Vísir - 08.10.1965, Blaðsíða 14

Vísir - 08.10.1965, Blaðsíða 14
14 VÍSIR . Föstudagur 8. október 1965. GAMLABIÓ 1?475 NIKKI Skemmtileg og spennandi Walt Disney-litkvikmynd tek- in í óbyggðum Kanada. Jean Coutu Emile Genest 3ýnd kl. 5 7 og 9 STJÖRNUBÍÓ ll936 Gamla hryllingshúsið (The old dark house) Afar spennandi og dularfull ný amerfsk kvikmynd byggð á samnefndri sögu eftir J.B. Priestley. Tom Poston Peter Bull . Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. HÁSKÚLABIÚ Sofðu Ijúft min Ijúfa (Jigsaw) Brezk morðgátumynd gerð eft ir sakamálasögunni „Sleep long, my love,“ eftir Hillary Waugh. Aðalhlutverk: Jaclc Warner. Ronaid Lewis Yolande Donlan Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HAFNARBÍÓ 16444 Einn gegn öllum Hörkuspennandi ný litmynd með Audie Murphy. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. áimyt nrn þjódleikhúsið Eftir syndatallið Sýning í kvöld kl. 20 Næsta sýning sunnudag kl. 20 Járnhausinn Sýning laugardag kl 20 30. sýning. AðgönKumiðasalan optn frá kl 13.15 ti) 20 Simi 1-1200 SLEIKFÉIAGi jSPKwyfiajiu Sú gamla kemur i heimsókn Sýning. laugardag kl. 20.30 Ævintýri á góngufór Sýning sunnudap kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan iðnó er opin frá kl. 14. simi 13191. TÓNABÍÓ Sími 31182 (La Notte) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, ítölsk stórmynd, gerð af snillingnum Michelangelo Ant- onioni. Myndin hlaut „Gullna björninn" á kvikmyndahátíð- inni í Berlín. Danskur texti. Jeanne Moreau Marcello Mastroianni Monica Vitti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg og snilldar vel gerð ný. brezk stórmynd sem vakið hefur mikla athvgli um allan heim Tvímælalaust ein allra sterkasta kvikmynd. sem hér hefur verið sýnd Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum AUSTURBÆJARBÍÓ 1?384 Heimsfræg stórmynd- Bönnuð börnun 'nnan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARFJARÐARBÍÚ Sfmi 50249 Hulot fer i sumarfri Bráðskemmtileg frönsk mynd með hinum heimsfræga. Jacques Tati i aðalhlutverkinu. Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9 NÝJA BÍÓ 11S544 Korsikubræðurnir (Les Fréres Corses) Óvenjuspennandi og viðburða- hröð frönsk-ítölsk Cinema- Scope litmynd i sérflokki, byggð á skáldsögu Alexandre Dumas. Geoffray Home Valerie Lagrange Gerard Barray Danskir textar - Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst síðasta sinn. LAUGARÁSBÍÓ32075 ÓLYMPÍULEIKAR I TÓKÍÓ 1964 Stórfengleg heimildarkvik- mynd ‘ glæsilegum litum og cmemascope af mestu iþrótta- hátíð er sögur fara af. Stærsti kvikmyndaviðburður ársins. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4 LÉTTLÉTTARALÉTTAST VAXGL er nýr þvotta- og viðhaldslögur fyrir plast-, gúmmí- og linoleumdúk og flísar, sem þvær og bónar samtímis. VAXOL er framleitt úr jurtaolíu sem rotnar ekki, það eykur slitþol gólfsins og gefur fallega áferð. VAXOL inniheldur glycerin, sem fer vel með hendur yðar. HEILDSÖLUBIRGÐIR BJÖRN WEISTAD HEILDVERZLUN SlMI 19133 PÓSTHÓLF 579 LÉTT LÉTTARALÉTTAST Afgreiðslumaður okkur vantar röskan og ábyggilegan af- greiðsJumann í teppadeild vora, sem fyrst eða nú þegar Uppi á skrifstofunni VERZLUNIN GEYSIR H.F. Ódýrur vekjuraklukkur VERÐ FRÁ KR. 145.00 MAGNÚS E. BAI.DVINSSON Laugavegi 12 . Sími 22804 Hafnargötu 35 . Keflavík Frú Bruuðskúlunum Lungholtsvegi 126 Köld borð — Smurt brauð — Snittur BRAUÐSKÁLINN Símar 37940 og 36066 ÍSLENZK-AMERÍSKA FÉLAGIÐ Dugur Leifs heppnu laugardaginn 9. október næstkomandi. 1. Athöfn við Leifsstyttuna kl. 2 e. h. Ávörp flytja: Dr. Bjarni Benediktsson forsætisráðherra og hr. James K. Penfield ambassador Bandaríkjanna. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 2. Árshátíð Íslenzk-ameríska félagsins að Hótel Borg kl. 19.30. Ræðumaðui kvöldsins verður hr. Einar Haugen prófessor við Harward University. Dans — Kvöldklæðnaður. Aðgöngumiðar fyrir félaga og gesti þeirra fást í skrifstofu félagsins Austurstræti 17, IV. hæð, símar 18060 og 23490, og Hansabúðinni Laugavegi 69, sími 11616. Borð- og matar- pantanir að Hótel Borg, sími 11440. Stúlku öskust Stúlka, vön vélritun og sem einnig gæti unn- ið við bókhald, óskast. Skriflegar umsóknir sendist Hafnarskrifstofunni fyrir 15. okt. n.k. Hafnarstjórinn ! Reykjavík. íbúð — íbúðuskipti 4—6 herb. íbúð óskast t^il kaups í Austur- bænum. Skipti á vönduðu einbýlishúsi í Silf- urtúni koma ti) greina. Fallegt útsýni. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstrætl 10, 5. hæð. Sim) 24850. Kvöldsiml 37272. Húhýsi — Austurbrún Höfum kaupanda að 2 herb. íbúð í háhýsi við Austurbrún, ef um góða íbúð er að ræða. — Getur orðið full útborgun, — eða 2 herb. íbúð á hæð á góðum stað í bænum. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. —aoeta

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.