Vísir - 11.10.1965, Blaðsíða 13

Vísir - 11.10.1965, Blaðsíða 13
VÍSIR . Mánudagur 11. október 1965. ra ÞJÓNUSTA ÞJÓNUSTA BIFREIÐAEIGENDUR Framkvæmum mótor- og hjólastillingar, og „afbalenserum" allar stærðir af hjólum. Bílastilling, riafnarbraut 2, Kópavogi. Sími 40520. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til leigu, vibratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar, hjól- börur, sekkjatrillur o. fl. Sent og sótt ef óskað er Áhaldaleigan. Skaftafelli við Nesveg Seltjarnarnesi. GÓLFTEPPA OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum — sækjum, sendum. Leggjum gólfteppi — Söluumboð fyrir Vefarann hf. Hreinsun hf. Bolholti 6 Simar 35607 og 41101. SMÍÐA HANDRIÐ O. FL Tek að mér smíði á handriðum og hliðgrindum og annarri járnavinnu. Uppl. i sima 37915, SNIÐSKÓLI BERGLJÓTAR ÓLAFSDÓTTUR Sniðkennsla, sniðteikningar. máltaka, mátanir. Næsta námskeið hefst 11. október. Innritun í síma 34730 kl. 1—8 e. h. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar. — Vibratorar. — Vatnsdælur. Leigan s/f. Simi 23480. BIFRÉIÐAEIGENDUR Sprautum og réttum. Fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið Vesturás, Síðumúla 15 B. Simi 35740. TEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Gólfteppa- og húsgagnahreinsun Hreingerningar. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsia. Nýja teppahreinsunin. Simi 37434. BÍLAMÁLUN Alsprauta og bletta bíla .Gunnar Pétursson, Öldugötu 25 a. Sími 18957. |_____________________________________ HÚSAÞÉTTINGÁR — RENNUVIÐGERÐIR Húséigendur, búið 'húsf yðar undir veturinn. Gerum við og setjum vatnsþéttilag á steinre*lnur> steinþök, svalir og sprungur í útveggjum. Ennfremur setjum 1 tvöfalt gler og endurnýjum blikkrennur. Fagmenn vinna verklð- TJPP* 1 simum 35832 og 37086. HÚSBYGQWíGAR Tek að mér húsbyggingar í Kópavogi. Sími 40379. VEIZLUMATUR — FUNDARSALIR Seljum hádegismat, kaffi, kökur og smurt brauð. Tökum að okkur veizlur, leigjum út sali til fundahalda og skemmtisamkoma. — Kjörgarðskaffi, Laugávégi 59. Sími 22206. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar, rafkerfi olíukyndinga og önnur heimilis- tæki. — Sækjum og sendum — Rafvélaverkstæði H. B. Ólafsson, Síðumúla 17, sími 30470. DÆLULEIGAN — SÍMI 16884 Vanti yður mótorvatnsdælu til að dæla upp úr húsgrunni eða öðrum stöðum, þar sem vatn tefur íramkvæmdir, leigir Dæluleigan yður dæluna. Sími 16884. Mjóuhlíð 12. RENNISMÍÐI Allir eru þeir vandlátir — allir klæoast þeir KÓRÓNA fötum K'Ölfi^ÖNA KÖ!fi4ti.NA ■ i** fe ■ K Ó'f4ti N A Tek að mér rennismiði. Ýmiss konar framleiðsla kemur til greina. Jón Helgi Jónsson, Leifsgötu 21, simi 35184. Húseigendur — byggingamenn Tökum að okkur glerísetningu og breytingu á giuggum, þéttingu á þökum og veggjum og aðrar húsaviðgerðir. Sími 40083. Hæð við sjúvnrsíðu Höfum til sölu efri hæð í þríbýlishúsi við sjávarsíðuna á Seltjarnarnesi. íbúðin er 140 ferm., sérinngangur íbúðin er 3 svefnherb., stofa, forstofa, eldhús og bað. Ný teppi á öll- um gólfum. Mjög hagstæð lán eru áhvílandi. íbúðin er laus eftir samkomulagi. Þetta er ein glæsilegasta íbúð á markaðinum í dag. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10. 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsimi 37272. Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT Fy’.sti fundur félagsins eftir sumarfrfcn verður haidinn þriðjudaginn 12. október kl. 8.30 e. h. > Sjálfstæðishúsmu. DAGSKRÁ: Landbúnaðarráðherra Ingólfur Jónsson talar um verð á landbúnaðarvörum ->g samsKipti milli sveita og kaupstaða. Skemmtiatrið*: Heimir og Jónas syngja þjóðvísur og spila á gítara. Kaffidrykkja. j Féiagskonur, takið með ykkur gesti. Aðrar Sjálfstæðiskonur velkomnar. STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.