Vísir - 11.10.1965, Blaðsíða 7

Vísir - 11.10.1965, Blaðsíða 7
VlSIR . Mánudagur II. október 1965. Heimilistrygging er trýgging fyrir alla f jölskylduna. Hún tryggir innbúið m. a. fyrir tjónum af völdum bruna, vatns, innbrota og þjófnaðar. Húsmóðirin og börnin eru slysatryggð gegn varanlegri örorku og ábyrgðartrygging fyrir alla fjölskylduna er innifalin. Heimilistrygging er ódýr, kostar frá kr. 300,00 á ári. SAMVINNUTRVGGINGAR sími sssoo ATVINNA Stúlkur og karlar óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. Yfirvinna — Ekki unnið á laugar- dögum — Mötuneyti á staðnum. H/F HAMPIÐJAN Stakkholti 4. Tökum höndum saman í baráttunni gegn umferðarslysum Nær daglega skýra blöðin frá SLYSUM og árekstrum í umferðinni REYKVÍKINGAR! SkoSið bílflökin, sem sett hafa verið upp á Hótel íslands- planinu, Hlemmtorgi, við Höfðatún, á bifreiðastæðinu við Kalkofnsveg og við Gimli í Lækjargötu. 5 slasast í bílveltu á Mikluh'aut Bílnum hofði verið stolið — « hann ónýtur _ Ut*11 íillrti* » 1 *19 *k*tiir "•ykMvfli n Un .hvtr *‘ ‘V®ntlr'< ' 1 "Oibond h0r, l>*U «ð g'„ hi Ul* o8 «8 Jiafl. 1 efla ;,kur b, . " .*kin b«/, ej„a ' vw þtut 0rv IJg *a •f'Whia"ho/í'/i’ Okumð 'v,' Sýnið hver öðrum tillitssemi og kurteisi í umferðinni — segir Jóhann Hafstein, dómsmálaráðh., í ávarpi sinu- i Samstarfsnefnd i bifreiðatryggingafélaganna Vátryggingafélagið Sjóvá Trvgging Heimir Samvinnutryggingar Almennar trygoingar Brunabótafélaa íslands Verzlanatryggingar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.