Vísir - 08.10.1965, Blaðsíða 1

Vísir - 08.10.1965, Blaðsíða 1
ALÞINGI SETT I DAG Alþingi átti aS setja f dag að lokinni guðsþjónustu f dómkirkj- anteknu, að forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, gat ekki verið >. árg. - Föstudagur 8. október 1965. - 229. tbl. k unni, sem hófst kl. 1,30, — Séra viðstaddur, en hann dvelst nú er- Arngrímur Jónsson prédikaði. lendis. Þingsetning átti að fara fram Forseti Hæstaréttar, Þórður með venjulegum hætti, að þvf und I Eyjólfsson, sem er einn af þremur handhöfum forsetavalds, setur þing ið fyrir þeirra hönd. Engum þingskjölum verður út- hlutað f dag, en frumvarp til fjár- laga mun verða fyrsta frumvarpið, sem lagt verður fram á þinginu. ~ - Fjárlögin afgreidd hallalaus Engar almennar söluskatts- eða tollahækkanir, sagði Jónsson fjármálaráðherra í viðtali við Vísi í morgun "\7isir átti í morgun tal við fjármálaráðherra Magn- ús Jónsson og spurðist fyrir um það, hvað liði und- irbúningi fjárlaga. Fjármálaráðherra gaf blaðinu eftírfarandi upplýsingar: Samkvæmt venju verSa f jár- lögin fyrsta mál þingsins. Verða þau lögð fyrir Alþingi á mánudaginn, en verið er nú að ganga fá prentun frum- varpsins. - Hvað viljið þér segja um efni og niðurstöður fjár lagafrumvarpsins að þessu sinni? — Ég tel ekki rétt á þessu stigi, áður en fjárlagafrum- varpið er lagt f ram, að skýra frá einstökum atriðum þess. Hins vegar er fjárlagafrum- varpið byggt á þeirri megin hugmynd að ríkisbúskap- urinn verði hallalaus á næsta ári. Við sérstaka erfiðleika hefur þó verið að glíma til þess að ná þvf marki vegna þess hve útgjöld ríkissjóSs hafa aukizt mjög tvö sfðustu árin. Verulegur halli varS á ríkisbúskapnum 1964 og fyr- isjáanlegt er aS halli verSur einnig á þessu ári. Þessi halli stafar fyrst og fremst af því aS á rikissjóð hafa falliS, eft ir aS f járlög þessara tveggja ára voru afgreidd, ófyrirséS útgjöld, sem numið hafa mikl um fjárhæSum. Hins vegar hafSi afkoma ríkissjóSs árin 1962 og 1963 veriS mjög hag stæS. — TeljiS þér aS þaS muni takast að afgreiSa fjárlög hallalaus aS þessu sinni, án þess aS hækka tolla og skatta? - Þar sem við jafn mikla erfiSIeika hefur verið að stríSa í ríkisbúskapnum og raun ber vitni, ekki sfzt vegna hinna miklu nýju út- gjalda sem af launahækkun- unum stöfuSu, verSur aS sjálfsögSu ógeriegt aS af- greiSa greiðsluhallalaus f jár- lög að þessu sinni, án þess að takmarka verulega marg- vísleg útgjöld rfkissjóðs. Jafn framt þarf að gera ráðstafan ir til að afla nýrra tekna. 1 því sambandi hefur það verið meginstefna að ekki þyrfti að skerSa þau mikil- vægu tekjuskattshlunnindi, sem veitt hafa verið á undan förnum árum. Og jafnframt er þaS ætlunin aS ekki þurfi aS koma til almennra hækk- ana á söluskatti og aSflutn- ingsgjöldum. Hinar nýju tekjuöflunarleiðir verSa því allar á takmarkaSri sviSum, sagði fjármálaráðherra að lokum. Aðeins 160 hektara Saxaklak 300 metra stíflugerð lýkur eftir hólfu aðra viku. Almenningshluta- félag stofnuð. 140 þúsund seiði komin í ósinn næsta sumar einn eftir Aðelns einn skipverja á m.s. Langjökli situr nú í gæzluvarð- haldi út af smyglmálinu fræga. Öllum öðrum hefur þegar verið sleppt og tveim þeim síð- ustu s.l. miðvikudag. Þess má geta, að varðhalds- úrskurður yfir þessum eina skip verja sem inni situr. rennur út á mánudaginn kemur, þann 11. þ. m. Ókunnugir gætu haldiS, að miklar hafnarframkvæmdir væru í gangi við Lárós f Eyrar sveit á norðanverSu Snæfells- nesL Raunar er það laxaklak, sem veriS er að undirbúa þar. Blaðamanni Vísis var í gær boðið að skoða framkvæmdir þessar, sem hafa staðið yfir í sumar Lárós, sem er á stærð við Meðalfellsvatn hefur verið lokað með miklum garði og gerð steypt flóðgátt. Hefur ver ið varið á fimmtu milljón króna til þessara framkvæmda, en ráð gert er, að stofnkosnaður verði alls sjö milljónir króna. Næstu daga verður stofnað almenn- ingshlutafélag um laxaklakið 1 Lárósi og á hlutaféð að nema sjö milljónum króna. Jón Sveinsson, rafvirkjameist ari og Ingðlfur Bjarnason for- stjóri hófu undirbúning að laxaklakinu fyrir þremur árum með kaupum jarða og ræktun seiða. 12. júnf f sumar hófust framkvæmdir við Lárós. Var þar fyrst gerð steinsteypt flóð gátt, 15 metra breið, við austur strönd útfallsins úr ðsnum. Síð an var farið að aka jarðvegi í 300 metra langan stíflugarð yfir útfallið og hækka grandann, sem fyrir var, á hálfs annars kílómetra kafla, um allt að Ingólfur Bjarnason (t.v.) og J6n Sveinsson á stfflugarðinum. Bak við er jarðýta a ðryðja" garðinn oe vörubílar f grjótflutningum. Séð vestur yfir stíflugarðinn milli Látravíkur og Láróss. Næst er steypta flóðgáttin fjær grandinn, sem framtengdur var með stfflugarðinum. Vinstra megin er hinn 160 hektara Lárós, t.h. Breiðafjörður. tvo og hálfan metra. Hafa um og yfir 10 vörubflar verið i stanzlausum flutningum í garð- inn_ Eru flutningarnir nú svo langt komnir, að séð er, að þeim muni ljúka á hálfri ann- arri viku. Eftir er að koma lokum og gildrum fyrir í flóðgáttinni og að setja upp klakstöð við ósinn, og verður það gert næsta sum ar. Þeir Jón og Ingólfur hafa alið yfir 100.000 niðurgöngu- seiði, sem eiga að fara í ósinn næsta vor, en þegar hafa þeir látið 40.000 seiði í ósinn í fyrra og hittifyrra. Ósinn er enginn smáleikvöllur fyrir seiðin, 160 hektarar að stærð. I stað eldistjarna er ráðgert að nota nýjung, — svonefndar flotkvfar, sem hafa sjálfvirka fóðurgjöf. Þessar flotkvíar hafa verið reyndar af opinberum að ilum í Noregi, og gefizt mjög vel og eru mun ódýrari í bygg ingu og rekstri. Danskur fiski- ræktarmaður, sem starfar nú á vegum Jóns og Ingólfs við upp eldi seiðanna, mun sjá um laxa klakið við Lárós. Jón og Ingðlfur hafa nú á- kveðið að stofna almennings- hlutafélag um laxaklakið eins og fyrr segir og verður félagið stofnað innani-fáimc

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.