Vísir - 11.10.1965, Blaðsíða 11

Vísir - 11.10.1965, Blaðsíða 11
Brúnettur taka völdin Burton, — en fyrir allar þessar ljóshærðu skutlur, sem hvar- vetna er að finna, ekki sízt á Norðurlöndum, kunna þessar fréttir að koma sem napur haustnæðingur. Eitt sinn var sagt „Gentlemen Það er af sem áður var, að karlmenn vilji þær Ijóshærðu, segja tízkusérfræðingar í Bandaríkjunum og Evrópu SÆLAN er búin, blondínur góðar — brúnettur eru aftur komnar í tízku. Þetta mun ef til vill ekki öllum þykja miklar fréttir, a. m. k. ekki Richard að lýsa áhuga (jafnvel skiln- ingi), dökkbrúnt og bylgjandi hár sem úthaf og í fasinu á að vera eitthvað tignarlegt en inni legt. I Bandaríkjunum hefur ein frægasta brúnetta heims Jaque iine Kennedy, haft mikil áhrif með því að taka á nýjan leik þátt í samkvæmislífinu, og enn- fremur hefur leikkonan Diane Cilento, sem annars er ljós- hærð, haft áhrif í þessa átt með leik sfnum í kvikmyndinni „The Agony and the Ecstasy", en þar er hún með dökkbrúna hárkollu, sem gerir hana mun unglegri og fallegri. Auglýsingaskrifstofur í Banda rikjunum hafa komizt að því að brúnettur eru að verða betri „söluvara“ — og má benda á hve auglýsingar með austur- lenzkum kvinnum í viðeigandi fatnaði vekja mikla athygli. Ein af þeim konum sem eru alveg rólegar fyrir þessari tízku er hin 19 ára gamla Susie Trott er. Susie er sú stúlka sem.valin hefur verið til að kynna þessa nýju tízku og fyndimar hér á síðunni eru af henni. Susie er nýbyrjuð í fyrirsætu- skólanum sem útskrifaði þá frasgu Jean Shrimpton og hefur flest til þess að bera, að verða ljósmyndafyrirsæta eins og hún þráir heitast. Meðal annars þessi ágætu mál: 90 — 59 — 91. mtm' 1' A, Susie fyrir breytinguna, prefer blondes" karlmenn vilja þær ljóshærðu — sn síðan var bætt við: „but marry the brun- ettes“ (en giftast þeim dökk- hærðu). Efleust á haustnæðing urinn eftir að þeyta mörgum þeirra út í næstu hárkollubúð, eða inn á hárlitunarstofu, því tízkan segir þetta og tízkan seg ir hitt — og kvenfólkið verður að gjöra svo vel að hlýða. Nýja brúnettan er blóðheit, með breiðan munn og mikið og næstum úfið hár. Augun eiga Brauðskólanum Lungholtsvegi 126 Köld borð — Smurt brauð — Snittur Brauðtertur. BRAUÐSKÁLINN Sírnar 37940 og 36066 Ódýrar vekjaraklukkur VERÐ FRÁ KR. 145.00 MAGNÚS E. BAI DVINSSON Laugaveg’ 12 . Sími 22804 Hafnargötu 35 . Keflavfk Hið fullkomna hjónaband — gjöf lífsins til yðnr Hið heimsfræga svissneska reiknings- tæki C.D. INDICATOR gefur nákvæmar og öruggar upplýsingar um frjóa og ó- frjóa daga konunnar og tryggir farsælla samlíf. C. D. INDICATOR er ráðlagt af læknavisindum 60 landa og er ómissandi i nútíma hjónabandi. Vinsamlega sendið eftirfarandi afklippu — ásamt svarfrímerki (kr. 10,00) — og vér sendum yður að kostnaðarlausu upplýsingar vorar. — Ódýrt. - Auðvelt í notkun. - Islenzkur leiðarvísir. C. D. INDICATOR, Pósthólf 314, Rvík Susle Trotter er róleg gagnvart nýju U'zkunni; hún er dæmigerður fuiltrúi hennar. Sendið mér upplýsingar yðar um C. D. íNDICATOR. Nafn:.......................................... Heimili ....................................... Verkamenn Verkamenn óskast Langur vinnutími. Uppl. hjá verkstjóra. JÓN LOFTSSON Hringbraut 121 Kári skrifar: JVTú eru leikhúsin komin í full an gang á ný, og keppast við að lofa upp í ermina á sér. Þjóðleikhúsið hefur undirbúið afar gimilega dagskrá, og sam- kvæmt henni ætti enginn leik- húsunnandi að þurfa að láta sér leiðast í vetur. Við höfum þegar fengið einn gestaleik, franska ballettinn og vonumst eftir írsku gestunum sem fyrst. En, sem sagt, hér er bréf frá lesanda, þar sem hann ræðir nokkuð um eitt af vetrar verk efnum Þjóðleikhússins. Sófókles í Þjóðleikhús- inu. „Sagt hefur mér verið, en nokkuð ógreinilega, að ekki alls fyrir löngu hafi útvarpið flutt þá fregn, að í vetur mundi Þjóð leikhúsið sýna sorgarleik eftir Sófókles, líklega Oidipús kon- ung í Þebu (Oedopus Tyrannus) fremur en Oidipus á Kólonos (Oedipus Coloneus). Hugmyndin er lofsverð, og ef vel tekst jafnt um þýðingu sem sýningu, en hvorttveggja ærið vanda- samt þá verður þetta mikili við- burð.. í sögu leiklistar á Is- landi, En hver verður svo hlut. um áhorfenda? Ég er hræddur um að hann verði smár, al- mennt talað, nema þeir vilji leggja á sig talsverðan undirbún ing. Geri þeir það, mun þá sizt iðra. , Þekking á grískri sögu, goðafræði og bókmenntum, er. hér, að vonum lítil, og raunár óþarfL lítil. En sá er ekkert veit í þessum efnum, hann mundi ekki hafa hálf, því síður full not af leikhúskvöldinu. Þessir sjónleikir Sófóklesar eru ekki til í íslenzkum þýðingum, nema kórsöngvar þeir er Grírpur Thomsen þýddi, og þá þarf von andi ekki að minna. En þýðing ar eru til á öllum norðurlanda- tungum, þó ekki viti ég að hve miklu leyti þær þýðingar eru nú á bókamarkaðinum. Þeirri spurningu geta bóksalar svarað. En af erlendum tungum er það enskan, sem mest er nú lesin hér á landi, og á ensku er kost ur allra leikrita grísku stórskáld anna, meira að segja þeirra þýðinga sem hrejnt afbragð eru taldar. Við ræðum hér um Só- fókles einan, en allir sjónleikir hans fást í einu bindi í Evry- man’s Library. Þýðingin er eftir Sir George Young (d. 1930) og er kölluð snildargóð, jafnt um nákvæmni í meðferð textans sem og í andríki og orðsnilld Hún er með mjög ítarlegum skýringum, en þær eru alveg nauðsynlegar mönnum ólærð- um.l grískum bókmenntum. Báðar þýðingar. Þá er það alkunna að Gilber Murray þýddi Sófókles a: sínum frábæra lærdómi og sinn frábæru snilli. Forleggjar þeirra þýðinga er Sir Stanlej Unwin (George Allen & Un win), og á meðal þeirra þúsundí bóka sem hann hefur gefið út er hann af fáum jafn stoltui sem þýðingum þessa snillings í þeim þýðingum er .hver leikui gefinn út sérstakúf og með á gætum skýringum. Mér kqm til hugar að þessai leiðbeiningar mundu nú geU komið að einhverju gagni, 0£ eftir þeim getur hver og einr Valið á milli að eigin vild — eði bezt af öllu, lesið Sófókles báðum þýðingum. Þess virði ei hann.“ — Almúgamaður.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.