Vísir - 07.10.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 07.10.1965, Blaðsíða 13
V1SIR . Fimmtudagur 7. október 1965. 13 ÞJÓNUSTA ÞJONUSTA HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ Tökum a'tls konar þvott. Fljót og góð afgreiðsla. Sækjum, sendum. Þvottahúsið Skyrtan, Hátúni 2. Sími 24866. LOFTPRESSUR — TIL LEIGU Tek að mér hvers konar múrbrot og sprengingar. Ennfremur holræsi. Simi 30435. — Steindór Sighvatsson. FAST FÆÐI Seljum fast fæði frá 1. október n. k. Skólafólk og aðrir, sem vilja notfæra sér þjónustu okkar hafi samband við okkur sem fyrst. Kjörgarðskaffi, Kjörgarði ,sími 22206. ______ ÞJONUSTA Trésmiður. Trésmiður getur tek ið að sér ýmsa smíðavinnu. Tíma- vinnu eða tilboð. Sími 11092. Raflagnir — Raftækjaviðgerði.r Tökum að okkur raflagnir f íbúðar hús, verzlani' verksmiðjur o. fl. Ennfremur önnumst við viðgerðir á mörgum tegundum heimilistækja Rafröst h.f., Ingólfsstræti 8, sími 10240.__________________________ Rafrr.agnsleikfangaviðgerðir Öldugötu 41 kj. götumegin.______ MOSAIK — FLÍSALAGNIR Get bætt við mig mosaik og flísalögnum. Sími 24954 efir kl. 6 á kvöldin. I BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum. Bflastilling, Hafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520. HÚSBYGGINGARMENN OG HÚSEIGENDUR Þétti lárétt þök, steinsteyptar þakrennur og sprungur í veggjum. Set vatnsþétta húð á sökkla og á rök kjallaragólf. Notum hin heimsþekktu Neodon þéttilökk og þéttiefni. Framkvæmt af fag- mönnum. Sími 10080. — Geymið auglýsinguna. __________ ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu, vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól- börur, sekkjatrillur o. fl. Sent og sðtt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg Seltjarnarnesi. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann hf. Hreinsun hf. Bolholti 6 Símar 35607 og 41101. ¦ _______________ SMÍÐA HANDRIÐ O. FL Tek að mér smíði á handriðum og hliðgrindum og annarri járnavinnu. Uppl. 1 síma 37915. _________________________ SNIÐSKÓLI BERGLJÓTAR ÓLAFSDÓTTUR Sniðken»sla, sniðteikningar. máltaka, mátanir. Næsta;námskeið hefst 11. oKtðtSetffnnritun í síma 34730 kL 1-8 e. h. I .-.,,,. .iíáj jsiuii VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknuna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar. — Vibratorar. — Vatnsdælur. Leigan s/f. Simi 23480. KONUR — KÓPAVOGI Nokkur námskeið í andlits- og handsnyrtingu. Snyrtistofan Fífu hvammsvegi .7. Sími 41843. \ íbúðir - lausar til íbúðar Höfum til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir, nýjar og eldri, í Reykjavík og nágrenni. Lausar til íbúðar. Ennfremur 2ja—4ra herb. íbúðir í smíðum í Reykiavík og Kópavogi. Uppl. á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN HÚS & EIGNIR Bankastræti 6 Simar 16637 — 18828. Heimasfmar 40863 og 22790. Tökum að okkur að rennuhreins anir og þéttingar ennfremur þök og bætingar og sprungur. Sími 21604 eða 21349._______________________ Húseigendur. Hreinsum miðstöðv arkerfið með undraefnum, enginn ofn tekinn frá. Nánari uppl. í sfma 30695. Tek að mér að svíða kindahausa hef til sölu sviðalappir. Sogavegi 130._______________ Hafnarfjörður Garðahreppur. — L'itlar steypuhrærivélar til leigu. Sími 51987 .____________________ Mosaik og flfsar. Vandvirkur maður, sem er vanur mosaik- og flísalögnum getur tekið að sér að ganga frá nokkrum baðherbergjum Kemur strax Sími 16596. Gerj við saumavélar og ýmislegt fleira. Kem heim. Sími 16806. FELAGSLIF Valsmenn. Vinsamlega gerið skil happdrættinu. — Stjórnin. Handknattleiksdeild kvenna Ár- manni. Æfingar verða að Háloga- landi fyrir stúlkur 12-15 ára á fimmtudögum kl. 18.00-18.50. Þær stúlkur er voru á námskeiði félags- ins f sumar eru eindregið hvattar til að mæta. Jafnframt eru nýir méðlimir alltaf velk. þjálfarar verða": Sigríður Kjartansdóttir' og Svana Jörgensdóttir. — Stjórnin. Handknattleiksráð Reykjavíkur. Þátttökutilkynningar fyrir Reykja- víkurmót I handknattleik 1965 þurfa að berast i skrifstofu ráðsins í Laugardal. — H.K.R.R._________ K.F.U.M. Fyrstj fundur Aðaldeildarinnar á þessum starfsvetri er í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8.30. Dr. theol. séra Bjarni Jóns son vígslubiskup talar. Allir karl- menn velkomnir. Lyftubíllinn Sími 35643 AUGLÝSiNG í VÍSI eykur viðskiptin BLAÐBURÐUR Blaðburöarfólk óskast í eftirtalin hverfi: SÓLEYJARGATA LEIFSGATA SÓLHEIMAR VlSIIt jf Sími 11660 LÉTTLÉTTARALÉTTAST VAXOL er nýr þvotta- og viðhaldslögur fyrir plast-, gúmmí- og linoleumdúk og flisar, sem þvær og bónar samtímis. VAXOL er framleitt úr jurtaolíu sem rotnar ekki, það eykur slitþol gólfsins og gefur fallega áferð. VAXOL inniheldur glycerin, sem fer vel með hendur yðar. HEILDSÖLUBIEGÐIR BJÖRN WEISTAD HEILDVERZLUN SlMI 19133 PÓSTHÖLF 579 LÉTTLÉTTARALÉTTAST KENNSLA BALLETTVORUR Táskór og æflngaskór frá GAMBA og FREED. Stretch-nylon búningar fyrir BALLET og LEK- FIMl frá DANSKIN og LASTONET. Smábarnafatnaður Snyrti -og gjafavör- ur —Kvensokkar Leikföng VERZLUNIN REYNIMELUR Bræðraborgarstig 22 Simi: 1-30-76 Les með skólai'ólki reikning, tungumál, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði og fl. og bý undir lands próf, stúdentspróf, verzlunarpróf, tæknifræðinám og fl — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg). Grettisgötu 44a. Sími .15082. Tungumálakennsla. Þýzka, enska danska, sænska, franska, spænska, reikningur, bókfærsla. Skóli Har- aldar Vilhelmssonar, Baldursgötu 10. Sími 18128. ________ Ökukennsla — hæfnisvottorð. Símar 19896, 21772 og 35481. Til sölu Matvöruverzlun á góðum stað. Fokheld einbýlishús í Kðpavogi og Hafnarfirði. 5 herb. íbúð í Háaleitishverfi og við Lönguhlíð. 3 herb. íbúð með 1 herb í risi á Melunum. Einbýlishús í Smáíbúðahverf- inu. HÖFUM KAUPENDUR að góðtim 2 herb. íbúðum og hæðum eða heilum húsum til iðnaðar í Reykjavík. Fasteignasalan Hafnarstræti 4. — Sími 20555 (Heima 36520) Askriftarsími VÍSIS er 11661 Framúrakstur i ntyrkri uton þéttbýlis Sá, sem fram hjá ætlar, skal geta þeim sem á undan fer, merki (blikljós) og aka síðan með lág ljós (mynd 1), þar til hann er um 10 metra fyrir aftan hinn bílinn. Þá skal hann tendra háu ljósin og aka þannig fram hjá (mynd 2). Sá, sem á undan fer, skal aka með há ljós þangað til hinn bíllinn er kominn um 10 metra fram fyrir, þá skal hann lækka ljósin (mynd 3) til að blinda ekki þann fremri. Reykjavíkurdeild BFO amwirinnan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.