETILL — ÓSKAST Óska eftir góðum miðstöðvarkatli með fíringu og spiral. Stærð 2- 2 Y2 ferm. Uppl. í síma 40907. LAMBRETTA BIFHJÓL (Vespulag), árg. '63, til sölu, 6,5 ha. með sætum fyrir 2 og stórri far- angursgrind, hjólið er ný standsett, f toppstandi og geta nokkrir varahlutir fylgt. Uppl. í síma 15155 kl. 6—8 í kvöld. TIL SOLU Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur á börn og fullorðna. Slmi 14616._____________________ Sflsar. Útvegum sflsa á margar teg. bfla, ódýrt — fljótt .Sfmi 15201 eftir kl. 7. Bflavarahlutir. Eigum hurðir á ýmsar gerðir bfla. 21 salan Bfla hlutir Skipholti 21 sími 12915. Barnarúm til sölu. Sími 30833. Brúnn pelsjakki % sldd til sölu Verð kr. 2000. Einnig ný vetrar- kápa með skinnkraga. Sfmi 12154. Til sölu nokkrir Iftið notaðir kjól ar. Einnig tvískiptur tækifæris- kjóll. Sími 12154. ____________ Ödýrar vetrarkápur til sðlu með og án skinnkraga. Sfmi 41103. Höfum til sölu gangstéttarhellur 50x50 og 25x50 cm. Gerið góð kaup Helluver, Bústaðabletti 10. TH sölu vel með farinn Pedigree barnavagn og enskur tækifæris- kjöll nr. 42. Uppl. Sólvallagötu 27 2. hæð tn vinstri. Til sölu Elna saumavél, eldri gerð. Uppl. i sima 33936.________ Barnavagn með dýnu til sölu ó- dýrt Uppl. f sfma 32756.________ Timbur tíl sölu. Mjög gott timb ur til sölu. Stærðir 1x6, 1x4, 2x4. Hefur verið notað í einn stillans. Gott verð. Sími 38278. Rafha eldavél til sölu. Uppl. f síma 33942 Til sölu veggur með innbyggðum skápum og hurð. Uppl. f síma 35095.______________________ Til sölu notaður rafmagnsþvotta pottur og þvottavél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 15930 (Reynir). Til sölu hálfsíður ruskinnsjakki og skátabúningur. Tækifærisverð. Uppl. f slma 38832 kl. 8-9 e.h. Til sölu vegna flutnings nýlegur Westinghouse ísskápur. Uppl f síma 16451 i dag og á morgun.__ Til sölu lítið notuð Passap Duo- matic prjónavél. Til sýnis Lang- holtsvegi 145 kj.________________ Til sölu Opel Caravan árg. '55 í gððu Iagi. Uppl. f sfma 38029 eftir kl. 6 fdag og næstu daga._______ Til sölu Skoda '57. Verð kr. 9000 Uppl. í síma 10307._____ Barriton saxófónn, nýr og ónot- aður til sðlu ódýrt. Sími 15968. Barnavagn Silver Cross til sölu með dýnu. Verð kr. 800. Sími 18031.__________ Philips segulbandstæki. Mjög gott 4 rása stereo segulbandstæki er til sölu að Frakkastig 14 ris- hæð. Uppl. f sfma 21023._______ BARNAGÆZLA Barngöð stulka, helzt úr Háaleit- ishverfi óskast til að gæta drengs á 1. ári 2-3 tíma á dag. Uppl. í síma 37596. ÓSKAST KEYPT Kaupum hreinar léreftstuskur, hæsta verði. Ofsettprent h. f. Smiðjustíg 11 sími 15145. Lítil þvottavél óskast með suðu eða rafmagnsvindu. Uppl. í síma 30737. Tónlistarskólanemi óskar eftir að fá leigt píanð f vetur. Uppl. í sfma 24790 eftir kl. 7. Mótorhjól eftir kl. 7 óskast. Sími 18382 Borðstofuhúsgögn (ekki teak) óskast til kaups. Uppl í sfma 14890. Vel með farinn tvíburavagn ósk ast. Sími 18846. Óska eftir að kaupa tvíbreiðan dívan og til sölu á sama stað er svefnsófi. Verð kr. 1500. Sími 31371. Óska eftir að kaupa hagla- byssu. Uppl. f sima 18763. _____ Notuð útidyrahurð óskast til kaups. UppL f sfma 20116._______ Lítill svefnbekkur óskast keypt- ur. Uppl., síma 37968. Á sama stað er til sölu sem ný Passap prjóna- vél. ATVINNA I B0ÐI Viljum ráða duglega stúlku nú þegar, kaup eftir samkomulagl — Efnalaug Austurbæjar Skipholti 1 Sfmi 16346.____________________ Stúlka óskast til afgreiðslustarfa Uppl. f Tjarnarbar, Tjarnargðtu 4. Matsveinn óskast á m.s. Heið- rúnu frá Bolungarvík. Uppl. í síma 17662. Kona eða unglingsstúlka ðskast hálfan eða allan daginn til að gæta barna. Sfmi 19245 eftir kl.' 7 á kvöldin.- .....BJsei Stúlka óskast strax til- síma- vörzlu og léttra skrifstofustarfa. Uppl. á Hofteigi 8 II. hæð. Kona óskast á sveitaheimili í Rangárvallasýslu, má hafa með sér eitt eða tvö börn. Uppl. í síma 10248 f dag og næstudaga. Drengur 12-13 ára óskast á sveita heimili Skóli fyrir hendi. Sími 51307.' ATVINNA ATVINNA STARFSMENN — ÓSKAST Okkur vantar menn til verksmiðjustarfa nú þegar. Mötuneytí á staðnum. H/f Ofnasmiðjan, Einholti 10, sími 21220. Stúlka óskast til starfa f Iðnó. Vaktavinna. Uppl. á staðnum. Stúlka óskast í snyrtivöruverzl- un frá kl. 1-6. Útlærð dama í snyrt ingu gengur fyrir. Uppl. á morgun I Snyrtivörubúðin Laugavegi 76 kl. 6-7. SKRIFSTOFUSTÚLKA — ÓSKAST Skrifstofustúlka ðskast til ýmissa starfa hálfan eða allan daginn. Tilboð, er greini aldur og fyrri störf, sendist i pósthólf 1255. Stúlka öskast f vist hálfan eða allan daginn. Uppl. f síma 30726. ATVINNA — HÚSHJÁLP Stúlka óskar eftir vinnu. Æskilegt að húsnæði fylgi. Margs konar I vinna kemur til greina t. d. að sitja hjá sjúklingum eða barnagæzla, húshjálp eða afgreiðslustörf. Uppl. f síma 23949. Stúlka óskast til ræstinga á stiga húsi í EskjhUð. _þpl_íjiíma_10017 Eldri kona óskast til að taka að sér lítið heimili hálfan eða allan daginn meðan húsmððirin vinnur úti. Gott kaup. Simi 30330. Tek vélprjón. Uppl. f síma 35148 VERZLUNARMENN — ATVINNUREKENDÚR Reglusamur maður óskar eftir vinnu strax eða síðar. Er alvanur verzlunarstörfum, lager- og útkeyrslustörfum. Margt annað kemur til greina. Uppl. í sfma 21383 kl. 8-10 á kvöldin. BIFREIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum. Fljðt afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás, Síðumúla 15 B. Sfmi 35740. TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun. Hreingerningar. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Nýja te^ppahreinsunin. Sími 37434. BlLAMÁLUN Alsprauta og bletta bíla .Gunnar Pétursson, Öldugötu 25 a. Sími 18957. Húseigendur. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, gluggabreytingar. Þéttum sprungur og siáum um við hald þaka. Sími 40083. ______ Ræstingarkona óskast nú þegar. Söebechsverzlun Miðbær, Háaleitis braut 58-60. HREINGERNINGAR Gluggahreinsun og rennuhreins- unjSími 15787_________________ Hreingerningar, gluggahreinsun vanir menn. fljót og góð vinna. _írni _13549._____________ Vélhreingerning og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 36281. HÚSNÆÐI HÚSNÆÐI ÍBÚÐ — ÓSKAST 3 herb. íbúð óskast til leigu strax. Þrennt í heimili. Mikil mánaðar- greiðsla. Sími 4-1091. HAFNARFJÖRDUR — ÍBÚÐ ÓSKAST 3 herb. íbúð óskast til leigu strax. Þrennt fullorðið í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Sfmi 41585 kl. 3 — 6. HÚSNÆÐI — ÓSKAST Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja ibúð með góðu geymslu- plássi, eða stærri íbúð, sem mætti vera að einhverju leyti ófrágengin. Uppl. gefur Mats Wibe Lund, sími 3 4127. HERBERGI — ÓSKAST Einhleyp fullorðin kona í fastri, hreinlegri atvinnu, vill taka á leigu gott herbergi og eldhús eða herbergi með eldunaraðstöðu. — Uppl. f sfma 33370 eftir kl. 6 á kvöldin.__________________________ Iðnaðarhúsnæði — óskast 20—30 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast undir léttan, háværan iðnað. Unnið einungis á kvöldin. Uppl. í sima 36253. OSKAST ALEIGU Óska eftir 2ja herbergja íbúð helzt nálægt miðbænum. Sími 17519. fbúð óskast til leigu. Má vera allt upp í 4 herb. að stærð. Er lít- 'ið heima. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Uppl. í símum 11660 til kl. 5 á daginn og 24739. Stórt herb. óskast strax sem næst Nóatúni. Uppl. í síma 16665. Ungur maður óskar eftir herb. Uppl. í sfma 33979. íbúð óskast til leigu. 2 stúlkur utan af landi óska eft'ir 2 herb. rúmgóðri fbúð sem fyrst. Helzt í Vesturbænum. Uppl. í síma 22972 Einhver fyrirframgreiðsla. næst vinnustað. Uppl. í síma 21088 Tvær reglusamar starfsstúlkur á Qamla Garði óska eftir.herb. sem Reglusöm stúlka óskar eftir herb. í Austurbænum Sími 15406. 1-2 herb. óskast til leigu fyrir reglusamt kærustupar sem vinna bæði úti. Uppl. í síma 35685. Þrjá skólapilta vantar herb. strax. Uppl. f síma 92-7513 Sand- gerði.________________________ íbúð öskast til leigu. Ung og reglusöm hjón óska eftir fbúð. Má þarfnast standsetningar. Sími 16915 Stórt herb. óskast strax sem næst Nðatúni. Uppl. f sfma 16265. Ungt kærustupar óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi. Einhver húshjálp kemur til greina einu sinni f viku. Reglusemi áskil- in. Uppl. í sima 23983 frá kl. 3-5. öska eftir að taka 1 herb. og eld hús á leigu. Uppl. f sfma 12392 frá kl. 1-6 f.h Tveir reglusamir piltar utan af Iandi óska eftir herb. sem fyrst. Uppl. í síma 37072 eftir kl. 4. Einhleypur reglusamur maður óskar eftir herb. Uppl. f síma 20142 2 stúlkur óska eftir herb. með húsgögnum strax. Barnagæzla kem ur til greina. Gjörið svo vel að hringja i sima 18799. Tvö eiristaklingsherb. óskast fyr- ir 2 reglusama menn. Þarf ekki að vera f sama húsi. Uppl. í síma 21360 frá kl 10-2 og 6-10 e.h. Reglusöm stúlka ðskar eftir her bergi, helzt I Vesturbænum. Uppl. í síma 17582 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 2-3 herb. fbúð. Þrennt fullorðið í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla. Viljum borga háa húsaleigu. Símj 32415._______ Reglusöm stúlka óskar eftir herb. í Hafnarfirði. Sími 13708 TILLEIGU Verkstæðispláss til trésmíði eða annars t'il leigu. Ca. 75 ferm á jarð hæð og 35 ferm. á neðri hæð. Sími 50526^_________________________ Frekar lítið herb. með húsgögn- um í miðbænum til leigu í lengri eða skemmri tíma. Tilboð með upp lýsingum sendist Vísi merkt: 6063. Til Ieigu stðrt forstofuherb. á Spítalastíg 1 I. hæð. Uppl. á staðn- um frá kl. 7-9 Geymsluhúsiiæði. Ca. 150 ferm. húsnæði til leigu fokhelt. Uppl. í s_na_19811_og 40489. Lítíð herb. í risi til leigu. Tjarn- argötu 10B._____________________ Til leigu herb. með húsgögnum handa reglusömum manni. Sími 15187. ATVINNA ÓSKiAST Kona, sem hefur bílpróf ðskar eftir vinnu frá kl. 1-6 e.h. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 15853. Ung kona með 4 ára dreng óskar eftir ráðskonustöðu sem næst Reykjavík. Uppl. i síma 51432. 18 ára reglusöm stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir góðri at vinnu. Verksmiðjuvinna kemur ekki t'il greina. Sími 13798. Stúlka með gagnfræðapróf úr verzlunardeild óskar eftir almennu skrifstofustarfi. Uppl. í sfma 18025 Stúlka öskar eftir vinnu hálfan daginn. Helzt við afgreiðslu. Ann- að kemur til greina. Uppl. í síma 40283. Reglusöm ung stúlka með gott' gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu. Helzt í miðbænum. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir 7. okt. merkt: „Atvinna 6035." Stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, er vön afgreiðslu Uppl. í síma 35685. Keflavik nágrenní. Barngóð kona ðskar eftir barnagæzlu, eða sitja hjá börnum á kvöldin. Uppl. í síma 2449 Keflavík. TAPAÐ - FUNDIÐ Tapazt hefur brúnn stjörnóttur foli. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 38013. _________________ Kvenúr (Wittnaur) tapaðist sl. laugardagskvöld, sennilega á leið inni frá Sögu að Tómasarhaga. Finnandi vinsamlega hringi f sfma 22977. Silfurarmband tapaðist sl. laug- ardag í Klúbbnum eða á leiðinni upp í Skipholt. Vinsamlegast hring ið í síma 41549. ¦£358

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.