Vísir - 09.10.1965, Blaðsíða 12

Vísir - 09.10.1965, Blaðsíða 12
72 VISIR . Laugnrdagur 9. október 1965. KAUP-SALA KAUP-SAIA GARDÍNUpFNI — DÚKAEFNI Rayonefni, falleg, sterk og ódýr. Eru notuð í gardinur, borðdúka, dyra- og fatahengi. Dívanteppi o. fl. Snorrabraut 22. LÓÐIR — TIL SÖLU Tvær byggingarlóðir til sölu, önnur undir tvíbýlis- og hin undir fjór- býlishús. Tilboð sendist augl.deild Vísis merkt „Strax — 680“. FORD STATION ’55 8 CYL ný skoðaður og I góðu lagi til sölu af sérstökum ástæðum. Verð hagstætt, ef samið er strax. Símar 21275 og 21288 kl. 2 — 6 í dag. BLOKKÞVINGUR 5 búldca blokkþvingur og lítið spónaborð. Uppl. í síma 16376 frá kL 7-8. MÓTORHJÓL — MÓTORHJÓL Til sölu gott og vel meðfarið mótorhjól. Hagstætt verð. Upplýsingar næstu daga eftir kl. 5 e. h. í síma 12625. TIL SOLU Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur á böm og fullorðna. Sími 14616.______________________ Ódýrar vetrarkápur til sölu með og án skinnkraga. Sími 41103. Höfum til sölu gangstéttarhellur 50x50 og 25x50 cm. Gerið góð kaup Helluver, Bústaðabletti 10. TH sölu vegna brottflutnings Rafha eldavél og þvottavél, Köhl- er automatic saumavél, sófasett, hjónarúm, bamarúm, bamavagga, barnavagn þríhjól o. fl. Til sýnis og sðlu að Nýlendugötu 27 efri hæð. Diskauppþvottavél, stálvaskur og suðupottur til sölu. Sími 12562 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu nýr Ijósbrúnn hattur. Lit ið númer. Lágt verð. Sími 41509. Bamakojur til sölu. Verð kr. 500 Uppl f sfma 35496. Tll sölu Ford Zodiac 1955 í góðu lagi. Uppl. í sfma 31399 laugar- dag frá kl. 6 og sunnudag frá kl. 13. Til sölu 2 Silver Cross bama- vagnar, annar sem nýr en hinn svalavagn og 2 kermpokar. Uppl. í síma 36913. Tvíburakerra til sölu, ennfremur kermpoki. Sími 20007. Bamavagn til sölu, selst ódýrt. Uppl. f síma 15213 til kl. 7.30. Til sölu bamavagn og burðar- rúm. Uppl. í síma 31344. Barnarimlarúm og sölu. Sími 50403. dívan til Þvottavél B.T.H. til sölu. Uppl. f síma 34359 . Til sölu skátakjóll og einnig önn ur telpuföt vel með farin á telpu 10-13 ára selst ódýrt. Uppl. í síma 34685. Svefnbekkur og saumavél til sölu Sími 16336 ÓSKAST KEYPT Kaupum hreinar léreftstuskur, hæsta verði. Ofsettþrent’ h. f. Smiðjustíg ll sfmi 15145. Óska eftir notuðu hjónarúmi og litlu skrifborði. Sími 19431. Ódýr kolakyntur þvottapottur til öska eftir 2y2-3 ferm. miðstöðv sölu. Uppl. í síma 23492.________arkatli. Uppl. í síma 19038. Timbur til sölu 100 stk. 1V2x4 8 fet. Sími 41712.' Sem ný vatteruð telpukápa til sölu (á 9-10 ára). Tækifærisverð. Uppl. í sfma 35957 eftir kl. 6. Svo til ný Hoover þvottavél (sjálf virk með hitaelementi) er til sölu á tækifærisverði. Til sýnis að Hverfisgötu 74 1. hæð t.v, Uppl. um verð f síma 35957 eftir kl. 6. Til sölu notuð húsgögn á tæki- færisverði, sófásett, standlampi, reykborð og borðstofustólar. Til sýnis á sunnudag frá kl. 2-8 á Bugðulæk 16 jarðhæð. Bamgóð kona vill taka að sér að sitja hjá krökkum á kvöldin. Til sölu á sama stað 2 loftljós og teakkommóða óskast til kaups. Uppl. í sfma 16207. isskápur. Vil kaupa gamlan ís- skáp amerískan í gagnfæru á- standi. Sími 50590. Vil kaupa lítið sófasett. Uppl. í síma 22649. Vantar notaðan miðstöðvarketil með sjálftrekkingu 1-1 y2 ferm. Uppl. í sfma 40270 kl. 6-8 s.d. Notaðir hefilbekkir. Vil kaupa notaða hefilbekki. Uppl. í sima 35603. Vil kaupa vandað píanó. Sími 38462, Haglabyssa. Tvíhleypt hagla- ! byssa óskast. Uppl. í síma 33030. HREINGERNINGAR 2 Höfner rafmagnsgítarar til sölu. Einnig Bird magnari með innbyggðu echo. Uppl. í síma 32134 næstu daga. 2 fermingarkápur til sölu. Sími 35546. i í Vélhreingemingar, gólfteppa- hreinsun. Vanir menn. Vönduð vinna. — Þrif h.f. Símar 41957 og 33049. Hestamenn. Til sölu hnakkur, beizli o.fl. til reiðtygja. Stefán Páls son söðlasmiður Faxatúni 9 Garða hreppi. Sími 51559. Útvarpstæki til sölu ódýrt. Uppl. í síma 32029. Framus rafmagnsgftar og magn- ari til sölu. Uppi. f síma 51781 eft ir kl. 8 á kvöldin Til sölu amerískur barnastóll og barnasalemi. Sími 10565. Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn. Sími 36281. KENNSLA Kenni unglingum. Uppl. f síma 19925. *ÆÐI Skólapiltur óskar eftir hádegis- og kvöldmat (aðeins virka daga), sem næst Fellsmúla. Uppl í sfma 34594. ÞJÓNUSTA Raflagnir — Raftækjaviðgerði.r Tökum að okkur raflagnir í íbúðar hús, verzlanÞ verksmiðjur o. fl. Ennfremur önnumst við viðgerðir á mörgum tegundum heimilistækja Rafröst h.f., Ingólfsstræti 8, sfmi 10240. Rafmagnslelkfangaviðgerðir Öldugötu 41 kj. götumegin. Tek að mér að svíða kindahausa hef til sölu sviðalappir. Sogavegi 130. Mosaik og flísar. Vandvirkur maður, sem er vanur mosaik- og fiísalögnum getur tekið að sér að ganga frá nokkrum baðherbergjum Kemur strax, Sfmi 16596. Hafnarfjörður — Garðahreppur Litlar steypuhrærivélar til leigu. Sími 51987, Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt og vel. Sfmi 40179. Mosaik Tek að mér mosaik- lagnir og ráðlegg fólki um lita- val o.fl. Sfmi 37272. Vönduð vinna, vanir menn, mos- aik-, og flísalagnir, hreingerningar. Símar 30387 og 36915. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur rennuhreinsanir og þéttingar enn- fremur þök bætingar og sprung- ur. Sími 21604 og 21348. HÚSNÆÐI HIÍSNÆDI ÍBÚÐ — ÓSKAST 3 herb. íbúð óskast til leigu strax. Þrennt f heimili. Mikil mánaðar- greiðsla. Sími 4-1091. HÚSNÆÐI — ÓSKAST Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð með góðu geymslu- plássi, eða stærri íbúð, sem mætti vera að einhverju leyti ófrágengin. Uppl. gefur Mats Wibe Lund, sími 3 41 27. HERBERGI — ÓSKAST Herbergi og eldhús óskast, helzt með húsgögnum. Æskilegt að bfl- skúr fylgi. Tilboð sendist augl.deild Vísis merkt: „675“. Iðnaðar- og verzlunarhúsnæði — óskast Iðnaðar- og verzlunarhúsnæði óskast. Þarf ekki að vera stórt, fyrir hreinlegan iðnað. Uppl. á kvöldin í sfma 34160. 2 herb. og eldhús óskast. Þurfa ekki að vera stór, erum tvær. Til- boð tilkynnist f síma 33768. ÓSKAST Á LEIGU Lftil 2 herb. íbúð óskast. Tvennt f heimili. Sími 33595,_______________ Reglusöm og ábyggileg hjón vantar 2 herb. íbúð. Meðmæli frá fyrri húsbændum geta fylgt. Fyrir framgreiðsla. Uppl. í síma 21842. íbúð óskast. Hjón með 2 dætur óska eftir 2-4 herb. íbúð. Vinsam- Iegast hringið f sfma 33221. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlka með gagnfræðapróf, sem er nýkomin frá enskunámi í Englandi óskar eftir atvinnu, er vön skrifstofustörfum. Uppl. í sfma 32909.■ 2 stúlkur vanar verzlunarstörf- uni; óska eftirw$mnu f sMl^tts- verzlun amiað hvert kvöld. Uppl. f síma 18271. Ungur maður óskar eftir vinnu 5 kvöld vikunnar frá kl. 8-11. Hef meiraprófsréttindi. Tilboð sendist dagbl. Vísi merkt „3146“ fyrir 15. þ.m. Kona óskar eftir vel launuðu innheimtustarfi. Uppl. í síma 19038 Tek vélprjón. Uppl. í síma 35148 2 stúlkur óska eftir herb. með húsgögnum strax. Barnagæzla kemur til greina. Gjörið svo vel að hringja í síma 18799. ATVINNA I BOÐI Telpa óskast frá kl. 10-12 f.h., ekki yngri en 11 ára, til að vera úti með barn á 2. ári. Sími 30060. Ungur maður óskar eftir rúm- góðri stofu með sér inngangi og snyrtingu, sem næst miðbænum. Uppl. í síma 34295. Stúlka óskar eftir lítilli 2 herb. fbúð. Fyrirframgreiðsla kemur til greina Sími 13669. Ungt kærustupar óskar eftir 1-2 herb. og eldhúsi eða eldunarplássi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 12492. MN I ^ Reglusöm kona með 2 böm 4 og 14 ára óskar eftir 1-2 herb. fbúð. Húshjálp eða ráðskonustaða koma til greina. Uppl. í sfma 36051. Reglusöm stúlka sem vinnur á dagvöggustofu við Sunnutorg ósk- ar eftir herb. strax, sem næst vinnustað. Uppí. f síma 31312 eftir ki, 2 f dag og á morgun. Háskólastúdent óskar eftir lftilli fbúð eða herb. nú þegar. Fyrir- framgreiðsla. Uppl, í síma 15629. Ung hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð frá næstu mánaðamótum. Má vera á Seltjarnarnesi eða í Vesturbænum. Einhver fyrirfram- greiðsla. Gjörið svo vel að hringja í síma 16884 eftir kl 17.00 TIL LEIGU Verkstæðispláss til trésmíði eða annars t'il leigu. Ca. 75 ferm á jarð hæð og 35 ferm. á neðri hæð. Sími 50526.__________________________ Frekar lítið herb. með húsgögn- um í miðbænum til leigu i lengri eða skemmri tíma. Tilboð með upp lýsingum sendist Vísi merkt: 6063. Hafnarfjörður. Til leigu ca. 30 ferm. steyptur bflskúr. Sfmi 50115. Hafnarfjörður. Til leigu'rúmgott forstofuherb. ' með aðgáng að baði og síma. Lftilsháttar barna- gæzla æskileg. Sírni 50115. Um 100 ferm. einbýlishús f út- hverfi borgarinnar er tii leigu. Fyr irframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt: „Róleg ur staður 6049.“ ----,— ------~ — 1 ■■ ■ ' = Til leigu 3 herb. íbúð í gömlu einbýlishúsi við miðbæinn. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Sími 32015 Gott einstaklingsherb. til leigu nálægt miðbænum. Uppl í síma 17595, Bamagæzla. Kona eða stúlka óskast til að gæta barns. Uppl. í síma 30449 kl. 5-7 laugardag og sunnudag. Stúlka óskast á gott sveitaheim- ili, má hafa með sér bam. Sími 50564. TAPAfi — FUNDIfi Bíllyklar. Tapazt hafa Rambler bfllyklar á hring með ljósbrúnu leðurmerki á.. Skilvís finnandi hringi f síma 12769 eða 24940 gegn fundarlaunum. Kvenmannsgleraugu í brúnu hulstri töpuðust sl. fimmtudag, lík legast í Bankastræti. Finnandi vin samlegast hringi í síma 34929. Silfumæla tapaðist í miðbænum. Uppl. í sfma 11959. Tapazt hefur brúnn kvenhattur á Túngötunni niður f bæ. Vinsam- legast hringið f sfma 14057. ATVINNA ATVINNA STARFSMENN — OSKAST Okkur vantar menn til verksmiðjustarfa nú þegar Mötuneyti á staðnum. H/f Ofnasmiðjan, Einholti 10, sími 21220. Sl. fimmtudag tapaðist gyllt kvenmannsúr frá B.S.R. að B.S.I. Finnandí vinsamlega skili því á B. S.R VANTAR AUKAVINNU Ungur skrifstofumaður með Verzlunarskólapróf og 3 ára starís- reynslu við heildverzlun óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgreiðslu Vfsis merkt „Aukavinna — 585“. STÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast strax. Hrafnista DAS, sími 35133 og 50528 eftir kl. 7. AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST við biðskýlið Háaleitisbraut. Vinnutími frá kl. 8 f. h. til kl. 1,30. Uppl. í síma 37095. ' - ' - ' .... ' ■■■—-. '■ ' .M *■" ■■■■■ 'l AFGREIÐSLUSTÚLKA — ÓSKAST Hótel Vík.______________________________________ —■ ■ ■■ - ' " ... ■ .* ....V i I..'.' i. ■ i j i :|. KONA — ÓSKAST Kona óskast til léttra heimilisstarfa 3 tíma á dag 5 daga vikunnar. Tímakaup. Sími 34191. VERKAMENN — ÓSKAST Mikil vinna. Steinstólpar h.f., Súðarvogi 5, sími 30848. ÞVOTTAKONA — ÓSKAST Þvottakona eða þvottamaður óskast í Vogaþvottahúsið, Gnoðarvogi 72. Ekki unriið laugardaga. Uppl. í sfma 12769 og 33460. -‘''FiwsBsam

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.